Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Fyrr á árinu samþykkti þing Evrópusambandsins skýrslu um málefni norðurslóða með miklum meirihuta atkvæða þar sem stofnanir þess voru hvattar til að beita sér fyrir því að Grænland færi undir stjórn sambandsins auk Íslands og Noregs. Þá var enn fremur lögð áherzla á mikilvægi náttúruauðlinda landanna fyrir Evrópusambandið. Skoðun 26.12.2025 06:31
Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Undanfarna mánuði hafa mótmæli fólks sem starfar í grunninnviðum eins og matvælaframleiðslu og dreifingu á nauðsynjavörum orðið sífellt meira áberandi víða um Evrópu. Skýr hápunktur birtist í Brussel þann 18. desember sl. með fjölmennum mótmælum bænda frá öllum löndum sambandsins. Skoðun 26.12.2025 06:02
Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Evrópa lýkur árinu 2025 í öryggisumhverfi sem er brothættara en nokkru sinni frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Veiking öryggisskuldbindinga Bandaríkjanna, stöðug útvíkkun blandaðra, rússneskra árása og óútreiknanleg stefna Washington í utanríkismálum undir stjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa sameinast um að ýta álfunni inn í tímabil djúprar stefnumótandi óvissu. Skoðun 25.12.2025 21:36
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Jólin eru ekki fyrst og fremst hefð, stemning eða barnasaga. Þau eru guðfræðileg yfirlýsing sem snertir tilgang mannsins, vald dauðans og innrás Guðs í sögu mannkynsins. Skoðun 23.12.2025 16:01
Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Við njótum nú síðustu klukkustunda aðventunnar og jólin eru yfirvofandi. Þetta er tími hefða, samveru og þess að gefa hvert öðru gaum – stundum með gjöfum, en oftar en ekki með nærveru. Skoðun 23.12.2025 14:32
100 lítrar á mínútu Ný Orkuspá Íslands 2025 - 2050, unnin í sameiningu af Landsneti, Umhverfis- og orkustofnun, og Raforkueftirlitinu var kynnt í Hörpu þann 1. desember síðastliðin. Þó að athyglin hafi mikið til beinst að þróun raforkuframleiðslu og notkunar þá gefur orkuspáin líka yfirsýn yfir þróun olíu- og jarðhitanotkunar. Skoðun 23.12.2025 13:02
Stöðugleiki sem viðmið Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er eðlilegt að rætt sé um breytingar, nýjar áherslur og ólíkar leiðir í stjórn sveitarfélaga. Slík umræða er nauðsynleg. Hún verður þó að byggjast á raunverulegri reynslu af því hvernig mismunandi stjórnarhættir hafa reynst í framkvæmd. Þar getur Snæfellsbær þjónað sem gagnlegt viðmið. Skoðun 23.12.2025 11:02
Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Breytingar reynast fólki misjafnlega erfiðar, og það er ekkert skrítið. Heilinn okkar elskar rútínu, fyrirsjáanleika og það sem hann þekkir. Nýjar aðstæður krefjast orku, nýrra venja og nýs hugsunarháttar, og hið óþekkta getur virkað ógnvekjandi. Skoðun 23.12.2025 10:32
Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Loftslagsmál eru oft rædd í tölum: losunartölum, prósentum, markmiðum og tímasetningum. Slíkar upplýsingar eru vissulega nauðsynlegar. En einar og sér breyta þær sjaldnast því hvernig fólk skynjar loftslagsvandann eða bregst við honum. Skoðun 23.12.2025 08:00
Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Jólin virðast svo sjálfsagður hluti af íslenskri menningu að maður gæti haldið að við hefðum alltaf haldið þau hátíðleg eins og við gerum í dag. Við tengjum þau við laufabrauð, smákökur, skammdegi, kirkjuferðir og ljós í gluggum í bæjum og þorpum um land allt. Skoðun 23.12.2025 06:02
Náungakærleikur á tímum hátíða Jólin eru oft kölluð hátíð ljóss, friðar og kærleika. Þau eru tími samveru, gleði og væntinga og fyrir mörg fela þau í sér fallegar stundir, minningar og hlýju. Fyrir fólk sem býr við langvinn og ósýnileg veikindi geta hátíðarnar hins vegar verið afar krefjandi. Skoðun 22.12.2025 17:02
Hver borgar fyrir heimsendinguna? Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis. Segja má að frá tímum heimsfaraldurs hafa orðið veruleg umskipti í dreifingu vöru og matvæla og eru þær orðnar fastur hluti af daglegu lífi margra í sífellt hraðara samfélagi. Skoðun 22.12.2025 11:02
Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Innviðaráðherra ætlar ekki að verða við ósk Farice ehf, (Ríkisfyrirtæki sem á og rekur fjarskiptastrengi til útlanda) um að breyta fjarskiptalögum á þann veg að öryggi fjarskiptastrengja og helgunarsvæðis þeirra verði fulltryggt. Skoðun 22.12.2025 10:30
„Steraleikarnir“ Enhanced Games, eða „Steraleikarnir“ ef svo mætti kalla þá munu að öllum líkindum fara fram í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí 2026. Eins og staðan er núna munu alls 50 íþróttamenn keppa í sundi, frjálsum íþróttum og lyftingum. Skoðun 22.12.2025 09:02
Fínpússuð mannvonska Dómsmálaráðherra hefur rétt fyrir sér um eitt: ímynd ríkisstjórnarinnar er löskuð. Eftir áralanga og þrotlausa viðleitni við að villa um fyrir almenningi, kjósendum og alþjóðasamfélaginu, er gríman loksins að falla. Skoðun 22.12.2025 08:30
Fólkið sem hverfur... Grjónagrautur sem stakri möndlu er bætt út í á síðustu stundu, svokallaður möndlugrautur, er vinsæll um jólin. “Morðtilraun!“ hugsa kannski vænisjúkir, því möndlur innihalda jú smávegis blásýru. Skoðun 22.12.2025 08:17
Gengið til friðar Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu síðastliðin 45 ár en fyrsta gangan var á farin árið 1980. Árlega tekur fjöldi fólks sér hlé frá jólastressinu til að leggja sitt af mörkum og taka undir kröfuna um frið og afvopnun í heiminum og eiga sannkallaða friðarstund. Skoðun 22.12.2025 08:00
Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Svo virðist sem Guðmundur Ingi Kristinsson hafi ekki í hyggju að snúa aftur í mennta- og barnamálaráðuneytið, að minnsta kosti ekki í bráð. Því er nú rétti tíminn til að Ásthildur Lóa Þórsdóttir taki aftur við því. Skoðun 22.12.2025 07:46
Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Þegar greint er frá mótmælum bænda í Brussel beina fjölmiðlar jafnan athyglinni að yfirborðinu: táragasi, kartöflukasti og brennandi dekkjum. Slíkar myndir selja fréttir, en segja lítið um kjarna málsins. Raunveruleg skilaboð mótmælanna eru margfalt dýpri – og snúast ekki um einstaka ákvörðun, heldur um kerfi sem hefur misst tengsl við þá sem bera það uppi. Skoðun 22.12.2025 07:30
Þegar gigtin stjórnar jólunum Fyrir marga eru jólin tími gleði, samveru og eftirvæntingar. Heimili fyllast af ilmi af jólabakstri, ljósum og tónlist við undirbúning jólanna. En fyrir fólk sem er með gigtarsjúkdóma geta jólin líka verið krefjandi tími – bæði líkamlega og andlega. Skoðun 22.12.2025 07:16
Fullveldi í framkvæmd Þegar sagan er skoðuð með baksýnisspegli verða sumar staðreyndir svo skýrar að þær stinga í augun. Í dag, þegar Ísland hefur loks tryggt sér formlega viðurkenningu sem strandríki í makríl með sögulegum samningi við Noreg, Bretland og Færeyjar, er vert að staldra við og spyrja einnar spurningar: Hvað ef? Skoðun 22.12.2025 07:02
Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Traust er ein mikilvægasta auðlind stjórnmálaflokka. Það byggist ekki eingöngu á árangri í einstökum málum, heldur á samræmi milli stefnuskrár, kosningaloforða og athafna. Þetta á sérstaklega við mál er snerta fullveldi ríkisins, þar sem ákvarðanir geta haft varanleg áhrif á sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar. Skoðun 21.12.2025 14:32
„Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Einar Ólafsson, fyrrverandi bókavörður og sagnfræðingur að mennt, skrifaði nýlega skoðanagrein á Vísi þar sem hann gagnrýnir yfirlýsingar utanríkisráðherra Íslands varðandi ógn sem stafar af Rússlandi gagnvart NATO. Skoðun 21.12.2025 09:32
Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Síðustu ár hafa sýnt með skýrum hætti hversu viðkvæmar alþjóðlegar aðfangakeðjur geta verið þegar ytri aðstæður raskast. Heimsfaraldurinn og innrás Rússlands í Úkraínu leiddu til truflana á flutningum, orku, áburðarhráefnum og kornútflutningi sem höfðu bein og víðtæk áhrif á matvælakerfi ríkja um allan heim. Þessar truflanir leiddu huga fólks fljótt að því að fæðuöryggi væri ekki aðeins hagsmunamál framleiðenda heldur grundvallarinnviður sem hefði áhrif á stöðugleika samfélaga í heild. Skoðun 21.12.2025 09:03