Enski boltinn

Salah og Robertson líklega ekki með gegn Crystal Palace

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Robertson og Salah eru meiddir á ökkla.
Robertson og Salah eru meiddir á ökkla. vísir/getty
Ólíklegt er að Mohamed Salah og Andy Robertson verði með Liverpool í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.Báðir glíma þeir við ökklameiðsli og léku ekki með landsliðum sínum (Egyptalandi og Skotlandi) í landsleikahléinu.Joël Matip er enn frá vegna meiðsla hjá Liverpool en Joe Gomez gæti verið búinn að ná í tæka tíð fyrir leikinn.Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur unnið ellefu af fyrstu tólf deildarleikjum sínum og gert eitt jafntefli.Leikur Liverpool og Palace fer fram á Selhurst Park í London og hefst klukkan 15:00 á laugardaginn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.