Fleiri fréttir

Eiður Smári og Patrick Vieira eru báðir á bekknum í kvöld

Harry Redknapp, stjóri Tottenham og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir óopinberan úrslitaleik liðanna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Skrtel byrjaður að æfa

Martin Skrtel er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir að hann ristarbrotnaði nú í febrúar síðastliðnum.

Evans verður áfram hjá United

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði í gærkvöldi að Jonny Evans hafi skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Chamakh: Elska leikstíl Arsenal

Marouane Chamakh hefur nánast staðfest að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal nú í sumar.

Wenger verður hjá Arsenal til 2013

Arsene Wenger hefur gert munnlegt samkomulag við stjórn Arsenal um framlengingu á samningi hans við félagið til ársins 2013. Gamli samningurinn átti að renna út sumarið 2011.

Ferguson ætlar ekki að kvelja sjálfan sig

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að líta um öxl og pirra sig á leikjum þar sem United missti mikilvæg stig ef liðið verður ekki meistari um næstu helgi. United er stigi á eftir Chelsea og gæti því misst af titlinum með aðeins einu stigi.

Anelka aldrei verið eins hamingjusamur

Frakkinn Nicolas Anelka segir að honum líði eins og heima hjá sér í herbúðum Chelsea og hann vonast til þess að leggja sitt af mörkum svo Chelsea vinni sögulegan tvöfaldan sigur í vetur. Chelsea hefur nefnilega aldrei unnið bæði deild og bikar á sama tímabili.

Foster til í að yfirgefa Man. Utd

Markvörðurinn Ben Foster óttast að hann verði að yfirgefa herbúðir Man. Utd til þess að bjarga ferli sínum en hann verður væntanlega ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar.

Mancini hrósar Mark Hughes

Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að forveri sinn, Mark Hughes, eigi skilið helminginn af hrósinu ef Man. City tekst að komast í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

James: Hefðum þurft að fá Grant fyrr

David James telur að Avram Grant hefði náð að bjarga Portsmouth frá falli í ensku úrvalsdeildinni ef hann hefði verið með liðið allt tímabilið.

Rooney sankar að sér verðlaunum

Wayne Rooney hélt í kvöld áfram að sanka að sér verðlaunum fyrir frammistöðuna með Manchester United á tímabilinu sem senn fer að ljúka.

Park vill klára ferilinn hjá United

Kóreumaðurinn Ji-Sung Park segist gjarnan vilja spila með Manchester United þar til að ferli hans lýkur. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2012 en er sagður vilja framlengja samning sinn strax.

Coleman rekinn frá Coventry

Coventry City rak í morgun knattspyrnustjórann sinn, Chris Coleman. Coventry hafnaði í 19. sæti í ensku 1. deildinni og það var einfaldlega ekki nógu gott.

Benitez: Sýnið mér seðlana eða ég fer

Rafa Benitez vill vera áfram í herbúðum Liverpool en bara ef hann fær einhverja peninga til þess að versla leikmenn í sumar. Þetta segir umboðsmaður hans, Manuel Garcia Quilon.

Wenger með allt á hornum sér

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær.

Vieira: Ég hef brugðist City

Frakkinn Patrick Vieira segist hafa brugðist knattspyrnustjóra og eigendum Man. City. Þessi 33 ára miðjumaður hefur ekki sýnt neina snilldartakta í búningi félagsins en ætlar að bæta úr því á morgun er City mætir Spurs í nánast hreinum úrslitaleik um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni.

Dowie óviss um framtíðina

Iain Dowie er ekki viss um hvort hann fái tækifæri til að stýra Hull í ensku B-deildinni á næstu leiktíð.

Robinho vill ekki fara aftur til Man. City

Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City.

Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull

Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins.

Tveir leikir í enska boltanum í dag

Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma.

Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar

Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal.

Kitson brjálaður út í Pulis

Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð.

Rooney elskar matreiðsluþætti

Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu.

Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool

Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi.

Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband

„Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn."

Gylfi skoraði í sigri Reading

Gylfi Sigurðsson skoraði þriðja mark Reading í 4-1 sigri á Preston í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í dag.

Harry Redknapp vill sjá Dawson á HM

Harry Redknapp, stjóri Tottenham er kannsi hlutdrægur í málinu en hann vill að Michael Dawson fari á HM frekar en Matthew Upson hjá West Ham.

Sjáðu þrumuskot Huddlestone á Vísi

Tom Huddlestone skoraði mark helgarinnar til þessa með þrusuneglu sinni gegn Bolton í gær. Með skotinu tryggði hann Tottenham þrjú stig.

Grant: Fratton Park er staður til þess að læra um sanna ástríðu

Það var tilfinningaþrungin stund þegar stuðningmenn Portsmouth kvöddu stjórann sinn Avram Grant í gær eftir síðasta heimaleik liðsns í bili í ensku úrvalsdeildinni. Portsmouth vann 3-1 sigur á Úlfunum í leiknum og Avram Grant hélt hjartnæma ræðu í leikslok.

Roy Keane: Áfengi alltaf vandamál hjá írskum leikmönnum

Roy Keane, stjóri Ipswich og fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að áfengi hafi verið og muni alltaf verða vandamál hjá írskum fótboltamönnum. Það hafi verið hjá honum þegar hann var yngri og sé þannig einnig í dag hjá ungum löndum hans

Sjá næstu 50 fréttir