Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Málfrelsi og þar með skoðanafrelsi, er undirstaða alls frelsis og sannleiks. Sé þér óheimilt að hafa rangt fyrir þér er þér gert ómögulegt að hafa rétt fyrir þér sökum þess að þekkingaröflun og lærdómur almennt eru í eðli sínu ferli þar sem ítrekað er rekist á villur og ósannindi sem skerpa þekkinguna. Skoðun 28.1.2026 20:02
Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Skoðun 28.1.2026 19:31
Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu. Skoðun 28.1.2026 18:00
Að framkvæma fyrst og spyrja svo Ég gæti ekki verið meira sammála Ásgeiri Baldurs þegar hann segir í aðsendri grein sinni á Vísi að umræða um uppbyggingu, náttúruvernd og ferðaþjónustu sé mikilvæg og nauðsynleg og þurfi að byggja á staðreyndum, samhengi og sanngirni. Skoðun 28.1.2026 13:01
Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Á þessum vettvangi fékk Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands skoðanagrein birta með ofangreindu heiti. Skoðun 28.1.2026 12:33
Hættum að tala niður til barna og ungmenna Mikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Skoðun 28.1.2026 12:18
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Ekki urða yfir okkur Í 30 ár hefur úrgangur frá höfuðborgarsvæðinu og víðar að verið urðaður á Álfsnesi á Kjalarnesi. Landið er í eigu Reykjavíkurborgar og blasir við Mosfellingum og stórum hluta Reykjavíkur. Skoðun 28.1.2026 12:00
Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Ég hef áhuga á tungumálinu og hvernig það er notað. Ég hef áður skrifað um skrumskælingu hluta með kerfistungumáli. Með því að nota orð, sem enginn skilur, og hljóma jafnvel sakleysislega er hægt að koma hlutum í gegn um ótrúlegustu nálaraugu. Skoðun 28.1.2026 11:47
Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Í meira en fjóra áratugi hafa tveir sálfræðingar, Terrie Moffitt og Avshalom Caspi, fylgst náið með lífi um þúsund einstaklinga á Nýja-Sjálandi. Rannsóknin, sem hófst árið 1972 í borginni Dunedin, er ein umfangsmesta og ítarlegasta langtímarannsókn sem til er á mannlegum þroska. Skoðun 28.1.2026 11:34
Miðstýring sýslumanns Íslands Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu. Skoðun 28.1.2026 11:18
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Í frétt sem birtist í Vísi í gær bar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ljúgvitni í máli rússneskrar fjölskyldu sem var nýlega vísað héðan úr landi. Hér með eru ummæli Þorbjargar leiðrétt. Skoðun 28.1.2026 11:02
Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Árið er 2026 og enn erum við að ræða aðgengi að háskólanámi á landsbyggðinni. Á Suðurlandi býr fjölbreyttur hópur fólks með metnað, hæfileika og vilja til náms, en of oft standa landfræðilegar hindranir í vegi fyrir því að fólk geti sótt sér háskólamenntun í staðnámi. Skoðun 28.1.2026 10:45
Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mætti til varnar meingölluðum frumvarpsdrögum sínum um lagareldi í Kastljósi í gærkvöldi. Margt var þar sagt sem ekki rímar vel við raunveruleikann. Skoðun 28.1.2026 10:33
Fyllerí eru hættuleg Áfengi er lífrænt leysiefni, efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni. Þrátt fyrir að áfengi sé eitrað hefur neysla þess hingað til verið merkilega útbreidd í samfélagi okkar. Skoðun 28.1.2026 10:18
Jöfn tækifæri og sterkari skólar Eitt af mikilvægustu verkefnum samfélagsins er að tryggja að öll börn fái jöfn tækifæri til að stunda nám og ná árangri í uppbyggjandi umhverfi. Til þess þarf stuðning við hæfi innan skólanna, frá heimilunum og þeim kerfum sem koma að þeim. Skoðun 28.1.2026 10:00
Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Reykjavík stendur frammi fyrir raunverulegri áskorun á húsnæðismarkaði. Nú eru tæplega 600 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni. Skoðun 28.1.2026 09:47
Ævintýri á slóðum Vesturfara Ég fékk þann heiður að fara sem einskonar sendiherra Snorra-verkefnisins til Manitoba í Kanada síðasta sumar. Snorraverkefnið, í nánu samstarfi við ÞFÍ, leitast við að styrkja tengslin á milli Íslendinga og Vestur-Íslendinga með ferðum fyrir ungt fólk þar sem það fær að kynnast sögunni og mynda tengsl við ættingja. Skoðun 28.1.2026 09:30
Ég er tilbúinn! Ég heiti Birkir Snær Brynleifsson, er 22 ára Hafnfirðingur, laganemi og formaður Orators og býð mig fram í 4. – 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hinn 7. febrúar næstkomandi. Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, ann bænum mínum og get vart ímyndað mér betri stað til þess að búa á. Skoðun 28.1.2026 09:15
Lífið er soðin ýsa Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Skoðun 28.1.2026 08:31
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Mánudaginn 12. janúar 2026 birtist í Morgunblaðinu „fréttaskýring“ þar sem fjallað er um kennsluaðferðina Byrjendalæsi, undir heitinu „Vikið frá vísindum læsisfræðinnar“. Í fréttaskýringunni lætur höfundur hennar vaða á súðum um ýmislegt sem ekki stenst nánari skoðun enda er hlaðvarp bandarískrar blaðakonu eina heimildin sem vitnað er til. Hvergi er vitnað í fræðafólk eða rannsakendur á sviði læsismenntunar. Skoðun 28.1.2026 08:16
Hagur okkar allra Það er forgangsmál hjá ríkisstjórninni að endar nái saman í útgjöldum og tekjum ríkissjóðs og stefnt hallalausum fjárlögum á næsta ári. Skoðun 28.1.2026 08:03
Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Reykjavík þarf skýra framtíðarsýn í skipulagsmálum og einfaldari og fyrirsjáanlegri stjórnsýslu án pólitískra afskipta af smáatriðum, sanngjarnari gjaldtöku og skipulagi sem miðast við þarfir íbúanna. Hlutverk borgarinnar er ekki að skapa skort, heldur jafnvægi, ekki að vinna gegn markaðinum heldur með honum. Skoðun 28.1.2026 07:47
Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á velferð barnsins að vera í fyrsta sæti? Eftir rúm tvö ár af breyttu fyrirkomulagi í leikskólum Kópavogs er það augljóst að styttri dagar og meiri sveigjanleiki búa til bætt starfsumhverfi fyrir öll börn, sama hversu lengi þau dvelja í leikskólanum. Skoðun 28.1.2026 07:32
Persónuvernd – hvert stefnum við? Ef litið er til mannkynssögunnar, þá er hugtakið „réttindi einstaklinga“ frekar nýtilkomið. Það var ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, og þau voðaverk sem þá voru unnin, sem mannréttindi voru fest í sessi með þeim hætti sem við þekkjum í dag. Skoðun 28.1.2026 07:00