Neville: Chelsea skortir drápseðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 10:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45
Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15