Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 12:30 Ryan Giggs. Vísir/Getty Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30