Sanchez búinn að semja við Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2014 18:36 Vísir/Getty Arsenal hefur nánast gengið frá kaupum á Alexis Sanchez frá Barcelona. Sílemaðurinn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnarfélagið samkvæmt fjölmiðlum ytra. BBC greinir frá því að félögin séu sammála um kaupverð og að Sanchez sjálfur hafi samið um kaup og kjör. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir félagaskiptin úr þessu. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum greiddi Arsenal 27,5 milljónir punda fyrir Sanchez eða um 5,3 milljarða króna. Um 460 milljónir króna gætu bæst við þá upphæð ef Sanchez uppfyllir ákveðin skilyrði á samningstímanum. Hann var einnig orðaður við Juventus og AC Milan á Ítalíu en hann kom til Barcelona frá Udinese árið 2011. Talið er að þessi sala geri Barcelona kleift að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum Luis Suarez frá Liverpool. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Arsenal hefur nánast gengið frá kaupum á Alexis Sanchez frá Barcelona. Sílemaðurinn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnarfélagið samkvæmt fjölmiðlum ytra. BBC greinir frá því að félögin séu sammála um kaupverð og að Sanchez sjálfur hafi samið um kaup og kjör. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir félagaskiptin úr þessu. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum greiddi Arsenal 27,5 milljónir punda fyrir Sanchez eða um 5,3 milljarða króna. Um 460 milljónir króna gætu bæst við þá upphæð ef Sanchez uppfyllir ákveðin skilyrði á samningstímanum. Hann var einnig orðaður við Juventus og AC Milan á Ítalíu en hann kom til Barcelona frá Udinese árið 2011. Talið er að þessi sala geri Barcelona kleift að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum Luis Suarez frá Liverpool.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn