Liverpool hefur áhyggjur af meiðslum Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:00 Salah liggur í grasinu í gær og fær aðhlynningu. vísir/getty Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30
Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00
Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00