Adebayor: Ég gerði ekkert rangt 26. febrúar 2007 11:49 Emmanuel Adebayor er vikið af velli í leiknum í gær. MYND/Getty Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira
Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Sjá meira