Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Þetta er De Havilland Canada DHC-8-200, eins og notuð er hér á landi í innanlandsflugi og Grænlandsflugi. Slíkar vélar taka 37 farþega í sæti. Skoðun 22.1.2026 11:47
Siðlaust en fullkomlega löglegt Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana. Skoðun 22.1.2026 10:01
Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Skoðun 22.1.2026 09:53
Við erum að missa klefann Ég er aðfluttur Reykvíkingur. Hér hef ég búið í tæpan áratug með stuttu stoppi erlendis. Skoðun 22.1.2026 08:15
Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Þegar ég komst að því að íslenska tungan væri til var ég 12 ára gömul að horfa á sjónvarpsþáttinn Music Choice. Skoðun 22.1.2026 08:01
Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Höfuðborgarsvæðið er í umbreytingarfasa. Fyrir rúmum áratug ákváðu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, í sameiningu, að tímabært væri að leita nýrra leiða til þess að skipuleggja samgöngur og uppbyggingu – innleiða nýja hugsun um það hvernig borgin getur virkað næstu áratugina og svo áfram löngu eftir okkar dag. Skoðun 22.1.2026 07:47
4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Villti laxinn hefur í þúsundir ára ratað heim í ár landsins og aðlagast smám saman þeim fjölbreyttu og krefjandi umhverfisaðstæðum sem þar ríkja. Í þessari langvarandi þróunarsögu hafa myndast margir sérhæfðir laxastofnar sem eru nátengdir vistkerfum sínum. Skoðun 22.1.2026 07:30
Tölum Breiðholtið upp Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur. Skoðun 22.1.2026 07:24
Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Hvað er að leiðast? Ef manni leiðist er líðanin gjarnan þannig að maður hafi ekkert skemmtilegt eða uppbyggilegt fyrir stafni. Skoðun 22.1.2026 07:01
Loftslagsáhætta er öryggismál Íslendingar kannast flestir við Golfstrauminn sem er hluti hafstraumakerfis í Norður-Atlantshafi og gegnir lykilhlutverki í að gera Ísland byggilegt. Skoðun 22.1.2026 06:56
Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum. Skoðun 21.1.2026 17:33
Hversdagurinn er ævintýri Í desember óskuðum við hvert öðru gleði á jólum, nýju ári, höfðum stór orð á vörum, hátíð og farsæld. En hvað með hvunndaginn, tímann sem líður á milli stórhátíðanna? Er ekki tilefni til að við gefum honum gaum í kveðjum okkar? Skoðun 21.1.2026 15:15
Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Landbúnaður á Grænlandi hefur um langt skeið verið lítt áberandi í umræðu um efnahag og framtíð landsins. Hann er lítill að umfangi, bundinn við afmarkað svæði og starfar við afar krefjandi náttúruskilyrðum. Skoðun 21.1.2026 15:02
Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18
Ísland–Kanada Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur. Skoðun 21.1.2026 13:03
Jákvæð þróun í leikskólamálum Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Frá árinu 2018 hefur krabbamein gengið eins og rauður þráður í gegnum líf mitt og fjölskyldu minnar. Skoðun 21.1.2026 12:31
Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Umræðan um bílastæði í Reykjavík fer oft í öfgar. Annaðhvort á að tryggja tvö stæði á hverja íbúð, eða halda áfram að byggja með færri stæðum og vona að allt reddist. Báðar leiðir missa þó af kjarnanum. Skoðun 21.1.2026 12:00
Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... ...en Heiða Björg stýrði því af röggsemi. Ég kynntist Heiðu Björgu fyrst fyrir all mörgum árum Skoðun 21.1.2026 11:33
Lestrarkennsla íslenskra barna Eftir áratuga fjarveru frá Íslandi fylgist ég ekki mikið með, en einstöku mál vekja athygli mína. Nú síðast umræða um lestrargetu íslenskra barna. Skoðun 21.1.2026 11:15
Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21.1.2026 11:00
Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Ég man eftir einni stund þegar ég var ungur nemandi í framhaldsskóla þegar ég las á forsíðu dagblaðs fyrirsögn sem var á þá leið að mannkynið myndi deyja út. Þá var umræðan um alnæmi að komast í hámæli. Skoðun 21.1.2026 10:57
Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30
Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17