Skoðun

Fréttamynd

Leikur að lýð­ræðinu

Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson

Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“ í sveitarfélaginu til að öðlast kosningarétt og hafa þannig áhrif á næstu sveitarstjórnarkosningar, þótt þeir búi ekki raunverulega í sveitarfélaginu.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ég hef…

Ég hef…orðið fyrir kynbundnu ofbeldi, …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum.

Skoðun
Fréttamynd

Vísindin geta læknað krabba­mein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur

Hin breska Paloma Shemirani var aðeins 23 ára þegar hún lést í fyrra úr eitilfrumukrabbameini. Þegar hún greindist voru taldar 80% líkur á að hún næði fullum bata með lyfjameðferð. Móðir hennar sannfærði hana um að hafna lyfjameðferð og „lækna sig“ með ströngu grænmetisfæði, fæðubótarefnum, detox söfum og kaffistólpípum, sem varð til þess að hún lést.

Skoðun
Fréttamynd

Málið er dautt (A Modest Proposal)

Í tveimur frægum skáldsögum er lífinu í einræðisríkjum framtíðarinnar lýst. George Orwell segir frá Oceaniu, þar sem Stóri bróðir vakir yfir hverri hreyfingu og hugsun borgaranna. Mannkynssagan er endurskrifuð reglulega af yfirvöldum og ritskoðun ströng. Hvers kyns óhlýðni er mætt af hörku og hugsun fólks stjórnað með ótta við refsingu.

Skoðun
Fréttamynd

Þjónn, það er bak­slag í beinasoðinu mínu

Það hefur orðið bakslag í réttindabaráttu kvenna, eða svo er okkur talin trú um þessa dagana. Tímasetningin er forvitnileg. Því svo samstillt eru orð og áherslur að ætla mætti að um væri að ræða sérstakt markaðsátak í aðdraganda Kvenna- og kváraverkfallsins. 

Skoðun
Fréttamynd

Kvennabarátta á tímum bakslags

Konur á Íslandi lögðu niður störf 24. október 1975, settu samfélagið á hliðina og sameinuðust á útifundi á Lækjartorgi þar sem þær kröfðust kvenfrelsis og kjarajafnréttis. Fimmtíu ár eru liðin frá þessum tímamótafundi, og síðan þá höfum við náð langt (en alls ekki nógu langt) í að skapa samfélag þar sem jafnrétti kynjanna er í heiðrum haft.

Skoðun
Fréttamynd

Líttupp - ertu að missa af ein­hverju?

Hvenær valdir þú síðast veitingastað erlendis án þess að láta álit annarra á netinu ráða för? Hvenær lagðir þú síðast símanúmer á minnið eða prófaðir að rata án þess að nota símann?

Skoðun
Fréttamynd

Betri hellir, stærri kylfur?

Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja.

Skoðun
Fréttamynd

Er loft­slagskvíðinn horfinn?

Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina.

Skoðun
Fréttamynd

Okur fá­keppni og ofurvextir halda uppi verð­bólgu

Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. 

Skoðun
Fréttamynd

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við læra af sögunni eða endur­taka hana?

Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki.

Skoðun
Fréttamynd

Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar

Bleiki dagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. október. Við hjá Krabbameinsfélaginu hvetjum fólk til að taka þátt í deginum og bera Bleiku slaufuna því við heyrum svo oft hve miklu máli það skiptir þau sem fengið hafa krabbamein og aðstandendur.

Skoðun
Fréttamynd

Fræ menntunar – frá Froebel til Jung

Í hverju barni býr fræ. Fræ sem inniheldur möguleika, forvitni, sköpun og kraft til að vaxa og verða það sem barninu er ætlað að vera í eðli sínu. En eins og öll fræ þarf það ljós, hlýju og næringu. Það þarf jarðveg sem leyfir því að vaxa – ekki mótast, heldur þroskast.

Skoðun