Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2014 18:18 FH-ingar voru mjög ósáttir við að ekki var dæmd rangstaða í fyrra marki Stjörnunnar í úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla í gær. Ólafur Karl Finsen var augljóslega rangstæður er hann kom Stjörnunni yfir undir lok fyrri hálfleiks. Markið má sjá í spilaranum að ofan. Stuðningsmenn FH voru margir hverjir ósáttir með dómgæsluna í leiknum. Töldu sumir einnig að ekki hefði átt að dæma vítaspyrnu undir lok leiksins sem Ólafur Karl skoraði sigurmark Stjörnunnar úr. Að leik loknum hljóp einn stuðningsmanna FH inn á völlinn og veittist að Sigurði Óla Þorleifssyni, aðstoðardómara sem FH-ingar voru ósáttir við í fyrra markinu. Kristinn Jakobsson staðfestir í samtali við Fótbolta.net að áhorfandinn hafi slegið til Sigurðar Óla. ,,Hann sló til hans, tók flaggið og braut það," segir Kristinn. Sigurður Óli hafi þó náð að forða sér undan áhorfandanum. Flöggin sem aðstoðardómarar í Pepsi-deildinni nota eru af dýrari gerðinni en í þeim er sérstakur búnaður sem tengist dómara leiksins. Flaggið þarf að senda til útlanda í viðgerð. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
FH-ingar voru mjög ósáttir við að ekki var dæmd rangstaða í fyrra marki Stjörnunnar í úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla í gær. Ólafur Karl Finsen var augljóslega rangstæður er hann kom Stjörnunni yfir undir lok fyrri hálfleiks. Markið má sjá í spilaranum að ofan. Stuðningsmenn FH voru margir hverjir ósáttir með dómgæsluna í leiknum. Töldu sumir einnig að ekki hefði átt að dæma vítaspyrnu undir lok leiksins sem Ólafur Karl skoraði sigurmark Stjörnunnar úr. Að leik loknum hljóp einn stuðningsmanna FH inn á völlinn og veittist að Sigurði Óla Þorleifssyni, aðstoðardómara sem FH-ingar voru ósáttir við í fyrra markinu. Kristinn Jakobsson staðfestir í samtali við Fótbolta.net að áhorfandinn hafi slegið til Sigurðar Óla. ,,Hann sló til hans, tók flaggið og braut það," segir Kristinn. Sigurður Óli hafi þó náð að forða sér undan áhorfandanum. Flöggin sem aðstoðardómarar í Pepsi-deildinni nota eru af dýrari gerðinni en í þeim er sérstakur búnaður sem tengist dómara leiksins. Flaggið þarf að senda til útlanda í viðgerð.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. 4. október 2014 21:21
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. 4. október 2014 22:17
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47