Enski boltinn

Sjáðu þrumuskot Huddlestone á Vísi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Tom, eða Tommy, Huddlestone, fagnar ásamt Jermaine Defoe.
Tom, eða Tommy, Huddlestone, fagnar ásamt Jermaine Defoe. Nordisphotos/Getty

Tom Huddlestone skoraði mark helgarinnar til þessa með þrusuneglu sinni gegn Bolton í gær. Með skotinu tryggði hann Tottenham þrjú stig.

Sjón er sögu ríkari en með því að fara á síðu enska boltans á Vísi má sjá öll mörkin úr enska boltanum frá því í gær.

Síðan er hér.



Stuttu eftir leiki dagsins koma svo mörkin á Vísi. Brotin úr leikjunum eru hér.

Leikir dagsins á Englandi:

Liverpool v Chelsea (12:30)

Fulham v West Ham (14:00)

Sunderland v Man Utd (15:00)

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×