Fótbolti

Sonur Zidane skiptir um lands­lið

Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands.

Fótbolti

Svein­dís á­berandi í nótt en sofnar í bíó

Sveindís Jane Jónsdóttir var að vanda aðsópsmikil í sóknarleik Angel City í nótt þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Washington Spirit í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vel vakandi og á tánum, öfugt við það þegar hún fer í bíó.

Fótbolti