Fleiri fréttir

Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag

Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag.

Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn

West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni.

Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal

Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun.

Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK

Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1.

Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag.

Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu

Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag.

Castillion vann mál gegn FH

Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion leitaði til KSÍ vegna vangreiddra launa frá FH þegar hann var leikmaður félagsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.