Erfitt að bera kennsl á líkin 22. desember 2004 00:01 Marga daga tekur að bera kennsl á lík þeirra sem fórust í sprengjuárás á messatjald á herstöð í Írak í gær. Tuttugu og tveir fórust í árásinni. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvernig árásin á messatjaldið í Mósúl var gerð. Upphaflega var hermt að fjölda sprengna hefði verið varpað á stöðina með fyrrgreindum afleiðingum en hópur róttækra múslíma, Ansar al-Islam, lýsti tilræðinu á hendur sér og sagði sjálfsmorðssprengjumann hafa sprengt sig í loft upp við matartjaldið. Talsmenn hersins vilja ekki útiloka það og segja raunar taka marga daga að komast að því hvernig árásin var gerð og hverjir það eru sem fórust. Þó segja hermálayfirvöld í Bagdad að fjórtán bandarískir hermenn hafi farist, fjórir óbreyttir Bandaríkjamenn og fjórir írakskir þjóðvarðliðar. Sjötíu og tveir særðust í árásinni, margir hverjir alvarlega. Þetta er mannskæðasta árás á Bandaríkjaher frá því að stríðinu í Írak lauk. Árásin markar tímamót að því leyti að ekki hefur áður tekist að gera sambærilega árás á herstöð. Borgin Mósúl hefur að auki verið talin til þeirra svæða sem Bandaríkjamenn og írakskar sveitir hefðu á sínu valdi. Það var fyrst fyrir um mánuði síðan, í kjölfar átakanna í Fallujah, sem óróa varð vart í Mósúl. Uppreisnarmenn og skæruliðar birtust þá skyndilega, hröktu írakska lögreglumenn á flótta og lögðu borgina undir sig. Síðan hafa um tvöhundruð fallið í átökum þar. Hersveitir Bandaríkjamanna lokuðu í morgun helstu umferðaræðum út úr borginni og segja sjónarvottar meðal almennings að útgöngubann sé í gildi. Talsmenn Bandaríkjahers vildu ekki staðfesta það. Bush Bandaríkjaforseti fordæmdi árásina, sendi fjöldskyldum fallinna samúðarkveðjur og kvaðst sannfærður um að lýðræði og öryggi myndu hafa betur í Írak. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Marga daga tekur að bera kennsl á lík þeirra sem fórust í sprengjuárás á messatjald á herstöð í Írak í gær. Tuttugu og tveir fórust í árásinni. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvernig árásin á messatjaldið í Mósúl var gerð. Upphaflega var hermt að fjölda sprengna hefði verið varpað á stöðina með fyrrgreindum afleiðingum en hópur róttækra múslíma, Ansar al-Islam, lýsti tilræðinu á hendur sér og sagði sjálfsmorðssprengjumann hafa sprengt sig í loft upp við matartjaldið. Talsmenn hersins vilja ekki útiloka það og segja raunar taka marga daga að komast að því hvernig árásin var gerð og hverjir það eru sem fórust. Þó segja hermálayfirvöld í Bagdad að fjórtán bandarískir hermenn hafi farist, fjórir óbreyttir Bandaríkjamenn og fjórir írakskir þjóðvarðliðar. Sjötíu og tveir særðust í árásinni, margir hverjir alvarlega. Þetta er mannskæðasta árás á Bandaríkjaher frá því að stríðinu í Írak lauk. Árásin markar tímamót að því leyti að ekki hefur áður tekist að gera sambærilega árás á herstöð. Borgin Mósúl hefur að auki verið talin til þeirra svæða sem Bandaríkjamenn og írakskar sveitir hefðu á sínu valdi. Það var fyrst fyrir um mánuði síðan, í kjölfar átakanna í Fallujah, sem óróa varð vart í Mósúl. Uppreisnarmenn og skæruliðar birtust þá skyndilega, hröktu írakska lögreglumenn á flótta og lögðu borgina undir sig. Síðan hafa um tvöhundruð fallið í átökum þar. Hersveitir Bandaríkjamanna lokuðu í morgun helstu umferðaræðum út úr borginni og segja sjónarvottar meðal almennings að útgöngubann sé í gildi. Talsmenn Bandaríkjahers vildu ekki staðfesta það. Bush Bandaríkjaforseti fordæmdi árásina, sendi fjöldskyldum fallinna samúðarkveðjur og kvaðst sannfærður um að lýðræði og öryggi myndu hafa betur í Írak.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira