„Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ 23. maí 2014 09:46 "Sorglegra en allt annað sem ég hef upplifað.“ „Elsku maðurinn minn, að rekast á þá viðurstyggð í fjölmiðlum sem þú og börnin þín megið þola er sorglegra en allt annað sem ég hef upplifað. Sennilega er samfélagið orðið þannig að þeir sem skara fram úr á einhverju sviði verða lagðir í einelti.“ Þetta skrifar Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars Þorsteinssonar, sem oftast er kenndur við Krossinn. Gunnar höfðar nú meiðyrðamál gegn Vefpressunni og hafa fjölmargar fréttir af málinu birst á flest öllum fréttamiðlum landsins. „Við þekkjum söguna alla, hún verður ekki sögð núna en Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu. Þannig er það bara með myndarlegt fólk og áhrifaríkt að maurarnir vilja naga,“ skrifar Jónína. „Að sitja undir þessu öllu í þrjú og hálft ár hefur verið þér oft á tíðum óbærilegt en trúin hefur hjálpað þér. Ég valdi aðra leið það er að reyna að tala við fólkið sjálft, komast að því það vill í raun, þú varst að vísu búinn að vara mig við að það hefði ekkert uppá sig. Rétt reyndist það. Þöggun heitir það á Drekamálinu,“ skrifar Jónína jafnframt. Átta konur settust í vitnastúku í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi og sögðu sína sögu af meintu kynferðisofbeldi Gunnars. Jónína sakar konurnar um lygar og rógburð og segist ekki ætla að láta þetta yfir sig ganga, því hafi hún flúið land. Hjónabandið sé þó öflugra en aldrei fyrr. „Svo öflugt að eldfjöllin gusu samdægurs en Eyjafjallajökull gaus þann dag sem við giftum okkur.“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ Aðalmeðferð í máli Gunnars hófst síðastliðinn þriðjudag. Málið höfðar hann gegn Vefpressunni og tveimur konum sem sökuðu hann um kynferðisofbeldi, en Pressan fjallaði um málið á sínum tíma. Málið á sér langan aðdraganda og tengist ásökunum á hendur Gunnari, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur alltaf haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
„Elsku maðurinn minn, að rekast á þá viðurstyggð í fjölmiðlum sem þú og börnin þín megið þola er sorglegra en allt annað sem ég hef upplifað. Sennilega er samfélagið orðið þannig að þeir sem skara fram úr á einhverju sviði verða lagðir í einelti.“ Þetta skrifar Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars Þorsteinssonar, sem oftast er kenndur við Krossinn. Gunnar höfðar nú meiðyrðamál gegn Vefpressunni og hafa fjölmargar fréttir af málinu birst á flest öllum fréttamiðlum landsins. „Við þekkjum söguna alla, hún verður ekki sögð núna en Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu. Þannig er það bara með myndarlegt fólk og áhrifaríkt að maurarnir vilja naga,“ skrifar Jónína. „Að sitja undir þessu öllu í þrjú og hálft ár hefur verið þér oft á tíðum óbærilegt en trúin hefur hjálpað þér. Ég valdi aðra leið það er að reyna að tala við fólkið sjálft, komast að því það vill í raun, þú varst að vísu búinn að vara mig við að það hefði ekkert uppá sig. Rétt reyndist það. Þöggun heitir það á Drekamálinu,“ skrifar Jónína jafnframt. Átta konur settust í vitnastúku í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi og sögðu sína sögu af meintu kynferðisofbeldi Gunnars. Jónína sakar konurnar um lygar og rógburð og segist ekki ætla að láta þetta yfir sig ganga, því hafi hún flúið land. Hjónabandið sé þó öflugra en aldrei fyrr. „Svo öflugt að eldfjöllin gusu samdægurs en Eyjafjallajökull gaus þann dag sem við giftum okkur.“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ Aðalmeðferð í máli Gunnars hófst síðastliðinn þriðjudag. Málið höfðar hann gegn Vefpressunni og tveimur konum sem sökuðu hann um kynferðisofbeldi, en Pressan fjallaði um málið á sínum tíma. Málið á sér langan aðdraganda og tengist ásökunum á hendur Gunnari, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur alltaf haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00
"Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42
Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29
„Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43