Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Traust er ein mikilvægasta auðlind stjórnmálaflokka. Það byggist ekki eingöngu á árangri í einstökum málum, heldur á samræmi milli stefnuskrár, kosningaloforða og athafna. Þetta á sérstaklega við mál er snerta fullveldi ríkisins, þar sem ákvarðanir geta haft varanleg áhrif á sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar. Skoðun 21.12.2025 14:32
„Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Einar Ólafsson, fyrrverandi bókavörður og sagnfræðingur að mennt, skrifaði nýlega skoðanagrein á Vísi þar sem hann gagnrýnir yfirlýsingar utanríkisráðherra Íslands varðandi ógn sem stafar af Rússlandi gagnvart NATO. Skoðun 21.12.2025 09:32
Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Síðustu ár hafa sýnt með skýrum hætti hversu viðkvæmar alþjóðlegar aðfangakeðjur geta verið þegar ytri aðstæður raskast. Heimsfaraldurinn og innrás Rússlands í Úkraínu leiddu til truflana á flutningum, orku, áburðarhráefnum og kornútflutningi sem höfðu bein og víðtæk áhrif á matvælakerfi ríkja um allan heim. Þessar truflanir leiddu huga fólks fljótt að því að fæðuöryggi væri ekki aðeins hagsmunamál framleiðenda heldur grundvallarinnviður sem hefði áhrif á stöðugleika samfélaga í heild. Skoðun 21.12.2025 09:03
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Skoðun 21.12.2025 08:31
Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Jólin vekja upp eitthvað í hjartanu sem ekki vaknar á öðrum tímum árs. Þau eru tími ljósa og endurfunda en fyrir suma eru þau tími skugga. Þau minna okkur á hláturinn sem fyllti húsið og raddirnar sem þögnuðu, stólana sem standa auðir, bréfin sem aldrei voru send og orðin sem við sögðum ekki. Skoðun 20.12.2025 10:00
Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur mismunandi áhrif á fólk. Sumir eru á móti, aðrir með. Einstaka verða jafnvel pirraðir um leið og minnst er á flugvöllinn í Reykjavík. Fyrir það fólk virkar öll umræða um flugvöllinn í Vatnsmýrinni, pirrandi - svona líkt og rispuð plata. Skoðun 20.12.2025 08:01
Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Hvað eigum við eiginlega að gera við afa og ömmu þegar þau geta ekki lengur séð um sig sjálf? Auðvitað er svarið einfalt: við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja afa og ömmu gott, öruggt og innihaldsríkt líf þau ár sem þau eiga eftir. Skoðun 19.12.2025 20:00
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Siðferðileg reiði er ekki staðreynd –Þegar „allir vita“ leysir rök og heimildir af hólmi Skoðun 19.12.2025 17:03
Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Við búum í samfélagi þar sem allir alþjóðlegir mælikvarðar um lífskjör setja okkur í hóp fremstu þjóða heims. Hér ríkir almenn efnahagsleg velsæld og við teljum okkur búa við velferðarkerfi og félagslegt öryggisnet sem hljóti að grípa þá sem á þurfa að halda. Skoðun 19.12.2025 15:02
Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Alþingi lauk störfum í gær eftir þingvetur sem verður helst minnst fyrir skattahækkanir. Ríkisstjórn lýkur nú öðru þingi sínu og aftur var mest púður lagt í að hækka álögur á fólk og fyrirtæki. Skoðun 19.12.2025 14:32
Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Þessi misserin flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn. Skoðun 19.12.2025 12:01
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Nú í vikunni báðu Sameinuðu þjóðirnar og yfir 200 hjálparsamtök allar þjóðir heims um að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að þrýsta á Ísrael um að hleypa hjálpargögnum inn á Gaza - eins og Ísrael hefur skuldbundið sig til að gera. Skoðun 19.12.2025 12:01
Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Innritun í framhaldsskóla hefur verið ofarlega í opinberri umræðu undanfarið, ekki síst eftir að gerðar voru breytingar á lögum sem heimila að horft sé til fleiri þátta en lokaeinkunna við innritun og mat á því hvort bjóða eigi nemanda skólavist. Þar á meðal er þátttaka í félagsstarfi og árangur í óformlegu námi. Skoðun 19.12.2025 12:01
Vönduð lagasetning á undanhaldi Á ferðaþjónustudegi Samtaka ferðaþjónustunnar síðastliðið haust komst ég svo að orði í opnunarávarpi mínu: „ég held að ég tali fyrir okkur öll sem störfum í ferðaþjónustunni þegar ég segi að við höfum einfaldlega verulegar áhyggjur af boðuðum áformum og aðgerðum stjórnvalda sem snerta atvinnugreinina með beinum hætti“. Þær áhyggjur eru nú að raungerast. Skoðun 19.12.2025 11:30
Borgar það sig að panta mat á netinu? Við Íslendingar erum fljót að tileinka okkur nýja tækni. Við greiðum með símanum okkar, notumst við rafræna undirritun, stundum bankaviðskipti á netinu og pöntum næstum því allt, eins og föt og jólagjafir, án þess að fara nokkurn tímann út. Skoðun 19.12.2025 11:03
Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum. Skoðun 19.12.2025 08:02
„Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Við ákvörðun heildarafla í efnahagslögsögu Evrópusambandsins á dögunum og úthlutun afla til ríkja þess var farið með grófum hætti gegn hagsmunum Írlands að sögn írskra stjórnmálamanna og hagsmunasamtaka þarlendra sjómanna. Skoðun 19.12.2025 07:02
Þegar Hr. X bjargaði jólunum Mig langaði að deila smá jóla sögu af því hvernig hinn hjartagóði Hr. X bjargaði mér og gaf mér jólagleði aftur af gjöf í fyrra. Skoðun 18.12.2025 21:31
Öll lífsins gæði mynda skattstofn Undanfarna daga hefur farið fram ítarleg umræða á Alþingi um fjárlög og svokallaðan bandorm. Í þeirri umræðu hefur eitt orðið deginum ljósara; fyrir ríkisstjórnina virðist nær allt sem hreyfist, andar eða eykur lífsgæði landsmanna vera skattstofn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist gegn þessari stefnu af festu og það af góðri ástæðu. Skoðun 18.12.2025 20:01
Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi (Þingskjal 304 – 236) sem nú er orðið að lögum frá Alþingi er að finna ákvæði sem virðist, við fyrstu sýn, saklaust og jafnvel praktískt. Skoðun 18.12.2025 17:02
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Í dag rakst ég á eina fjarstæðukenndustu röksemdafærslu sem ég hef heyrt í langan tíma, og hún verðskuldar skilmerkilegt svar. Skoðun 18.12.2025 16:32
Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni. Skoðun 18.12.2025 16:03
Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Ég er nýflutt aftur á Seyðisfjörð eftir að hafa búið í Reykjavík í yfir 30 ár. Hér er ég fædd og uppalin. Við hjónin fluttum hingað í vor og keyptum hús til að losa fjármagn og vera nær dóttur okkar sem hér býr. Skoðun 18.12.2025 15:31
Jarðvegstilskipun Evrópu Lög um eftirlit með jarðvegi, Jarðvegstilskipun Evrópusambandsins (ESB), tóku formlega gildi 16. desember 2025 og marka fyrstu löggjöf ESB sem helguð er jarðvegsvernd. Markmið hennar er að allur jarðvegur innan ESB verði heilbrigður fyrir árið 2050. Skoðun 18.12.2025 13:31
Jólagjöfin í ár Undirritaður hefur um langa hríð bent á að skólakerfið sé í verulegum ógöngum. Langflestir kennarar vita að margt er að, þrátt fyrir að efsta lag skólakerfisins reyni ítrekað að drepa málinu á dreif, ráðast á sendiboðana eða stingi höfðinu í sandinn á kostnað barna og unglinga. Skoðun 18.12.2025 13:01