Skoðun

Fréttamynd

Al­mennings­sam­göngur fyrir út­valda: Á­skorun til stjórnar Strætó bs. og Reykja­víkur­borgar

Þorsteinn Árnason Sürmeli:

Helsta slagorð Strætó bs., sem prentað er stórum stöfum á vagna fyrirtækisins, er BESTA LEIÐIN. Eftir að hafa notað strætó markvisst í tuttugu ár get ég að mestu tekið undir þá staðhæfingu enda er einfalt og gott að fara um öngþveiti umferðarinnar á höfuðborgarsvæðinu með tónlist í eyrum eða bók í hönd – og að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að finna eða borga fyrir bílastæði.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bætt dags­birta í Svansvottuðum byggingum

Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning í byggingu íbúða á Íslandi, einkum í þéttbýli. Þétting byggðar hefur leitt til þess að fjölmargar íbúðir rísa nú á svæðum sem þegar voru mótuð af byggð.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra skekkjan í 13 ára aldurs­tak­marki sam­félags­miðla

Við setningu á danska þinginu í vikunni tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í ræðu sinni að hún hygðist hækka aldurstakmarkið fyrir notkun á samfélagsmiðlum upp í 15 ára, þó með möguleika fyrir foreldra að veita börnum sérstakt leyfi til að nota samfélagsmiðla frá 13 ára aldri.

Skoðun
Fréttamynd

Er verið að blekkja al­menning og sjó­menn?

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið.

Skoðun
Fréttamynd

Væntingar á villi­götum

Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“.

Skoðun
Fréttamynd

Lág­kúru­legur hvers­dags­leiki illskunnar

Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu og sjö ára sögu kúgunar, umsáturs, drápa, ólöglegrar fangelsunar Palestínufólks, fullorðinna og barna, ólöglegs land- og eignarnáms Ísraela í Palestínu og kerfisbundinnar afmennskunar Palestínufólks af hálfu Ísrael.

Skoðun
Fréttamynd

Fögur fyrir­heit sem urðu að engu

Þegar hæstvirtur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, lagði upp í metnaðarfulla hringferð með Bændasamtökunum síðastliðið vor hugsaði ég með mér að þarna væri ráðherra sem ætlaði að rækta gott samtal við bændastéttina.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­sjóður snuðaður um stórar fjár­hæðir

Ég hef ítrekað vakið athygli á því að mikill munur er á verði uppsjávarfisks sem veiddur er úr sömu torfunni eftir því hvort aflanum er landað í Færeyjum eða til vinnslufyrirtækja í eigu útgerða hér á landi. Síðast vakti ég athygli á þessu í ræðu á Alþingi í gær.

Skoðun
Fréttamynd

Lífsskoðunarfélagið Far­sæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar

Lífsskoðunarfélög fjalla um siðferði, grunn þekkingar, gildi og helstu tímamót í lífi einstaklinga og fjölskyldna, meðal annars gegnum athafnir. Hugmyndagrunni þeirra hefur einkum verið skipt í tvo meginflokka: trúuðum og veraldlegum (án trúar á æðri mátt). Sé horft til þróunar síðari flokksins hérlendis hafa ekki verið miklar hreyfingar í fjölda veraldlegra (trúlausra) lífsskoðunarfélaga á landinu frá stofnun Siðmenntar árið 1990.

Skoðun
Fréttamynd

Hefur þú skoðanir?

Því er oft haldið fram að ungt fólk hafi ekki áhuga á pólitík og að minnkandi lýðræðisþátttaka ungs fólks sé áhyggjuefni.

Skoðun
Fréttamynd

Er hurð bara hurð?

Flest okkar hugsa lítið um hurðir í daglegu lífi, við göngum í gegnum tugir þeirra á hverjum degi án þess að veita þeim sérstaka athygli. Samt eru hurðir eitt af lykilatriðum í arkitektúr, hönnun og öryggi bygginga. Í nútíma byggingariðnaði er hurð ekki lengur bara hurð, heldur tækni og hönnunarhlutur sem hefur áhrif á upplifun, notagildi og verðmæti rýmisins.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavíkurmódel á kvennaári

Það þarf þorp til að ala upp barn. Í rúm 30 ár hefur þorpið Reykjavík lagt sig fram um að búa börnum almennileg skilyrði, eða allt frá því að Reykjavíkurlistinn ákvað að bjóða öllum börnum upp á leikskóla árið 1994.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki er allt sem sýnist

Frá árinu 2012 hef ég starfað í leikskólum hér á landi. Þessi ár hafa veitt mér óteljandi tækifæri til að kynnast börnum, fjölskyldum og samstarfsfólki sem hefur auðgað líf mitt og opnað hjarta mitt fyrir nýjum sjónarhornum. Ég hef hitt stórkostlegt fólk sem kann að meta fjölbreytileikann og fagnar því sem ólíkt er.

Skoðun
Fréttamynd

Sýndu þér um­hyggju – Komdu í skimun

Konum sem mæta í skimun fyrir brjóstakrabbameini hefur fjölgað verulega síðustu ár. Þá hefur einnig náðst góður árangur í að fjölga þeim sem koma í leghálsskimun. Skimun er gríðarlega mikilvæg, enda markmið hennar að minnka sjúkdómsbyrði og lækka dánartíðni af völdum krabbameina.

Skoðun
Fréttamynd

Er lægsta verðið alltaf hag­stæðast?

Á árinu 2025 er áætlað að ríkissjóður einn og sér verji um 240 milljörðum króna í kaup á vöru og þjónustu. Sveitarfélög landsins verja jafnframt háum fjárhæðum ár hvert.

Skoðun