Ekki vitað um afdrif Bigleys 24. september 2004 00:01 Ekki er vitað hvort Bretinn Kenneth Bigley, sem hefur verið í haldi mannræningja í Írak, er lífs eða liðinn en mannræningjarnir hafa hótað að drepa hann. Öldruð móðir Bigleys bað honum griða í sjónvarpi í gærkvöldi og féll að því loknu saman. Móðir Kenneths Bigleys, Lil Bigley, kom fram í sjónvarpi í gær og grátbað hvern sem er að hjálpa syni sínum. Hún sagði hann „bara“ verkamann sem vildi vinna fyrir fjölskyldu sinni. Lil er áttatíu og sex ára og taugaspennan reyndist henni um megn. Skömmu eftir ávarpið var hún flutt á sjúkrahús í Liverpool en send heim í dag. Ekkert er vitað hvort Bigley er lífs eða liðinn en mannræningjarnir hafa ekki látið neitt frá sér heyra. Þeir krefjast þess að kvenföngum í fangelsum í Írak verði sleppt en þvertekið hefur verið fyrir að við kröfu þeirra verði orðið. Sex Egyptum hefur verið rænt í Írak, að sögn í aðskildum mannránum. Allir starfa þeir fyrir Iraqyna Mobile Net, farsímafyrirtæki Íraks. Hundrað og þrjátíu útlendingum hefur verið rænt í Írak í undanförnum misserum og ekki færri en tuttugu og sjö hafa verið drepnir. Ástandið í Írak er nú með þeim hætti að rætt er um að fresta fyrirhuguðum kosningum í janúar eða kjósa einungis í þeim hlutum landsins þar sem ástandið er talið nógu stöðugt til að hægt sé að halda kosningar. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira
Ekki er vitað hvort Bretinn Kenneth Bigley, sem hefur verið í haldi mannræningja í Írak, er lífs eða liðinn en mannræningjarnir hafa hótað að drepa hann. Öldruð móðir Bigleys bað honum griða í sjónvarpi í gærkvöldi og féll að því loknu saman. Móðir Kenneths Bigleys, Lil Bigley, kom fram í sjónvarpi í gær og grátbað hvern sem er að hjálpa syni sínum. Hún sagði hann „bara“ verkamann sem vildi vinna fyrir fjölskyldu sinni. Lil er áttatíu og sex ára og taugaspennan reyndist henni um megn. Skömmu eftir ávarpið var hún flutt á sjúkrahús í Liverpool en send heim í dag. Ekkert er vitað hvort Bigley er lífs eða liðinn en mannræningjarnir hafa ekki látið neitt frá sér heyra. Þeir krefjast þess að kvenföngum í fangelsum í Írak verði sleppt en þvertekið hefur verið fyrir að við kröfu þeirra verði orðið. Sex Egyptum hefur verið rænt í Írak, að sögn í aðskildum mannránum. Allir starfa þeir fyrir Iraqyna Mobile Net, farsímafyrirtæki Íraks. Hundrað og þrjátíu útlendingum hefur verið rænt í Írak í undanförnum misserum og ekki færri en tuttugu og sjö hafa verið drepnir. Ástandið í Írak er nú með þeim hætti að rætt er um að fresta fyrirhuguðum kosningum í janúar eða kjósa einungis í þeim hlutum landsins þar sem ástandið er talið nógu stöðugt til að hægt sé að halda kosningar.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira