Íslenski boltinn

KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson í íslenska landsliðsbúningnum með gamla KSÍ-merkinu á.
Gylfi Þór Sigurðsson í íslenska landsliðsbúningnum með gamla KSÍ-merkinu á. vísir/vilhelm

Knattspyrnusamband Íslands hefur frumsýnt nýtt merki sambandsins. Það má sjá hér fyrir neðan.Merki KSÍ verða nú tvö en ekki eitt eins og áður. Annars vegar er það merki Knattspyrnusambandsins og hins vegar merki landsliðanna sem verður kynnt í vor.

Í tilkynningu á vefsíðu KSÍ segir að nýtt merki sambandsins dragi „fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu.“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.