Vísir

Mest lesið á Vísi



Ísland í dag - „Það er enginn að fara að bjarga mér“

Við kynnumst  Kolfreyju Sól Bogadóttur sem er betur þekkt sem rapparinn og öfurtöffarinn Alaska1867. Við kynnumst öðrum hliðum hennar líkt og þeirri sem tók þátt í Jólagestir Björgvins og gerði lög á Youtube í æsku. En köfum líka vel í tónlistarferilinn og heyrum söguna á bak við nafnið og lagið Hilmi Snæ og þar að auki útskýrir hún nýyrðið mellusport. Við fáum einnig að heyra hvað sé það besta við að vera edrú en hún hefur nú verið edrú í um tvö og hálft ár.

Ísland í dag

Fréttamynd

Hækkun veiði­gjalda mun setja „tölu­verða pressu“ á fram­legðar­hlut­fall Brims

Áhrifin af hækkun veiðigjalda munu þýða að EBITDA-hlutfall Brims lækkar nokkuð á komandi árum og nálgast um fimmtán prósent, samkvæmt nýrri verðmatsgreiningu á félaginu, en líklegt er að stjórnendum takist smám saman að snúa við þeirri þróun með markvissum hagræðingaraðgerðum. Með auknum veiðigjöldum, hækkandi kolefnissköttum og skerðingum í aflamarkaði þá kæmi ekki á óvart ef eldri og óhagkvæmari skipum yrði lagt innan fárra ára.

Innherji