Fleiri fréttir

Van Dijk maður leiksins i sigri Liver­pool gegn Manchester United

Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn.

Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar

Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið.

Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham

Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Man. United þrennan betri en Liverpool þrennan

Mikið hefur verið látið með framlínumenn Liverpool í allri velgengni liðsins að undanförnu en þegar markatölfræðin er skoðuð kemur í ljós að framlínuþenna Manchester United hefur í raun gert betur en sú hjá Liverpool á þessari leiktíð.

Dómurunum sagt að nota Varsjána á hliðarlínunni

Dómararnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa nú fengið þau fyrirmæli að þeir eigi að nota skjáina á hliðarlínunni þegar koma upp ákveðin atvik sem þarf að skoða betur í Varsjánni.

Slæmar fréttir fyrir lið Liverpool á næsta tímabili

Sóknarmennirnir Mohamed Salah og Sadio Mane hafa farið á kostum með Liverpool síðustu ár og mánuði en þeir eiga eitt sameiginlegt sem gæti gert lífið erfitt fyrir Liverpool liðið í upphafi næsta árs.

Fernandes vill á Old Trafford

Bruno Fernandes, miðjumaður Sporting, vill ganga í raðir Manchester United en Sky Sports greinir frá.

Sjá næstu 50 fréttir