Skoðun

Fréttamynd

Apar í fæðingar­or­lofi

Haukur Þorgeirsson

Lífleg umræða hefur skapast um skiptingu fæðingarorlofs milli móður og föður. Guðfinna Kristín Björnsdóttir læknanemi gerði athyglisverðan samanburð á stöðu mála á Norðurlöndum og færði rök fyrir því að íslenska kerfið þyrfti meiri sveigjanleika til að nýtast fjölskyldum sem skyldi.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvaða eðli?

Það er í eðli okkar allra að óttast hið ókunnuga. Það er mannlegt og skiljanlegt að vilja hjúfra sig upp að þeim sem eru næst okkur og virka líkust okkur, sérstaklega þegar ógnir og óvissa fara vaxandi í umhverfi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum Dóru Björt í borgar­stjórn

Ég hef þekkt Dóru Björt Guðjónsdóttur um árabil. Það sem einkennir hana er sambland auðmýktar og styrks. Hún hlustar, hún tekur ábyrgð og hún leiðir með skýr gildi að leiðarljósi.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festing í vatni er fjár­festing í fram­tíðinni

Hreint vatn hefur lengi verið eitt af sérkennum Íslands – nú er tækifæri til að byggja upp kerfi sem tryggja að svo verði áfram. Þegar eitthvað er talið sjálfgefið er hætt við að innviðir, eftirlit og langtímahugsun sitji á hakanum. Nú virðist hins vegar vera raunveruleg stefnubreyting í vatnsgæðamálum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræðis­veisla

Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir 250 milljarðar út í loftið

Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli.

Skoðun
Fréttamynd

Inga Sæ­land

Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í.

Skoðun
Fréttamynd

Happa­fengur í Reykja­vík

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Þar er haldið fram að „allt að 10% ágengi“ eldislaxa sé í lagi fyrir villta stofna og að 4% sé öruggt, vísindalega rökstutt mark. Þetta er dæmi um túlkun vísinda sem byggist ekki á öðru heldur en fjárhagslegum hagsmunum og pólitík. Greinin sem vitnað er til kallar miklu frekar á meiri varúð við íslenskar aðstæður en minni.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum betri döner í Reykja­vík

Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970.

Skoðun