Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum 27. janúar 2013 20:48 Slökkviliðið að störfum í Santa Mariu í Brasilíu í nótt. Nordicphotos/Getty Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér. Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér.
Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08