Réttarríki barna: Færum tálmun úr geðþótta í lögbundið ferli Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Í kjölfar afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (BS) er ástæða til að staldra við og spyrja hvernig íslenskt samfélag raunverulega verndar börn. Hvernig er staðið að réttindum barna þegar á reynir – þegar framkvæmd stjórnsýslu, málsmeðferð og úrlausn mála barna er annars vegar? Skoðun 2.12.2025 16:48
Kaffistofa Samhjálpar og minnstu bræður okkar Hvar er andlit Krists? Jólin eru í nánd og senn fögnum við því að 2025 ár eru liðin frá fæðingu frelsarans. Sá atburður er svo merkilegur og svo samofinn allri menningu okkar að við miðum tímatalið sjálft við hann en virðumst þó á sama tíma oft gleyma hinni raunverulegu merkingu hans. Skoðun 2.12.2025 16:00
Erfðafjárskattur og vondir skattar Nýlega var hneykslast á útlögðum kostnaði skattgreiðenda við innheimtustarfsemi, þ.e. rekstur skattsins. Við þann kostnað bætist kostnaður greiðenda við að fylla út eyðublöð og samfélagsleg brenglun vegna sumra skatta. Fólk breytir um hegðun til að víkja sér undan skattinum. Skoðun 2.12.2025 15:48
Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Heilbrigðiskerfi Íslands stendur á tímamótum. Þrátt fyrir frábært fagfólk, mikla sérþekkingu og sterka hefð fyrir jöfnu aðgengi er víða komið að þolmörkum. Á landsbyggðinni verður álagið enn sýnilegri og afleiðingarnar alvarlegri. Skoðun 2.12.2025 10:32
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar. Skoðun 2.12.2025 10:00
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2.12.2025 09:00
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Hver á nektarmynd af þér? Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar. Skoðun 2.12.2025 08:30
Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja. Skoðun 2.12.2025 08:02
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Skoðun 2.12.2025 07:47
Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið fyrirferðamikil í íslensku efnahagslífi í meira en áratug og hefur vaxið úr 3,5% í landsframleiðslu árið 2010 þegar Inspired by Iceland herferðinni var hleypt af stokkunum hjá Íslandsstofu í 8,1% í fyrra. Skoðun 2.12.2025 07:31
Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Á Degi íslenskrar tónlistar lýsum við þungum áhyggjum af þróun og málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og köllum eftir að ráðist verði í neðangreindar aðgerðir hið snarasta. Skoðun 1.12.2025 15:00
Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1.12.2025 14:32
Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1.12.2025 13:33
Falleg heimasíða — tóm kirkja Þjóðkirkjan boðar nú tvo krossa – og sá nýi frelsar engan. Skoðun 1.12.2025 13:01
Samvera er heilsuefling Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á. Skoðun 1.12.2025 12:31
Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1.12.2025 12:03
Fullveldi á okkar forsendum Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Skoðun 1.12.2025 11:46
Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Forsætisráðherra var gestur í Sprengisandi á liðnum sunnudegi þar sem hún lét að því liggja, með beinum og óbeinum hætti, að ferðaþjónustan væri ekki lengur sú atvinnugrein sem Íslendingar ættu að byggja framtíð sína á. Skoðun 1.12.2025 11:33
Gagnaver – reynsla frá Danmörku Það er mikilvægt að skoða hver sé reynsla Dana af uppbyggingu gagnavera til að forðast að sömu mistök séu gerð í uppbyggingu gagnavera hér á landi. Skoðun 1.12.2025 11:00
Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum. Skoðun 1.12.2025 10:01
Móðurást milli rimlanna Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar. Skoðun 1.12.2025 09:31
Sögulegur dagur Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid. Skoðun 1.12.2025 09:03
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women. Skoðun 1.12.2025 08:31
Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Fyrsti dagur desembermánaðar er ekki einungis fullveldisdagur Íslendinga heldur er hann einnig tileinkaður einu mikilvægasta öryggistæki heimilisins, reykskynjaranum. Skoðun 1.12.2025 08:01