Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 21:30 Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. Mark Arons má finna hér að neðan. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö sem valtaði yfir Syrianska á heimavelli í sænsku bikarkeppninni í dag, lokatölur 8-0. Arnór skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu leiksins eftir slæm mistök í vörn gestanna. Syrianska leikur í C-deildinni í Svíþjóð. Arnór og félagar fá talsvert erfiðari mótherja í næsta leik er þeir mæta Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rúnar Alex Rúnarsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Dijon sem gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Mounir Chouiar gerði bæði mörk Dijon sem situr í 18. sæti deildarinnar, umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Reikna má með að Rúnar Alex spili alla leiki Dijon fram á sumar en hinn markvörður liðsins, Alfred Gomis, meiddist illa á dögunum. Aron Sigurðarson var á skotskónum í belgísku B-deildinni en lið hans Union St. Gilloise gerði 3-3 jafntefli við Roeselare í dag. Aron skoraði þriðja mark liðsins í dag en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir St. Gilloise. Roeselare komu til baka í síðari hálfleik og náðu að jafna metin. Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir KVC Westerlo, einnig í belgísku B-deildinni. Kolbeinn var tekinn af velli á 86. mínútu leiksins. St. Gillouse eru í 4. sæti með 38 stig en Lommel í því 6. með 28 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15. febrúar 2020 16:45
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12. febrúar 2020 19:30
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45