Fleiri fréttir

Á að setja bikara í tóma bikarskápa

Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa.

Torreira líður ekki lengur vel hjá Arsenal

Umboðsmaður Lucas Torreira, miðjumanns Arsenal, segir að leikmaðurinn sé ekki lengur ánægður hjá félaginu og framtíð hans sé undir Unai Emery, stjóra Arsenal.

Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba

Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag.

City vill Coman fyrir Sane

Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane.

Gáfnafarið gerir gæfumuninn

Frank Lampard hefur yfir 150 í greindarvísitölu. Hann tilheyrir því aðeins 0,1 prósenti jarðarbúa sem hefur svo háa greindarvísitölu. Það hefur sýnt sig að Lampard veit svo sannarlega hvað hann er að gera.

Liverpool hefur áhyggjur af meiðslum Salah

Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur.

Sjá næstu 50 fréttir