Skoðun

Fréttamynd

Sel­tjarnar­nes og fjár­hagurinn – við­varandi halla­rekstur

Sigurþóra Bergsdóttir

Seltjarnarnes er gott samfélag með mikla kosti. Hér er sterk samfélagsvitund, öflugt skóla- og íþróttastarf og gott mannlíf. Þetta er bær sem margir velja sér vegna lífsgæða og halda tryggð við. En jafnvel sterk samfélög verða ekki rekin til lengdar án traustra fjármála.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Breytingar, breytinganna vegna?

Ef það virkar – ekki laga það (e. if it works, don't fix it) er frasi sem margir tengja við og nota í daglegu lífi. Hægt er að taka mörg dæmi af svokölluðum „rebranding“ verkefnum í markaðssetningu þar sem tiltekin vara, sem er vel þekkt á markaði, fær nýtt nafn og nýjar umbúðir en kolfellur í sölu. Breyting breytinganna vegna og engum til gagns.

Skoðun
Fréttamynd

Bær at­vinnulífsins

Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund.

Skoðun
Fréttamynd

Krafa um árangur í mennta­kerfinu

Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla.

Skoðun
Fréttamynd

Börn útvistuð til glæpa á netinu

Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru mannvinirnir?

Á síðustu rúmum tveimur vikum hefur ríkt uppreisnarástand í Íran. Almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni, sem hefur undir heraga og ofbeldi þvingað landsmenn í áratugi og keyrt efnahagskerfi landsins í þrot.

Skoðun
Fréttamynd

Við verðum að vilja ganga í ESB

„Það er auðvitað augljóst að það þarf auðvitað að vera vilji til þess að stíga skrefið inn í Evrópusambandið til þess að hefja aðildarviðræður að nýju,“ sagði Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar, í samtali við Dv.is 10. janúar síðastliðinn. Með öðrum orðum væri forsenda þess að hafið yrði á ný umsóknarferli að sambandinu að vilji væri fyrir því að ganga þar inn. Þá sagði hann enn fremur að augljóst væri hvað fengist með inngöngu í það.

Skoðun
Fréttamynd

Að þurfa eða þurfa ekki raf­orku

Þegar deilan um Kárahnjúkavirkjun stóð sem hæst, fyrir um tuttugu og fimm árum, sagði kollegi minn við mig að hann myndi líta öðruvísi á málið ef við þyrftum virkilega á raforkunni að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Snorri og Donni

Snorri Másson komst í fréttir nýverið þegar hann móðgaðist yfir því að Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, skyldi gagnrýna grín tilvonandi sendiherra Bandaríkjanna hér á landi um að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki ný hugsun heldur á­byrgðar­leysi

Þeir sem vinna að stefnumótun og framkvæmd í málefnum eldra fólks (málaflokkur aldraðra) hafa ítrekað bent á nauðsyn nýsköpunar, samþættingu þjónustu og þróun nýrra úrræða fyrir ört stækkandi hóp aldraðra.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er ég að vilja upp á dekk

Mér er engin launung á því að málefnið sem ýtir mér af stað í þessa vegferð eru leikskólamálin. Ég er komin fram á völlinn til að halda uppi skýrri afstöðu til hlutverks Reykjavíkurborgar í málefnum leikskóla og það er í grunninn ástæðan fyrir að ég er komin hingað. Í framboð til forystu Viðreisnar í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers virði er líf?

Þegar manneskja deyr í slysi eða vegna ofbeldis segjum við oft að ekkert komi í stað hennar, sérstaklega ef hún var saklaus, barn eða foreldri einhvers. Samt setjum við verðmiða á dauðann í formi skaðabóta og segjum að þær séu alltaf of lágar, því mannslíf sé ómetanlegt.

Skoðun
Fréttamynd

Hval­fjörður er líka okkar fjörður

Enn einu sinni þurfa íbúar Kjósarhrepps að verjast uppbyggingu á mengandi iðnaði í Hvalfirði og að þessu sinni er það gríðarstórt „landeldi“ á laxi sem við nánari athugun er ekki það jákvæða landeldi sem virðist við fyrstu sýn.

Skoðun
Fréttamynd

Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hvera­gerði

Gæði samfélags mælast í því hvernig við þjónustum íbúana. Íbúasamsetning í Hveragerði er fjölbreytt og býr í bænum m.a. fjölmennur og virkur hópur eldra fólks. Það er eitt af megin áherslumálum Framsóknar að bjóða upp á fjölbreyttan búsetuvalkost fyrir alla hópa samfélagsins. Það er því mikilvægt að hlusta eftir því hvað hentar hverjum.

Skoðun
Fréttamynd

Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað

Í umræðu um nýtt frumvarp um lagareldi hefur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, ítrekað lagt áherslu á að ekki standi til að veita ótímabundin leyfi eða festa nýtingu sameiginlegra auðlinda í sessi til framtíðar. Sú afstaða hefur einnig verið skýr í stefnu Viðreisnar og í stjórnarsáttmálanum.

Skoðun