Ástin á götunni Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18 Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00 Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16 Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02 „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30 Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Þróttur Vogum hefur hlotið 200.000 króna sekt vegna vítaverðrar framkomu áhorfanda á leik liðsins við KFG í Garðabæ í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 20.8.2025 12:51 Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. Íslenski boltinn 19.8.2025 09:32 Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31 Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga FH vann í gær 5-4 sigur á Breiðabliki í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Um er að ræða fyrsta sigur FH á gervigrasi í tæpt ár. Íslenski boltinn 18.8.2025 10:30 Aðlögunar krafist eftir U-beygju Nóg var að gera á skrifstofu Stjörnunnar í vikunni þar sem liðið fékk þrjá nýja leikmenn fyrir seinni hluta tímabilsins í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17.8.2025 09:00 „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fótbolti 14.8.2025 13:56 Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2028. Íslenski boltinn 14.8.2025 11:25 Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01 Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Breiðablik styrkti stöðu sína á toppnum með 4-2 sigri á Víkingi á Víkingsvelli í kvöld Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna en alls voru átta mörk skoruð í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 11.8.2025 22:01 „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 11.8.2025 20:24 Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Það var hreint stórkostlegur fótboltaleikur sem gömlu stórveldin ÍA og FH buðu upp á á Kaplakrikavelli í kvöld. Heimamenn höfðu á endanum 3-2 sigur í ótrúlegum leik þar sem áhorfendur fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Fimm mörk, tvær vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og hellingur af dramatík í alvöru fallbaráttuslag þessara sigursælu liða. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum KR er komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Varð það ljóst eftir endurkomusigur á Meistaravöllum gegn Aftureldingu. Lokatölur 2-1 eftir að gestirnir höfðu leitt leikinn í hálfleik. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30 Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 15:46 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 13:15 Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 13:15 Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 17:15 Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
„Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR, segir spennu í hópnum fyrir leik við Stjörnuna að Meistaravöllum í Vesturbæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2025 14:18
Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Daninn Patrick Pedersen á langt bataferli fyrir höndum í kjölfar hásinarslita í úrslitaleik Vals og Vestra í Mjólkurbikar karla í fótbolta um helgina. Hann fer undir hnífinn á föstudag. Íslenski boltinn 25.8.2025 11:00
Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30
Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Þróttur Vogum hefur hlotið 200.000 króna sekt vegna vítaverðrar framkomu áhorfanda á leik liðsins við KFG í Garðabæ í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 20.8.2025 12:51
Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. Íslenski boltinn 19.8.2025 09:32
Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31
Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga FH vann í gær 5-4 sigur á Breiðabliki í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Um er að ræða fyrsta sigur FH á gervigrasi í tæpt ár. Íslenski boltinn 18.8.2025 10:30
Aðlögunar krafist eftir U-beygju Nóg var að gera á skrifstofu Stjörnunnar í vikunni þar sem liðið fékk þrjá nýja leikmenn fyrir seinni hluta tímabilsins í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17.8.2025 09:00
„Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fótbolti 14.8.2025 13:56
Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2028. Íslenski boltinn 14.8.2025 11:25
Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01
Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Breiðablik styrkti stöðu sína á toppnum með 4-2 sigri á Víkingi á Víkingsvelli í kvöld Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna en alls voru átta mörk skoruð í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 11.8.2025 22:01
„Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2025 21:51
Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 11.8.2025 20:24
Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Það var hreint stórkostlegur fótboltaleikur sem gömlu stórveldin ÍA og FH buðu upp á á Kaplakrikavelli í kvöld. Heimamenn höfðu á endanum 3-2 sigur í ótrúlegum leik þar sem áhorfendur fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Fimm mörk, tvær vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og hellingur af dramatík í alvöru fallbaráttuslag þessara sigursælu liða. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum KR er komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Varð það ljóst eftir endurkomusigur á Meistaravöllum gegn Aftureldingu. Lokatölur 2-1 eftir að gestirnir höfðu leitt leikinn í hálfleik. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 15:46
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 13:15
Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 13:15
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 17:15
Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent