Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Við búum í samfélagi þar sem allir alþjóðlegir mælikvarðar um lífskjör setja okkur í hóp fremstu þjóða heims. Hér ríkir almenn efnahagsleg velsæld og við teljum okkur búa við velferðarkerfi og félagslegt öryggisnet sem hljóti að grípa þá sem á þurfa að halda. Skoðun 19.12.2025 15:02
Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Alþingi lauk störfum í gær eftir þingvetur sem verður helst minnst fyrir skattahækkanir. Ríkisstjórn lýkur nú öðru þingi sínu og aftur var mest púður lagt í að hækka álögur á fólk og fyrirtæki. Skoðun 19.12.2025 14:32
Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Þessi misserin flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn. Skoðun 19.12.2025 12:01
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Skoðun 19.12.2025 12:01
Þegar Hr. X bjargaði jólunum Mig langaði að deila smá jóla sögu af því hvernig hinn hjartagóði Hr. X bjargaði mér og gaf mér jólagleði aftur af gjöf í fyrra. Skoðun 18.12.2025 21:31
Öll lífsins gæði mynda skattstofn Undanfarna daga hefur farið fram ítarleg umræða á Alþingi um fjárlög og svokallaðan bandorm. Í þeirri umræðu hefur eitt orðið deginum ljósara; fyrir ríkisstjórnina virðist nær allt sem hreyfist, andar eða eykur lífsgæði landsmanna vera skattstofn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist gegn þessari stefnu af festu og það af góðri ástæðu. Skoðun 18.12.2025 20:01
Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi (Þingskjal 304 – 236) sem nú er orðið að lögum frá Alþingi er að finna ákvæði sem virðist, við fyrstu sýn, saklaust og jafnvel praktískt. Skoðun 18.12.2025 17:02
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Í dag rakst ég á eina fjarstæðukenndustu röksemdafærslu sem ég hef heyrt í langan tíma, og hún verðskuldar skilmerkilegt svar. Skoðun 18.12.2025 16:32
Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni. Skoðun 18.12.2025 16:03
Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Ég er nýflutt aftur á Seyðisfjörð eftir að hafa búið í Reykjavík í yfir 30 ár. Hér er ég fædd og uppalin. Við hjónin fluttum hingað í vor og keyptum hús til að losa fjármagn og vera nær dóttur okkar sem hér býr. Skoðun 18.12.2025 15:31
Jarðvegstilskipun Evrópu Lög um eftirlit með jarðvegi, Jarðvegstilskipun Evrópusambandsins (ESB), tóku formlega gildi 16. desember 2025 og marka fyrstu löggjöf ESB sem helguð er jarðvegsvernd. Markmið hennar er að allur jarðvegur innan ESB verði heilbrigður fyrir árið 2050. Skoðun 18.12.2025 13:31
Jólagjöfin í ár Undirritaður hefur um langa hríð bent á að skólakerfið sé í verulegum ógöngum. Langflestir kennarar vita að margt er að, þrátt fyrir að efsta lag skólakerfisins reyni ítrekað að drepa málinu á dreif, ráðast á sendiboðana eða stingi höfðinu í sandinn á kostnað barna og unglinga. Skoðun 18.12.2025 13:01
Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Allt fólk sem hér greiðir skatta á að njóta þess frelsis að ríkisstjórnin eða sveitarfélagið sem það býr í veiti þeim góða grunnþjónustu og sveigjanleika til að takast á við hvað það sem daglegt líf ber í skauti sér hverju sinni. Skoðun 18.12.2025 12:30
Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Eru borgaryfirvöld viljandi að tefja og þrengja að akandi umferð ? Skoðun 18.12.2025 11:00
Á krossgötum í Atlantshafi Misklíðin sem magnast hefur upp á undanförnum mánuðum í röðum bandalagsríkja út af Úkraínu er líkleg til að setja mark sitt á Atlantshafssamstarfið í framtíðinni. Hún skerpir einnig þá kosti sem íslensk stjórnvöld standa andspænis í öryggis- og varnarmálum. Skoðun 18.12.2025 10:30
Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Nýleg umfjöllun um stöðu íþróttamála í Vestmannaeyjum, þar sem meðal annars kemur fram að kynjahalli í íþróttastarfi sé hér meiri en annars staðar á landinu, ætti að vekja okkur öll til umhugsunar. Skoðun 18.12.2025 10:02
Jólahugvekja trans konu Nú er brátt liðið eitt erfiðasta ár sem trans fólk hefur lifað og það þrátt fyrir að árin á undan hafa ekki verið neitt til að hrópa yfir. Skoðun 18.12.2025 09:01
Erum við sérstökust í heimi? Allar meiriháttar breytingar vekja spurningar um réttlæti og kostnað. Hagsmunir, völd og forréttindi fléttast saman í stórri ormagryfju, og í deilunum sem blossa upp reynir hver að teyga réttlætishugtakið eins langt og hann kemst upp með, í von um að verja sínu. Skoðun 18.12.2025 08:32
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16
Stóra myndin í fjárlögum Nábýli okkar við náttúruna hefur gert það að verkum að hér býr ótrúlega úrræðagóð og eljusöm þjóð. Hún hefur ekki farið varhluta af þeim ýmsu efnahagsáföllum sem hafa dunið yfir en sérstaklega þegar á móti blæs heldur fólk áfram af dug og æðruleysi. Á þessu hafa kynslóðirnar sem á undan okkur komu byggt lífsgæðin sem við njótum í dag. Það er þess vegna heiður að vera fjármálaráðherra á Íslandi. Skoðun 18.12.2025 08:03
„Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur varð ekki orða vant í Silfrinu mánudaginn 8. desember þar sem hún ræddi stöðu Íslands í breyttum heimi. Hún talaði um óttastjórnun og ógnarstjórnun þar sem verið sé að tala niður EES-samninginn og Evrópusambandið, „það er jafnvel verið að tala niður NATO“, sagði hún og benti á að „þegar við stöndum frammi fyrir því að það er verið að ala á ótta og ala á óvissu – að þá tökum við ekki rökréttar ákvarðanir“. Skoðun 18.12.2025 07:33
Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Í aðdraganda jóla gefst foreldrum einstakt tækifæri til að ræða við börnin um ýmislegt sem fylgir hátíðinni, eins og aukin útgjöld. Skoðun 18.12.2025 07:01
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum. Skoðun 17.12.2025 16:32
Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Árið 2025 er jafnrétti orð sem dúkkar oft upp í umræðu líðandi stundar. Greinahöfundur fór því að hugleiða stöðu jafnréttismál á Íslandi. Skoðun 17.12.2025 14:31
Bréfið sem aldrei var skrifað Í tilefni bréfs Félags bráðalækna, sem undirritaður tekur heilshugar undir, er hér bréfið sem aldrei var skrifað. Skoðun 17.12.2025 14:00