Skoðun

Fréttamynd

María Rut og sam­keppnis­hæfnin

Hjörtur J. Guðmundsson

Tvær stórar skýrslur voru unnar fyrir Evrópusambandið á árinu 2024 um stöðu efnahagsmála innan þess. Helzta niðurstaða skýrslanna, sem unnar voru af Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, og Mario Draghi, fyrrverandi seðlabankastjóra Evrópusambandsins, var sú að samkeppnishæfni þess færi jafnt og þétt minnkandi miðað við önnur markaðssvæði og að sambandið hefði dregizt mjög aftur úr.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Að hafa það sem þarf

Á Íslandi eru 62 sveitarfélög og jafn margar sveitarstjórnir, og sveitarstjórar. Á sviði sveitarstjórna eru ákvarðanir teknar sem hafa bein áhrif á lífsgæði og afkomu einstaklinga.

Skoðun
Fréttamynd

Krist­rún og Mazzucato

Nýleg heimsókn hagfræðingsins Mariönu Mazzucato til landsins og samtal hennar við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra hefur hreyft við mörgum. Boðskapurinn byggðist á þessu: Kapítalisminn eins og við þekkjum hann er kominn í öngstræti.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar al­þjóða­við­skipti eru vopnvædd

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu á dögunum spyr Sigurður Kári Kristjánsson hver gangi í tollabandalag í varnarskyni. Þar beinir hann spjótum sínum að Evrópusinnum, sem sumir hverjir hafa gert varnarmál að umtalsefni í ljósi gjörbreyttra aðstæðna í alþjóðamálum. Sigurður Kári hendir gaman að og heldur fram að það þurfi „býsna fjörugt ímyndunarafl til að láta sér koma til hugar að aðild þjóðar að tollabandalagi tryggi varnar- og öryggishagsmuni hennar.”

Skoðun
Fréttamynd

Að loka á for­eldri er ekki ein­faldasta leiðin

Að rjúfa samskipti við foreldri er ekki auðveldasta leiðin.Það er ekki auðvelt að syrgja foreldra sem eru enn á lífi.Það er ekki auðvelt að missa stöðu sína innan fjölskyldunnar.Það er ekki auðvelt að vera dæmdur, misskilinn eða útskúfaður fyrir að reyna að vernda sig — og börnin sín.Það er ekki auðvelt að lifa við sektarkennd, efasemdir og stöðugan ótta um að maður sé sjálfur vandamálið.Og samt velja sumir þessa leið.

Skoðun
Fréttamynd

Á­kvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir

Þegar stórar ákvarðanir eru teknar um framtíð Íslands vel ég að horfa ekki aðeins á tölur, slagorð eða skammtímapólitík. Ég horfi á börnin mín. Ég á þrjú börn, þrjú stjúpbörn og tvö barnabörn – alls átta ung líf sem munu erfa þær ákvarðanir sem við tökum í dag. Fyrir þeirra hönd vil ég vanda mig.

Skoðun
Fréttamynd

Hlúum að hjarta skólans

Þegar við hittum nýtt fólk er stundum spurt: Hvað gerir þú?Þegar ég er spurð að þessu svara ég sannleikanum samkvæmt: Ég er skólasafnskennari.

Skoðun
Fréttamynd

Ef þetta er ekki þræla­hald – hvað er það þá?

Já, það er kannski besta orðið yfir þá sem hafa stjórnað þessu landi síðustu áratugina. Ég tek ekki svo sterkt til orða að jafnaði, þótt ég hafi mínar skýru skoðanir á þeim sem bjóða sig fram til að „stjórna okkur til góðs“.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju þurfa börn að borga í strætó?

Ég trúi því að lausnirnar við vandamálum dagsins í dag sé að finna í félagshyggju, þar sem lífsgæði og réttlæti eru í forgrunni. Ég trúi því að við eigum að leggja fram til samfélagsins út frá getu. Þess vegna finnst mér óréttlátt að ríkasta fólkið greiði ekki eins og aðrir í okkar sameiginlega sjóði.

Skoðun
Fréttamynd

Flótta­manna­vegurinn er loksins fundinn

Hvar er Flóttamannavegurinn var fyrirsögn greinar eftir fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar og núverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins, Rósu Guðbjartsdóttur sem birtist í byrjun vikunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­borgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla

Ríkisborgararéttur er eitt veigamesta réttarsamband sem einstaklingur getur átt við ríki. Hann markar fulla aðild að samfélagi, með réttindum og skyldum og er grundvallarþáttur í réttarríki. Af þeim sökum getur veiting ríkisborgararéttar aldrei verið formsatriði eða háð hentugleika.

Skoðun
Fréttamynd

3,7 milljarða skatta­lækkun í Hafnar­firði

Síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók við völdum í Hafnarfirði árið 2014 hefur hann markvisst lækkað fasteignagjöld á bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Ef ekkert hefði verið gert væru álögur á Hafnfirðinga um 3.700 milljónum hærri á árinu 2026 en þær voru þegar við tókum við 2014.

Skoðun
Fréttamynd

Nokkur orð um rekstrar­kostnað

Talsverð umræða hefur verið um markaðskostnað og söluþóknanir vátryggingamiðlana undanfarnar vikur og mánuði. Undirrituð vilja af því tilefni tína til nokkra fróðleikspunkta um þóknanir vátryggingamiðlana og rekstrarkostnað íslenskra lífeyrissjóða.

Skoðun
Fréttamynd

ESB er (enn) ekki varnar­banda­lag

Atgangur Bandaríkjaforseta á nýju ári hefur enn frekar hrist upp í geópólitísku landslagi. Árleg alþjóðaráðstefna um efnahagsmál í Davos var áhugaverð í fyrsta sinn í manna minnum, lituð af vaxandi spennu í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu vegna Grænlands og áhrifunum á viðskiptasambönd og varnarbandalög.

Skoðun
Fréttamynd

Suður­lands­braut á skilið um­hverfis­mat

Deiliskipulag Borgarlínu um Suðurlandsbraut felur í sér eina stærstu samgönguframkvæmd í Reykjavík á síðari árum. Um er að ræða róttækar breytingar á fjölförnustu stofnbraut borgarinnar, með áhrifum á umferð, umhverfi, aðgengi, bílastæði, atvinnustarfsemi og daglegt líf fjölda fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Lof­orðin ein vinna ekki á verð­bólgunni

Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bitna á heimilum og fyrirtækjum landsins, hinu svokallaða venjulega fólki sem valkyrjur ríkisstjórnarinnar lofuðu að verja frá skattahækkunum.

Skoðun
Fréttamynd

Skað­legt staf­rænt um­hverfi barna

Stjórnvöld á Íslandi geta ekki lengur látið eins og vandi ungmenna sé óljós, flókinn eða óútskýrður. Gögn og rannsóknir liggja fyrir og sýna mjög vel hver vandinn er.

Skoðun
Fréttamynd

U-beygja fram­undan

Óreiðan sem hefur skapast á leigubifreiðamarkaði hefur ekki farið fram hjá neinum. Stöðvaskylda og fjöldatakmarkanir voru afnumdar með einu pennastriki árið 2023. Þá vantaði skýran lagaramma sem tryggir aðhald og virkt eftirlit, sérstaklega gagnvart sjálfstætt starfandi bílstjórum.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­stjórnin ræður ekki við verk­efnið

Í marga mánuði höfum við heyrt að planið sé að virka. Við höfum heyrt að verðbólgan sé loksins á niðurleið og ríkisstjórnin hafi náð tökum á ríkisfjármálunum. Staðreyndirnar segja aðra sögu. Verðbólgan mælist 5,2 prósent í janúar. Hún eykst milli mánaða og fer langt fram úr svartsýnustu spám greiningaraðila.

Skoðun