Skoðun

Fréttamynd

Verð og vöru­úr­val

Arnar Sigurðsson

Fyrirkomulag markaða hefur afgerandi áhrif á kjör neytenda, bæði hvað varðar verðlagningu og aðgengi að vörum og þjónustu.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heldur málþófið á­fram?

Átakalínur íslenskra stjórnmála hafa sjaldan orðið ljósari en í átökunum á Alþingi um veiðigjaldið. Þegar almannahagsmunir höfðu loksins betur gegn sérhagsmununum þó aðeins væri um áfangasigur að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Þessir píku­börðu menn

Við höfum, alltof lengi, setið undir tilefnislausum bölmóði um bakslag í jafnréttismálum. Sömu laun fyrir sömu vinnu er ekki nóg, því konur standa „þriðju vaktina“.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land að grotna niður í fjölda­ferða­mennsku

Ferðamannaiðnaðurinn hefur verið kallaður lyftistöng íslensks efnahagslífs. En hvað ef stór hluti þessa hagvaxtar er í raun gervihagvöxtur, byggður á stanslausri veltu sem þjónar fáum, á sama tíma og hann étur upp innviði okkar, velferð og möguleika ungs fólks?

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festing til fram­tíðar - Fjár­festum í börnum

Greinaskrif kennara og skólastjórnenda undanfarnar vikur og mánuði kalla á viðbrögð og athygli okkar allra. Á Íslandi, þar sem stefnan er skóli án aðgreiningar, eiga öll börn rétt á því að vera í sínum hverfisskóla, burtséð frá aðstæðum, greiningum eða fötlun.

Skoðun
Fréttamynd

Nóvember er tími netsvikara

Nú stendur yfir mesti netverslunarmánuður ársins, nóvember. Nóvember er ekki bara stærsti netverslunarmánuður ársins heldur sá langstærsti samkvæmt greiningum Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig eigum við að mæta gervi­greind í skólanum?

Á dögunum tjáði Guðmundur Ingi Kristjánsson, mennta- og barnamálaráðherra, sig um stöðu gervigreindar í skólum. Að hans sögn stendur til að skoða hvernig menntamálayfirvöld bregðist við ákalli um skýrar leiðbeiningar og viðmið um gervigreind. 

Skoðun
Fréttamynd

Valkvæð Sýn

Fjölmiðla og fjarskiptafyrirtækið Sýn svaraði grein sem ég ritaði 13. sl. og bar heitið Þröng Sýn með grein daginn eftir undir heitinu Víð Sýn.

Skoðun
Fréttamynd

Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að mar­tröð þol­enda of­beldis í nánum sam­böndum

Þann 22. október síðastliðinn tilkynnti breska ríkisstjórnin að hún hygðist afnema lögfesta forsendu um foreldraþátttöku (e. the presumption of parental involvement) úr gildandi barnalögum þar í landi. Lagaákvæðin þar að lútandi sem voru innleidd árið 2014 eru því til endurskoðunar og tryggt verður að öryggi barns og þolanda ofbeldis verði ófrávíkjanleg forsenda ákvarðanatöku í sérhverju máli.

Skoðun
Fréttamynd

Virkjanir í byggð – er farið að lögum?

Þrátt fyrir dóm Hæstaréttar þann 9. júlí 2025 um ólögmæti Hvammsvirkjunar veittuð þið þann 11. ágúst 2025, Landsvirkjun bráðabirgðaleyfi til undirbúnings Hvammsvirkjunar. Virkjunarleyfi til bráðbirgða, sem sérfræðingarnir í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála telja tóma lögleysu og vildu ógilda í úrskurði fyrir tveimur vikum.

Skoðun
Fréttamynd

Hver vill eldast ?

Oft hef ég þakkað almættinu fyrir það að hafa fengið að fara í sveit til ömmu og afa og læra þar lífsreglurnar. Fá að taka á móti nýju lífi inn í þennan heim er einstök upplifun sem gefur mikið til baka. Það lærði ég í fjárhúsunum fyrri hálfri öld að hvert líf skiptir máli.

Skoðun
Fréttamynd

Frá stressi í sjálfs­traust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma

Eftir því sem lokaprófatíminn færist nær finna margir nemendur fyrir auknu álagi, kvíða og óöryggi. Talið er að með réttum venjum og skipulagi sé hægt að draga verulega úr streitu og bæta bæði líðan og árangur. Hér eru nokkur helstu atriði sem geta skipt sköpum þegar mikið liggur við.

Skoðun
Fréttamynd

Þögnin, skömmin og kerfið

Það er eins og við lærum aldrei. Hver einstaklingur eftir annan lendir í höndum kerfisins sem átti að vernda en býr aftur og aftur til nýtt sár. Nú síðast fjórtán ára drengur á Stuðlum, kallaður grenjuskjóða og tekinn hálstaki. Þetta er engu að síður ákveðið mynstur sem hefur viðgengist í áratugi þrátt fyrir endurteknar kvartanir og kærur.

Skoðun
Fréttamynd

Logndagur eins og þessi – hug­leiðing um vindorkuna

Ekkert hef ég á móti vindmyllum eða nýtingu vindorku. Vil heldur ekki gefa mér það fyrirfram að þær séu lýti, né heldur sérstök ógn við umhverfi landsins. Um það er þó mikið deilt og ég hef alveg skilning áhyggjum fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að sigra frjálsan vilja?

Frasinn „stríð gegn dópi“ (war on drugs) er rakinn til ársins 1971, þegar Richard Nixon Bandaríkjaforseti útnefndi vímuefnavandann sem óvin númer eitt og tilkynnti að stjórn hans myndi segja dópinu stríð á hendur - með öllum tiltækum ráðum átti að sigra dópið. Refsingar voru þyngdar, eftirlit stóraukið og valdheimildir lögreglu víkkaðar.

Skoðun