Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum. Skoðun 1.12.2025 10:01
Móðurást milli rimlanna Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar. Skoðun 1.12.2025 09:31
Sögulegur dagur Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid. Skoðun 1.12.2025 09:03
Aðvörunarorð Rutte, framkvæmdastjóra NATO Mark Rutte, framkvæmdstjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland fimmtudag 27. nóvember s.l. Í samtali við Mbl. sagði Rutte að allri Evrópu stafaði ógn af Rússlandi og útþenslustefnu þeirra. „Haldi nokkur á Íslandi að hann sé fjarri vígaslóðum heimsins, þá er það alrangt. Skoðun 1.12.2025 06:00
Erfðafjárskattur hækkar Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“. Skoðun 30.11.2025 19:32
Ekki stimpla mig! Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. Skoðun 30.11.2025 18:01
Karlar gegn kynbundnu ofbeldi Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er kynbundið ofbeldi í senn ein helsta orsök og afleiðing kynjamisréttis. Birtingarmyndir ofbeldis eru margvíslegar og síbreytilegar. Á því leikur til dæmis varla vafi að tilkoma stafrænna miðla hefur aukið og ýkt birtingarmyndir kynbundins ofbeldis. Skoðun 30.11.2025 13:04
3.860 börn í Reykjavík nýttu ekki frístundastyrkinn Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn, 6-18 ára. Hvað veldur? Skoðun 30.11.2025 12:02
Aldrei gefast upp „Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“) Skoðun 30.11.2025 11:03
Að búa til eitthvað úr engu Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna. Skoðun 30.11.2025 10:30
Stafrænt ofbeldi: Ógn sem fylgir þolendum hvert sem þeir fara Stafrænt ofbeldi rænir þolendur öryggi — hvar sem þeir eru og hvert sem þeir fara. Gerendur ofbeldis leita stöðugt nýrra leiða til að ganga lengra í stjórn og hrellingum, og stafrænar tæknilausnir hafa opnað áður óþekkt tækifæri til að beita ofbeldi og eftirliti. Skoðun 30.11.2025 07:02
Mikilvægt að taka upp keflið og byrja að baka Grein Jóns Péturs Zimsen byggir á mikilvægu sjónarhorni. Karlar í íslensku samfélagi glíma vissulega við ýmislegt og ákveðin úrræði skortir. Það er engum til happs að hunsa raunveruleg vandamál karla. Skoðun 29.11.2025 19:33
Sakborningurinn og ég Ég hef áður leyft ykkur lesendum að stíga inn í sögur úr mínu lífi, sögur sem hafa kennt mér æðruleysi, hugrekki og þolinmæði. Nú langar mig að bjóða upp á aðra sýn eða þá sem fæstir telja sig þurfa að skilja. Hvernig það er að vera sakborningur og hvernig það er að standa í landinu á milli sakleysis og sektar á meðan réttlætið hangir óséð í loftinu? Skoðun 29.11.2025 12:01
Vinnum hratt og vinnum saman Vísindin eru skýr, við erum að ganga of hratt á auðlindir jarðar og á hraðri leið að kollvarpa stöðugleika lykilkerfa plánetunnar sem við öll eigum saman. Skoðun 29.11.2025 10:01
Er líf karlmanns 75% af virði lífi konu? Á þingi er kynjajafnréttisáætlun til afgreiðslu. Það er sláandi að af 40 aðgerðum eru einungis 2 sem snúna beint að körlum, eða 5%. Skoðun 29.11.2025 09:30
Stafrænt kynferðisofbeldi – jafn alvarlegt og í raunheimum en viðbrögðin minni Af þeim sem komu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra voru 30 konur sem komu gagngert vegna stafræns kynferðisofbeldis. Að auki getur slíkt ofbeldi verið hluti af annars konar ofbeldi. Skoðun 29.11.2025 09:00
Hröð húsnæðisuppbygging er forgangsatriði nýs meirihluta í borginni Á tiltölulega skömmum starfstíma nýs meirihluta í borgarstjórn, hefur verið lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu nýrra íbúða til þess að mæta brýnni þörf fyrir hagkvæmt húsnæði. Skoðun 29.11.2025 08:01
Fregnir af dauða gervigreindarinnar eru stórlega ýktar Eftir ótrúlega vakningu sem einkenndi árin 2023 og 2024 hefur tónninn í umræðunni breyst. Hinu barnslega „Vá!“ hefur verið skipt út fyrir efasemdir og tortryggni. Skoðun 29.11.2025 07:31
Hyggst skipta sér af þjóðaratkvæðinu Mikill meirihluti þingmanna á þingi Evrópusambandsins samþykkti á miðvikudaginn skýrslu utanríkismálanefndar þingsins um stefnu sambandsins gagnvart norðurslóðum eða 510 á móti 75 en hún hafði áður hlotið samþykki mikils meirihluta fulltrúa í nefndinni. Skoðun 29.11.2025 07:00
Fjölmiðlar í hættu - aðgerða er þörf Blaðamannafélag Íslands lýsir þungum áhyggjum af því að stjórn Sýnar hafi fundið sig tilneydda til að skera niður í rekstri fréttastofu og hætta útsendingum sjónvarpsfrétta um helgar og á hátíðardögum og lýst því jafnframt að forsendur fyrir rekstri fréttastofu geti alfarið brostið vegna síversnandi rekstrarumhverfis einkarekinna fjölmiðla. Skoðun 28.11.2025 18:00
„Ertu heimsk, svínka?“ „Ertu heimsk?”, „Þegiðu, svínka” (e. Quiet, quiet Piggy) og „þú ert vond manneskja” er meðal þess sem bandaríkjaforseti Donald Trump hefur sagt við blaðakonur á undanförnum vikum ef þær spyrja hann spurninga sem honum mislíkar og enn aðra fjölmiðlakonu kallar hann ljóta (e. ugly) í færslu sinni á sínum eigin samfélagsmiðli Truth social. Skoðun 28.11.2025 17:01
Ég trúi á orkuskiptin! Hverju trúir þú? Við Íslendingar stöndum á tímamótum sem við þekkjum í raun mjög vel. Við sem þjóð höfum tvívegis gengið í gegnum orkuskipti og þau breyttu lífsgæðum okkar til frambúðar. Skoðun 28.11.2025 15:31
Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti erindi um stjórnarskrármálið á fjölmennum fundi í Háskólanum á Akureyri nýlega. Þar stakk hann upp á að Alþingi færði þjóðinni nýja og endurskoðaða stjórnarskrá á væntanlegri Alþingishátíð 2030. Góð hugmynd frá fyrrum forseta Íslands. Erindið bar yfirskriftina Af hverju er ekki lengur hægt að breyta stjórnarskrá lýðveldisins? Skoðun 28.11.2025 15:02
Vissir þú þetta? Vissir þú að framlínufólk hættir aldrei að vera framlínufólk ? Skoðun 28.11.2025 14:32