Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Skelin

Stundum, samkvæmt háværum röddum virðist ekkert vera nægjanlega gott í Reykjavík. Íbúar kvarta yfir snjómokstri, gróðri, gatnakerfinu, byggingum og jafnvel veðri. Við viljum að borgin okkar sé í senn falleg, hrein, friðsæl, græn, umhverfisvæn, aðgengileg, nóg framboð þónustu, verslun, og almenningsamgöngum, og helst allt í einu.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­jöfn at­kvæði eða heima­stjórn!

Landsbyggðin er undir árás og framundan eiga landar mínir eina mikilvægustu baráttu í sögu Íslands. Gerðu engin mistök, þetta er baráttan um sál landsins og hver sá sem endar ofan á mun stýra framtíð þjóðarinnar næstu áratugina ef ekki aldirnar. Jöfnun atkvæðanna eins og ríkisstjórnin okkar hefur boðað er ekkert minna en dauðadómur fyrir landsbyggðina alla.

Skoðun
Fréttamynd

Sirkus Daða Smart

Að lesa fréttir í fjölmiðlum þessa dagana, þar sem landsmenn eru farnir að hamstra vörur áður en skattar og gjöld vinstristjórnarinnar hækka, eru óneitanlega farnar að minna á textann í laginu Sirkus Geira Smart, „og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni“.

Skoðun
Fréttamynd

Bændur fá ekki orðið

Fyrr í haust kom inn á Samráðsgátt stjórnvalda samantekt um stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Málið fór ekki hátt enda „aðeins“ um samantekt að ræða. Ekki voru send út boð um þátttöku í samráðinu og voru umsagnir við málið aðeins 10 talsins.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenska sem brú að betra sam­fé­lagi

Á Landspítalanum mætast daglega hundruð starfsmanna hvaðanæva úr heiminum. Það er ótvíræður styrkur fyrir okkur öll – án þeirra væri heilbrigðiskerfið okkar hreinlega ekki starfhæft. Því fylgja þó einnig áskoranir, einkum þegar kemur að samskiptum.

Skoðun
Fréttamynd

Of­beldi í nánum sam­böndum

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um ofbeldi í nánum samböndum.

Skoðun
Fréttamynd

Skattfé nýtt í á­róður

Flokkur fólksins sem situr í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur gert það að listgrein að gagnrýna fjölmiðla með slíkum afleiðingum að styrkir til tveggja og stærstu öflugustu einkareknu fjölmiðla landsins voru skertir. Einmitt þeir fjölmiðlar sem veita ríkisstjórninni hvað mest aðhald.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt­mæti virðingar á skóla­skyldu?

Þann 20. nóvember síðastliðinn skrifar Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, pistil þar sem hún lýsir yfir áhyggjum sínum af virðingarleysi foreldra gagnvart skólaskyldu og að foreldrar taki leyfi í gríð og erg til að geta sólað sig á baðströndum Tenerife.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­völd sinna ekki mál­efnum barna af fag­mennsku

Stjórnvöld hafa áratugum saman ekki sinnt málefnum barna af fagmennsku. Staða barna hefur ekki verið kortlögð og það sem er alvarlegra er að staða fatlaðra barna hefur aldrei kortlögð. Stjórnvöld hafa ekki skilgreint hugtakið „fatlað barn“ svo flestir halda að „fatlað barn“ sé hreyfihamlað en ekki með greiningar/skerðingar/aðrar áskoranir.

Skoðun
Fréttamynd

Kjöl­festan í mann­lífinu

Heydalakirkja í Breiðdal fagnar 50 ára vígsluafmæli með hátíðarguðsþjónustu fyrsta sunndag í aðventu. Kirkja hefur staðið í Breiðdal frá kristnitöku árið 1000, umvafin tignarlegum fjöllum í miðri sveitinni, merkisberi um kristna menningu í landinu og gróandi mannlíf og verið sannkölluð kjölfesta í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Barnaskattur Krist­rúnar Frostadóttur

Skattagleði ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er komin á það stig að hún beinlínis hamlar þátttöku barna í íþróttum. Þetta er afleiðing stefnu sem byggir á misskilningi, rangfærslum og þeirri hættulegu hugmynd að hægt sé að skattleggja sig út úr öllum vandamálum.

Skoðun
Fréttamynd

Sið­laust sinnu­leysi í Mjódd

Tvær líkamsárásir hafa nýlega átt sér stað í skiptistöðinni í Mjódd. Þær staðfesta enn á ný að yfirvöld skeyta litlu sem engu um öryggismál á stærstu skiptistöð landsins. Sú vanræksla, og það sinnuleysi, er siðlaust.

Skoðun
Fréttamynd

Heima­vinnu lokið – aftur at­vinnu­upp­bygging á Bakka

Þrátt fyrir mótbyr í samfélaginu eru tækifærin til byggja upp bæði augljós og skýr. Sterkir innviðir, öflugt samfélag og auðlindir í Þingeyjarsýslum. Trú á eigin getu og samfélag er lykilatriði. Betri tímar koma ekki af sjálfu sér heldur með markvissum aðgerðum, heimavinnu og sameiginlegri framtíðarsýn.

Skoðun
Fréttamynd

Kemur maður í manns stað?

Sjúkrahúsið á Akureyri er í grunninn einstaklega aðlaðandi vinnustaður. Sjúkrahúsið er vel staðsett, býr að miklum mannauði og fyrirséð er að húsakostur sjúkrahússins muni batna mikið til hins betra á komandi árum ef núverandi áætlanir ganga eftir.

Skoðun
Fréttamynd

R-BUGL: Á­byrgðin er okkar allra

Þegar barn eða ungmenni glímir við alvarlegan vanda standa foreldrar frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Í slíkum aðstæðum skiptir traust til kerfisins miklu máli. Það er því mikilvægt að minna á að meirihluti barna og ungmenna sem fá þjónustu innan barna og fjölskyldukerfis nær bata og heldur áfram í lífinu með aukinn stöðugleika.

Skoðun
Fréttamynd

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður.

Kaffistofa Samhjálpar var opnuð árið 1981 en hafði þá bækistöðvar við Hverfisgötu í Reykjavík. Seinna fluttist Kaffistofan í Borgartúnið þar sem hún hefur verið um árabil eða til október 2025.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lensk tunga þarf meiri stuðning

Aukin umræða um gildi íslenskunnar og flókna varnarstöðu hennar hefur glatt stjórnarmenn í Íslenskri málnefnd mikið. Um þetta höfum við sent frá okkur margar ályktanir undanfarin 18 ár sem allar finnast á vef málnefndar.

Skoðun
Fréttamynd

Hjálpum spilafíklum

Það hefur varla farið frammhjá þeim sem lesa fréttir, hvort sem það er Vísir, MBL eða aðrir miðlar að fíkn er ekki djók og fíkn hrjáir samfélagið okkar. Fíkn er ekki bara áfengi og eiturlyf, ímynd sem Íslendingar hafa búið við of lengi, ímynd sem er þægileg og við höfum getað sætt okkur við.

Skoðun