Dómurunum haldið í tvo tíma eftir leik Arnar Björnsson skrifar 6. október 2014 10:55 Vísir/Andri Marinó Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að ástandið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla hafi verið alvarlegt. Stjarnan vann leikinn, 2-1, á marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fyrra mark Stjörnunnar var einnig umdeilt enda gáfu endursýningar í sjónvarpi í skyn að Ólafur Karl Finsen hafi verið rangstæður þegar hann skoraði. Halda þurfti aftur af Kassim Doumbia, leikmanni FH, eftir leikinn en hann var afar ósáttur við störf dómarans. Þá veittust áhorfendur að dómaratríóinu og brutu flagg annars aðstoðardómarans. „Ástandið var rosalegt eftir leikinn, við héldum dómaranum og aðstoðardómurunum í tvo tíma áður en við leyfðum þeim að yfirgefa Kaplakrika“, segir Jón Rúnar í samtali við fréttastofu. Hann segist bíða úrskurðar aganefndar KSÍ sem fundar á morgun. „Ég býst allt eins við að fá umvöndunarbréf og sekt,“ segir Jón Rúnar. „Við FH-ingar vildum ekki að leiktímanum yrði breytt m.a. vegna þess að við óttuðumst meiri ölvun og þess vegna yrði miklu erfiðara fyrir okkur að halda mönnum í skefjum, en á okkur var ekki hlustað.“ „Við nefndum það við dómarann fyrir leik að sú staða gæti komið upp að einhver eða einhverjir myndu hlaupa inná völlinn. Við báðum dómarann að ítreka við leikmenn að vera við því búnir og að þeir myndu ekkert aðhafast.“ Jón Rúnar er þungorður í garð annars aðstoðardómarans og segir að hann hafi gert alvarlegt mistök sem hefði kostað sitt. „Þessi sami aðstoðardómari öðlaðist arnar- og þrívíddarsjón þegar liðin mættust í fyrri leiknum, þá skoraði Stjarnan mark sem líkt og á laugardag var ólöglegt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að ástandið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla hafi verið alvarlegt. Stjarnan vann leikinn, 2-1, á marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fyrra mark Stjörnunnar var einnig umdeilt enda gáfu endursýningar í sjónvarpi í skyn að Ólafur Karl Finsen hafi verið rangstæður þegar hann skoraði. Halda þurfti aftur af Kassim Doumbia, leikmanni FH, eftir leikinn en hann var afar ósáttur við störf dómarans. Þá veittust áhorfendur að dómaratríóinu og brutu flagg annars aðstoðardómarans. „Ástandið var rosalegt eftir leikinn, við héldum dómaranum og aðstoðardómurunum í tvo tíma áður en við leyfðum þeim að yfirgefa Kaplakrika“, segir Jón Rúnar í samtali við fréttastofu. Hann segist bíða úrskurðar aganefndar KSÍ sem fundar á morgun. „Ég býst allt eins við að fá umvöndunarbréf og sekt,“ segir Jón Rúnar. „Við FH-ingar vildum ekki að leiktímanum yrði breytt m.a. vegna þess að við óttuðumst meiri ölvun og þess vegna yrði miklu erfiðara fyrir okkur að halda mönnum í skefjum, en á okkur var ekki hlustað.“ „Við nefndum það við dómarann fyrir leik að sú staða gæti komið upp að einhver eða einhverjir myndu hlaupa inná völlinn. Við báðum dómarann að ítreka við leikmenn að vera við því búnir og að þeir myndu ekkert aðhafast.“ Jón Rúnar er þungorður í garð annars aðstoðardómarans og segir að hann hafi gert alvarlegt mistök sem hefði kostað sitt. „Þessi sami aðstoðardómari öðlaðist arnar- og þrívíddarsjón þegar liðin mættust í fyrri leiknum, þá skoraði Stjarnan mark sem líkt og á laugardag var ólöglegt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47