"Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2014 10:27 VISIR/GVA Skýrslutökur héldu áfram í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar í dag í Hérðasdómi Reykjavíkur. Elín Elísabet Jóhannesdóttir sagði frá upplifun hennar af starfi Gunnars sem forstöðumanns safnaðins á þeim tíma sem hún var skráð í Krossinn en það var á níunda áratug síðustu aldar. Hún lýsti því hvernig Gunnar hafði kysst hana á munninn eftir eina samkomuna og lagt hönd sína yfir brjóst hennar með þeim hætti að ekki var um villst að um skýran ásetning var að ræða. Elín segist hafa verið góð vinkona eins sjömenninganna og lýsti því hvernig hún hafði horft á vinkonu sína veslast upp eftir að misnotkunin hófst. Hún hafi hætt að fara á blæðingar og þegar Elín spurðist fyrir um ástand hennar brotnaði hún niður og sagði frá brotum Gunnars gegn sér. Elín lýsti því hvernig andinn í söfnuðinum hafði verið á þá leið að gera lítið úr konum, hvernig þær voru gengisfelldar fyrir kyn sitt. „Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona,“ sagði Elín í vitnaleiðslum. Elín þekkti til fleiri dæma um konur sem höfðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hendi Gunnars. Hún sagðist þó ekki hafa séð með eigin augum til þeirra brota sem hún greindi frá. Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 18:21 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Skýrslutökur héldu áfram í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar í dag í Hérðasdómi Reykjavíkur. Elín Elísabet Jóhannesdóttir sagði frá upplifun hennar af starfi Gunnars sem forstöðumanns safnaðins á þeim tíma sem hún var skráð í Krossinn en það var á níunda áratug síðustu aldar. Hún lýsti því hvernig Gunnar hafði kysst hana á munninn eftir eina samkomuna og lagt hönd sína yfir brjóst hennar með þeim hætti að ekki var um villst að um skýran ásetning var að ræða. Elín segist hafa verið góð vinkona eins sjömenninganna og lýsti því hvernig hún hafði horft á vinkonu sína veslast upp eftir að misnotkunin hófst. Hún hafi hætt að fara á blæðingar og þegar Elín spurðist fyrir um ástand hennar brotnaði hún niður og sagði frá brotum Gunnars gegn sér. Elín lýsti því hvernig andinn í söfnuðinum hafði verið á þá leið að gera lítið úr konum, hvernig þær voru gengisfelldar fyrir kyn sitt. „Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona,“ sagði Elín í vitnaleiðslum. Elín þekkti til fleiri dæma um konur sem höfðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hendi Gunnars. Hún sagðist þó ekki hafa séð með eigin augum til þeirra brota sem hún greindi frá.
Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 18:21 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 18:21
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50