Malala fær Sakharov-mannréttindaverðlaunin Þorgils Jónsson skrifar 10. október 2013 10:30 Malala Júsafsaí. NordicPhotos/AFP Hin sextán ára gamla Malala Júsafsaí frá Pakistan hlýtur Sakharov-verðlaunin í ár fyrir framlag sitt til réttindabáttu stúlkna í heimalandi sínu. Malala öðlaðist fyrst frægð árið 2009 þegar hún hóf að skrifa á bloggsíðu hjá BBCum menntunarmál stúlkna og daglegt líf undir oki talibana. Fyrir ári síðan beindust augu heimsbyggðarinar að henni þegar hún var skotin í höfuðið af útsendara talibana, sem gramdist málflutningur hennar, en hefur náð sér. Meðal annars risu allir á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna úr sæti sínu eftir ávarp hennar þar í júlí síðastliðnum. Þar sagði hún meðal annars að hún myndi aldrei láta þagga niður í sér. Það er Evrópuþingið sem veitir þessi verðaun árlega, en þau þykja ein mesta viðurkenning sem veitt er í Evrópu fyrir mannréttindastörf. Verðlaunin eru kennd við sovéska andófsmanninn Andrei Sakharov og þeim fylgir verðlaunafé upp á 50.000 evrur. Malala er jafnframt talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels, en norska valnefndin tilkynnir ákvörðun sína þar að lútandi á morgun. Malala mætti í viðtal hjá bandaríska þáttastjórnandanum Jon Stewart í fyrrakvöld. Brot úr viðtalinu hefur síðan farið eins og eldur í sinu um netið en það má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana. 15. október 2012 23:30 Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. 26. október 2012 12:17 Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október. 24. október 2012 21:00 Skotin fyrir að gagnrýna Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar. 10. október 2012 00:01 Appelsínuguli dagurinn er í dag Appelsínuguli dagurinn er í dag en átakinu er ætlað að vekja athygli á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 25. október 2012 16:29 Talibönum tókst ekki að þagga niður í okkur Pakistanska stúlkan Malala Júsafsaí skorar á þjóðir heims að efla menntun barna um heim allan. Hún neitar að láta hryðjuverkamenn stöðva sig. 12. júlí 2013 15:11 Talibani biðst afsökunar Yfirmaður talibanahreyfingarinnar í Pakistan hefur sent Malölu Júsafsaí bréf þar sem beðist er afsökunar á skotárásinni á hana á síðasta ári. 17. júlí 2013 16:45 Íslendingar sýni Malölu stuðning "Sendu Malölu stuðningskveðju. Láttu Malölu vita að umheimurinn styður mannréttindabaráttu hennar," segir í nýjasta netákalli Amnesty sem hugsað er til stuðnings pakistönsku stúlkunni sem var skotin í höfuðið af Talibönum vegna mannréttindabaráttu hennar. 17. október 2012 10:26 Árásin vekur hörð viðbrögð 11. október 2012 00:01 Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. 26. október 2012 01:00 Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar. 16. október 2012 06:56 Talibani skaut unga stúlku Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum. 9. október 2012 22:12 Heilastarfsemin virðist eðlileg Pakistanska stúlkan Malala Yousufzai er á hægum batavegi á sjúkrahúsi í Bretlandi, en þangað var hún flutt eftir að hún varð fyrir skotárás í heimabæ sínum í Pakistan. 19. október 2012 23:30 Gefur pakistönskum stúlkum kjark til að læra Baráttukonan unga Malala Yousafza hefur með hugrekki sínu veitt pakistönskum stúlkum kjark til að sækjast eftir menntun. 12. júlí 2013 20:34 Stúlka sem breytir heiminum Enn er óljóst með öllu hver afdrif baráttukonunnar og skólastúlkunnar Malölu Yousafzai verða en hún var skotin í höfuðið í síðustu viku. Tilræðismenn, talibanar, skutu stúlkuna þegar hún var á leið heim úr skóla í bænum Mingora í Swat-dalnum sem er norðaustur af Islamabad í Pakistan. Talibönum tókst þó ekki ætlunarverk sitt að ráða Malölu af dögum. 17. október 2012 06:00 Malala komin til Bretlands Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi. 15. október 2012 22:55 Getur gengið, talað og lesið Pakistanska stúlkan, Malala Yousufzai, sem skotin var í höfuðið í síðasta mánuði, er á góðum batavegi. Sendiherra Pakistans í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fullyrti þetta á stúdentafundi sem haldin var til heiðurs Yousufzai í Dubai í gær. 5. nóvember 2012 06:00 Malala komin af sjúkrahúsi Unga stúlkan sem skotin var í höfuðið af Talibana fyrir það eitt að sækjast eftir menntun og berjast fyrir kvenfrelsi er komin af spítala. 4. janúar 2013 23:44 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Hin sextán ára gamla Malala Júsafsaí frá Pakistan hlýtur Sakharov-verðlaunin í ár fyrir framlag sitt til réttindabáttu stúlkna í heimalandi sínu. Malala öðlaðist fyrst frægð árið 2009 þegar hún hóf að skrifa á bloggsíðu hjá BBCum menntunarmál stúlkna og daglegt líf undir oki talibana. Fyrir ári síðan beindust augu heimsbyggðarinar að henni þegar hún var skotin í höfuðið af útsendara talibana, sem gramdist málflutningur hennar, en hefur náð sér. Meðal annars risu allir á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna úr sæti sínu eftir ávarp hennar þar í júlí síðastliðnum. Þar sagði hún meðal annars að hún myndi aldrei láta þagga niður í sér. Það er Evrópuþingið sem veitir þessi verðaun árlega, en þau þykja ein mesta viðurkenning sem veitt er í Evrópu fyrir mannréttindastörf. Verðlaunin eru kennd við sovéska andófsmanninn Andrei Sakharov og þeim fylgir verðlaunafé upp á 50.000 evrur. Malala er jafnframt talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels, en norska valnefndin tilkynnir ákvörðun sína þar að lútandi á morgun. Malala mætti í viðtal hjá bandaríska þáttastjórnandanum Jon Stewart í fyrrakvöld. Brot úr viðtalinu hefur síðan farið eins og eldur í sinu um netið en það má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana. 15. október 2012 23:30 Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. 26. október 2012 12:17 Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október. 24. október 2012 21:00 Skotin fyrir að gagnrýna Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar. 10. október 2012 00:01 Appelsínuguli dagurinn er í dag Appelsínuguli dagurinn er í dag en átakinu er ætlað að vekja athygli á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 25. október 2012 16:29 Talibönum tókst ekki að þagga niður í okkur Pakistanska stúlkan Malala Júsafsaí skorar á þjóðir heims að efla menntun barna um heim allan. Hún neitar að láta hryðjuverkamenn stöðva sig. 12. júlí 2013 15:11 Talibani biðst afsökunar Yfirmaður talibanahreyfingarinnar í Pakistan hefur sent Malölu Júsafsaí bréf þar sem beðist er afsökunar á skotárásinni á hana á síðasta ári. 17. júlí 2013 16:45 Íslendingar sýni Malölu stuðning "Sendu Malölu stuðningskveðju. Láttu Malölu vita að umheimurinn styður mannréttindabaráttu hennar," segir í nýjasta netákalli Amnesty sem hugsað er til stuðnings pakistönsku stúlkunni sem var skotin í höfuðið af Talibönum vegna mannréttindabaráttu hennar. 17. október 2012 10:26 Árásin vekur hörð viðbrögð 11. október 2012 00:01 Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. 26. október 2012 01:00 Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar. 16. október 2012 06:56 Talibani skaut unga stúlku Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum. 9. október 2012 22:12 Heilastarfsemin virðist eðlileg Pakistanska stúlkan Malala Yousufzai er á hægum batavegi á sjúkrahúsi í Bretlandi, en þangað var hún flutt eftir að hún varð fyrir skotárás í heimabæ sínum í Pakistan. 19. október 2012 23:30 Gefur pakistönskum stúlkum kjark til að læra Baráttukonan unga Malala Yousafza hefur með hugrekki sínu veitt pakistönskum stúlkum kjark til að sækjast eftir menntun. 12. júlí 2013 20:34 Stúlka sem breytir heiminum Enn er óljóst með öllu hver afdrif baráttukonunnar og skólastúlkunnar Malölu Yousafzai verða en hún var skotin í höfuðið í síðustu viku. Tilræðismenn, talibanar, skutu stúlkuna þegar hún var á leið heim úr skóla í bænum Mingora í Swat-dalnum sem er norðaustur af Islamabad í Pakistan. Talibönum tókst þó ekki ætlunarverk sitt að ráða Malölu af dögum. 17. október 2012 06:00 Malala komin til Bretlands Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi. 15. október 2012 22:55 Getur gengið, talað og lesið Pakistanska stúlkan, Malala Yousufzai, sem skotin var í höfuðið í síðasta mánuði, er á góðum batavegi. Sendiherra Pakistans í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fullyrti þetta á stúdentafundi sem haldin var til heiðurs Yousufzai í Dubai í gær. 5. nóvember 2012 06:00 Malala komin af sjúkrahúsi Unga stúlkan sem skotin var í höfuðið af Talibana fyrir það eitt að sækjast eftir menntun og berjast fyrir kvenfrelsi er komin af spítala. 4. janúar 2013 23:44 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana. 15. október 2012 23:30
Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. 26. október 2012 12:17
Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október. 24. október 2012 21:00
Skotin fyrir að gagnrýna Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar. 10. október 2012 00:01
Appelsínuguli dagurinn er í dag Appelsínuguli dagurinn er í dag en átakinu er ætlað að vekja athygli á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 25. október 2012 16:29
Talibönum tókst ekki að þagga niður í okkur Pakistanska stúlkan Malala Júsafsaí skorar á þjóðir heims að efla menntun barna um heim allan. Hún neitar að láta hryðjuverkamenn stöðva sig. 12. júlí 2013 15:11
Talibani biðst afsökunar Yfirmaður talibanahreyfingarinnar í Pakistan hefur sent Malölu Júsafsaí bréf þar sem beðist er afsökunar á skotárásinni á hana á síðasta ári. 17. júlí 2013 16:45
Íslendingar sýni Malölu stuðning "Sendu Malölu stuðningskveðju. Láttu Malölu vita að umheimurinn styður mannréttindabaráttu hennar," segir í nýjasta netákalli Amnesty sem hugsað er til stuðnings pakistönsku stúlkunni sem var skotin í höfuðið af Talibönum vegna mannréttindabaráttu hennar. 17. október 2012 10:26
Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. 26. október 2012 01:00
Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar. 16. október 2012 06:56
Talibani skaut unga stúlku Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum. 9. október 2012 22:12
Heilastarfsemin virðist eðlileg Pakistanska stúlkan Malala Yousufzai er á hægum batavegi á sjúkrahúsi í Bretlandi, en þangað var hún flutt eftir að hún varð fyrir skotárás í heimabæ sínum í Pakistan. 19. október 2012 23:30
Gefur pakistönskum stúlkum kjark til að læra Baráttukonan unga Malala Yousafza hefur með hugrekki sínu veitt pakistönskum stúlkum kjark til að sækjast eftir menntun. 12. júlí 2013 20:34
Stúlka sem breytir heiminum Enn er óljóst með öllu hver afdrif baráttukonunnar og skólastúlkunnar Malölu Yousafzai verða en hún var skotin í höfuðið í síðustu viku. Tilræðismenn, talibanar, skutu stúlkuna þegar hún var á leið heim úr skóla í bænum Mingora í Swat-dalnum sem er norðaustur af Islamabad í Pakistan. Talibönum tókst þó ekki ætlunarverk sitt að ráða Malölu af dögum. 17. október 2012 06:00
Malala komin til Bretlands Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi. 15. október 2012 22:55
Getur gengið, talað og lesið Pakistanska stúlkan, Malala Yousufzai, sem skotin var í höfuðið í síðasta mánuði, er á góðum batavegi. Sendiherra Pakistans í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fullyrti þetta á stúdentafundi sem haldin var til heiðurs Yousufzai í Dubai í gær. 5. nóvember 2012 06:00
Malala komin af sjúkrahúsi Unga stúlkan sem skotin var í höfuðið af Talibana fyrir það eitt að sækjast eftir menntun og berjast fyrir kvenfrelsi er komin af spítala. 4. janúar 2013 23:44