Donald Trump

Fréttamynd

Biðlar til Hæstaréttar til að verja skattskýrslur sínar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur farið fram á að Hæstiréttur landsins komi í veg fyrir að saksóknarar fái aðgang að skattskýrslum hans. Málið þykir markvert fyrir margar sakir og er talið muna reyna verulega á völd forsetans, stjórnarskrána og stöðu dómstólsins sjálfs.

Erlent
Fréttamynd

Tillerson og Kelly reyndu að fá Haley til að „bjarga landinu“

Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum, segir tvo háttsetta meðlimi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta, hafa reynt að fá sig í lið með þeim með því markmiði að „bjarga landinu“. Þeir hafi grafið undan forsetanum og hunsað hann.

Erlent
Fréttamynd

„Eins og 12 ára gamalt barn í flugturni“

Nafnlaus höfundur bókar sem fjallar um Donald Trump Bandaríkjaforseta og embættistíð hans hingað til í Hvíta húsinu sparar ekki stóru orðin ef marka má umfjallanir Washington Post og New York Times um bókina.

Erlent
Fréttamynd

Vildi að dómsmálaráðherrann hreinsaði sig af sök

Eftir að Hvíta húsið birti minnisblað um umdeilt símtal Trump við Úkraínuforseta vildi forsetinn að dómsmálaráðherrann héldi blaðamannafund þar sem hann segði ekkert ólöglegt hafa átt sér stað í símtalinu.

Erlent
Fréttamynd

Demó­kratar fögnuðu sigri

Demókratar í Bandaríkjunum fögnuðu sigri í kosningum sem fram fóru í gær en kosið var um ríkisstjóra og þingmenn á nokkrum ríkisþingum landsins.

Erlent
Fréttamynd

Vilja að starfsmannastjóri Trump beri vitni

Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa beðið Mick Mulvaney, fyrrverandi þingmann og starfandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, um að mæta á fund þingmanna. Hann ætlar ekki að verða við beiðninni.

Erlent
Sjá meira

Mest lesið

InvalidArgumentAuthorization header is invalid -- one and only one ' ' (space) requiredAuthorizationBearerC750A24090751E63DdKGPd8yBad4xOivPoYGqdbto/r9eALB4FWkP2FcHZMNc/tQ0/m7ZNcHEyoLWx3fMYyT460Fc54=
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.