Manuel Neuer nú orðaður við United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2009 10:46 Manuel Neuer í leik með Schalke. Nordic Photos / Bongarts Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Edwin van der Sar, núverandi aðalmarkvörður United, mun líklega leggja skóna á hilluna í sumar og óvíst er hvort að Ben Foster verði treyst fyrir stöðunni sem eftirmanni hans. United hefur einnig verið sterklega orðað við Igor Akinfeev, markvörð CSKA Moskvu, og Þjóðverjann Rene Adler hjá Bayer Leverkusen. En samkvæmt Daily Mail er Neuer nú efstur á óskalista Ferguson. En það gæti reynst þrautin þyngri að lokka Neuer til Old Trafford þar sem hann er afar hliðhollur sínu æskufélagi. Er því líkt við að reyna að fá Steven Gerrard til að yfirgefa Liverpool. Bayer München reyndi að kaupa Neuer í sumar en Franz Beckenbauer, forseti félagsins, viðurkenndi nýlega í viðtali að það væri afar ólíklegt að Schalke myndi selja Neuer. Felix Magath, stjóri Schalke, skýrði afstöðu félagsins. „Hann er táknmynd fyrir félagið og við myndum aldrei íhuga að selja hann," sagði Magath. „Hann er fæddur og uppalinn í Gelsenkirchen og var dyggur stuðningsmaður liðsins áður en hann byrjaði að spila með okkur. Hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins. Ef við myndum selja hann væri það eins og að rífa hjartað úr félaginu." Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Edwin van der Sar, núverandi aðalmarkvörður United, mun líklega leggja skóna á hilluna í sumar og óvíst er hvort að Ben Foster verði treyst fyrir stöðunni sem eftirmanni hans. United hefur einnig verið sterklega orðað við Igor Akinfeev, markvörð CSKA Moskvu, og Þjóðverjann Rene Adler hjá Bayer Leverkusen. En samkvæmt Daily Mail er Neuer nú efstur á óskalista Ferguson. En það gæti reynst þrautin þyngri að lokka Neuer til Old Trafford þar sem hann er afar hliðhollur sínu æskufélagi. Er því líkt við að reyna að fá Steven Gerrard til að yfirgefa Liverpool. Bayer München reyndi að kaupa Neuer í sumar en Franz Beckenbauer, forseti félagsins, viðurkenndi nýlega í viðtali að það væri afar ólíklegt að Schalke myndi selja Neuer. Felix Magath, stjóri Schalke, skýrði afstöðu félagsins. „Hann er táknmynd fyrir félagið og við myndum aldrei íhuga að selja hann," sagði Magath. „Hann er fæddur og uppalinn í Gelsenkirchen og var dyggur stuðningsmaður liðsins áður en hann byrjaði að spila með okkur. Hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum félagsins. Ef við myndum selja hann væri það eins og að rífa hjartað úr félaginu."
Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira