Liðsfélagarnir ekki gamlir þegar Giggs spilaði fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 12:30 Ryan Giggs. Vísir/Getty Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Ryan Giggs átti mjög góðan leik með Manchester United í gær þegar liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 í seinni leiknum á móti gríska liðinu Olympiacos. Margir voru á því að Giggs hafi verið besti maður vallarins þótt að Robin Van Persie hafi skorað öll þrjú mörk liðsins í leiknum. Ryan Giggs er fæddur 29.nóvember 1973 og var því 40 ára, 3 mánaða og 19 daga í leiknum í gær. Hann var að sjálfsögðu langelsti leikmaðurinn á vellinum en BBC tók saman hversu gamlir liðsfélagar hans voru þegar Giggs spilaði sinn fyrsta leik með United árið 1991.Aldur leikmanna Manchester United þegar Giggs lék sinn fyrsta leik með Manchester United: David de Gea - markvörður (3 mánaða) Patrice Evra - vinstri bakvörður (9 ára, 2 mánaða) Rio Ferdinand - miðvörður (12 ára, 4 mánaða) Phil Jones - miðvörður (ekki fæddur) Rafael - hægri bakvörður (8 mánaða) Danny Welbeck- vinstri vængur (3 mánaða)Ryan Giggs - miðjumaður Michael Carrick - miðjumaður (9 ára, 8 mánaða) Antonio Valencia - hægri vængur (5 ára, 7 mánaða) Wayne Rooney - framherji (5 ára, 4 mánaða) Robin van Persie - framherji (7 ára, 7 mánaða)Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25 Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48 Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00 Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53 Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35 Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19. mars 2014 11:25
Moyes: Giggs er frík Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld. 19. mars 2014 22:48
Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie. 20. mars 2014 11:00
Hér ætla ég að vera í langan tíma David Moyes, stjóri Manchester United, segir að hann finni fyrir stuðningi yfirmanna sinna hjá félaginu. 19. mars 2014 22:53
Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. 19. mars 2014 22:35
Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos. 20. mars 2014 09:30