Danir ákærðir fyrir pyntingar 2. maí 2005 00:01 Fjórir herlögreglumenn og einn höfuðsmaður í danska hernum voru í dag leiddir fyrir rétt í Kaupmannahöfn en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt írakska fanga harðræði. Sakborningarnir halda allir fram sakleysi sínu. Höfuðsmanninum Annemette Hommel er gefið að sök að hafa neytt fjóra írakska fanga til að krjúpa í óþægilegum stellingum á meðan þeir voru yfirheyrðir. Fimmmenningarnir eru einnig sagðir hafa talað niðrandi til fanganna og neitað þeim um drykkjarvatn meðan á yfirheyrslum stóð. Lögmaður Hommels sagði reglur danska hersins um yfirheyrslur vera óskýrar, auk þess sem Hommel hefði ekki notið leiðsagnar yfirmanna sinna. Herlögreglumennirnir fjórir hafa ekki verið nafngreindir, samkvæmt réttartilskipun þar um. Sök þeirra er talin alveg jafn mikil og Hommels svo ef þau verða fundin sek eiga þau yfir höfði sér ársfangelsi hvert. Enginn herréttur er til í Danmörku svo réttarhöldin fara fram fyrir venjulegum dómstólum. Búist er við að þau standi fram í desember, enda er ætlunin að leiða hátt í sjötíu vitni fyrir réttinn. Lynndie England, bandaríski hermaðurinn sem hneykslaði heimsbyggðina þegar myndir af henni birtust þar sem hún niðurlægði og píndi írakska fanga í Abu Ghraib fangelsinu, mætti einnig fyrir rétt í Texas í dag. Hún játaði á sig sakir en hámarksrefsing herréttar verður líklega ellefu ára fangelsi. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Fjórir herlögreglumenn og einn höfuðsmaður í danska hernum voru í dag leiddir fyrir rétt í Kaupmannahöfn en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt írakska fanga harðræði. Sakborningarnir halda allir fram sakleysi sínu. Höfuðsmanninum Annemette Hommel er gefið að sök að hafa neytt fjóra írakska fanga til að krjúpa í óþægilegum stellingum á meðan þeir voru yfirheyrðir. Fimmmenningarnir eru einnig sagðir hafa talað niðrandi til fanganna og neitað þeim um drykkjarvatn meðan á yfirheyrslum stóð. Lögmaður Hommels sagði reglur danska hersins um yfirheyrslur vera óskýrar, auk þess sem Hommel hefði ekki notið leiðsagnar yfirmanna sinna. Herlögreglumennirnir fjórir hafa ekki verið nafngreindir, samkvæmt réttartilskipun þar um. Sök þeirra er talin alveg jafn mikil og Hommels svo ef þau verða fundin sek eiga þau yfir höfði sér ársfangelsi hvert. Enginn herréttur er til í Danmörku svo réttarhöldin fara fram fyrir venjulegum dómstólum. Búist er við að þau standi fram í desember, enda er ætlunin að leiða hátt í sjötíu vitni fyrir réttinn. Lynndie England, bandaríski hermaðurinn sem hneykslaði heimsbyggðina þegar myndir af henni birtust þar sem hún niðurlægði og píndi írakska fanga í Abu Ghraib fangelsinu, mætti einnig fyrir rétt í Texas í dag. Hún játaði á sig sakir en hámarksrefsing herréttar verður líklega ellefu ára fangelsi.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira