Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 21:30 Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45