Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 15:01 Þessi búningsklefi er ekkert slor. mynd/jets Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum. NFL Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum.
NFL Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira