Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 21:00 "Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já.“ vísir/vilhelm „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð, fræðslu- og þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum sem fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Thelma bætti við að Gunnar, Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars og fleiri meðlimir Krossins hefðu kallað sig djöfulinn. Merking dreka sé djöfull í biblíunni og hafi samtök hennar, Drekaslóð, því verið kölluð Djöflaslóð. „Í sama símtali hafði hún í hótunum við mig því ég sagði að þetta kæmi ekki til greina. Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já,“ sagði Thelma í vitnastúku í dag. Thelma sagði að til sín hefði leitað kona árið 2007 sem sagði henni frá kynferðisofbeldi í sinn garð af hálfu Gunnars og leitaði aðstoðar hennar. Ári síðar leitaði til hennar önnur kona sem hafði sambærilega sögu að segja. Síðan þá hafi fimmtán aðrar leitað til hennar en konurnar hafa verið undir nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp. Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars sem hann höfðaði gegn Vefpressunni og Steingrími Sævarri Ólafsyni, þáverandi ritstjóra Pressunnar, auk þeim Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fór fram í dag. Gunnar krefst þess að fá fimm milljónir króna í bætur frá hverjum aðila fyrir sig vegna ásakana um kynferðisbrot. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
„Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð, fræðslu- og þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum sem fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Thelma bætti við að Gunnar, Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars og fleiri meðlimir Krossins hefðu kallað sig djöfulinn. Merking dreka sé djöfull í biblíunni og hafi samtök hennar, Drekaslóð, því verið kölluð Djöflaslóð. „Í sama símtali hafði hún í hótunum við mig því ég sagði að þetta kæmi ekki til greina. Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já,“ sagði Thelma í vitnastúku í dag. Thelma sagði að til sín hefði leitað kona árið 2007 sem sagði henni frá kynferðisofbeldi í sinn garð af hálfu Gunnars og leitaði aðstoðar hennar. Ári síðar leitaði til hennar önnur kona sem hafði sambærilega sögu að segja. Síðan þá hafi fimmtán aðrar leitað til hennar en konurnar hafa verið undir nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp. Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars sem hann höfðaði gegn Vefpressunni og Steingrími Sævarri Ólafsyni, þáverandi ritstjóra Pressunnar, auk þeim Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fór fram í dag. Gunnar krefst þess að fá fimm milljónir króna í bætur frá hverjum aðila fyrir sig vegna ásakana um kynferðisbrot. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42