Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 14:45 David Moyes hefur byrjað vel með West Ham eftir að hafa tekið við liðinu í annað sinn. vísir/getty David Moyes, sem var ráðinn stjóri West Ham, undir lok síðasta árs segir að hann hafi rætt við Everton áður en hann tók við Hömrunum. Moyes stýrði Everton með góðum árangri frá 2002 til 2013 áður en hann færði sig um set og tók við Manchester United. Skotinn var einn þeirra sem kom til greina er Marco Silva var rekinn sem þjálfaði Gylfa Sigurðssonar og félaga í Everton. Carlo Ancelotti tók við skútunni. Viku síðar var Moyes ráðinn stjóri West Ham eftir að liðið hafði rekið Manuel Pellegrini. „Ég get ekki neitað því að hafa rætt við Everton en ég neita því heldur ekki að þegar möguleikinn kom upp að taka við West Ham þá var ég mjög glaður,“ sagði Moyes. David Moyes determined to justify choosing West Ham job over Everton return |@MirrorDarrenhttps://t.co/FEjl0J6Undpic.twitter.com/WxTEEZkUTH— Mirror Football (@MirrorFootball) January 17, 2020 Moyes stýrði West Ham um sjö mánaða skeið fyrir tveimur árum síðan en var svo látinn fara sumarið 2018 er samningur hans rann út. Hann vildi samninginn framlengdan en eigendurnir voru ekki á sama máli. „Ég held að eigendurnir hafi verið nægilega stoltir til að segja komdu til baka og ég ber mikla virðingu fyrir þeim því stundum er erfitt að gera það.“ „Ég verð einnig að segja það að ég vonaðist alltaf til að koma til baka og klára starfið sem ég var byrjaður á. Mér fannst eins og ég var nýbyrjaður.“ Leikur West Ham og Everton er nú í gangi en hann hófst klukkan 15.00. Gylfi Sigurðsson er ekki með Everton vegna meiðsla. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
David Moyes, sem var ráðinn stjóri West Ham, undir lok síðasta árs segir að hann hafi rætt við Everton áður en hann tók við Hömrunum. Moyes stýrði Everton með góðum árangri frá 2002 til 2013 áður en hann færði sig um set og tók við Manchester United. Skotinn var einn þeirra sem kom til greina er Marco Silva var rekinn sem þjálfaði Gylfa Sigurðssonar og félaga í Everton. Carlo Ancelotti tók við skútunni. Viku síðar var Moyes ráðinn stjóri West Ham eftir að liðið hafði rekið Manuel Pellegrini. „Ég get ekki neitað því að hafa rætt við Everton en ég neita því heldur ekki að þegar möguleikinn kom upp að taka við West Ham þá var ég mjög glaður,“ sagði Moyes. David Moyes determined to justify choosing West Ham job over Everton return |@MirrorDarrenhttps://t.co/FEjl0J6Undpic.twitter.com/WxTEEZkUTH— Mirror Football (@MirrorFootball) January 17, 2020 Moyes stýrði West Ham um sjö mánaða skeið fyrir tveimur árum síðan en var svo látinn fara sumarið 2018 er samningur hans rann út. Hann vildi samninginn framlengdan en eigendurnir voru ekki á sama máli. „Ég held að eigendurnir hafi verið nægilega stoltir til að segja komdu til baka og ég ber mikla virðingu fyrir þeim því stundum er erfitt að gera það.“ „Ég verð einnig að segja það að ég vonaðist alltaf til að koma til baka og klára starfið sem ég var byrjaður á. Mér fannst eins og ég var nýbyrjaður.“ Leikur West Ham og Everton er nú í gangi en hann hófst klukkan 15.00. Gylfi Sigurðsson er ekki með Everton vegna meiðsla.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira