Klopp: Afríkumótið í janúar er katastrófa Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 10:30 Jurgen Klopp, stjóri Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. Mótið var haldið í júní og júlí á þessu ári en næsta mót verður haldið frá 9. janúar til 6. febrúar vegna veðurskilyrða í Kamerún þar sem mótið fer næst fram. Afrískir leikmenn Liverpool gætu því misst af mánuði af enska boltanum. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi Liverpool í gær. „Viljiði í alvörunni að ég opni þessa bók? Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Afríkukeppninni. Ég hef horft á þetta oft og undir mismunandi kringumstæðum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi gærdagsins. „Auðvitað er það vandamál að spila á miðju tímabili. Þetta er um vetur hjá þeim og ég skil það. Þetta hjálpar ekki afrísku leikmönnunum.“ „Við erum ekki að fara selja Mane, Salah eða Keita því þeir eru að fara spila í janúar, auðvitað ekki, en ef þú ert að hugsa um að kaupa leikmann þarftu að hugsa út í það að hann spili ekki í janúar. Við verðum að hugsa út í það.“ Liverpool will potentially be without Mohamed Salah , Sadio Mane and Naby Keita between January 9th to February 6th 2021!— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 17, 2020 „FIFA, sem ætti að stíga inn í, virðist ekki fá að vera með í ákvörðunum. Þetta er skrýtin staða. Ef við viljum færri leiki munu þeir segja minni peningur. Ég myndi segja já við því. Ég er tilbúinn í það.“ „Þessi mót eru spilað af leikmönnunum og þeir fá enga hvíld. Ég finn til með Harry Kane sem missir liklega af EM útaf hann spilaði svo marga leiki. Þetta er ekki auðvelt og enginn hugsar um velferð leikmannanna. Yfirvöld þurfa að komast að niðurstöðu í þessu.“ „Enginn talar við hvorn annan. Þeir taka bara sína ákvörðun. Allir hafa einhverja ákvörðun við að setja nýja keppni á laggirnar og halda sinni keppni úti. Þetta er vandamálið. Fyrir okkur er þetta katastrófa,“ sagði brúnaþungur Klopp. Liverpool mætir Manchester United í stórleik helgarinnar á morgun í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn