Fleiri fréttir

Mancini: Vorum óheppnir

Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ekki sammála þeim sem fannst að Man. Utd hafi átt skilið að vinna Manchester-rimmuna í kvöld.

Ferguson: Rooney er einstakur leikmaður

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var óvenju brosmildur eftir leikinn gegn City í kvöld enda ekki gengið vel hjá United upp á síðkastið.

Rooney: Fletcher er í heimsklassa

Hetja Man. Utd í kvöld, Wayne Rooney, hrósaði liðsfélaga sínum, Skotanum Darren Fletcher, í hástert eftir leikinn gegn Man. City í kvöld.

Rooney skallaði United í úrslit

Wayne Rooney er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og hann skoraði markið sem fleytti Man. Utd í úrslit enska deildarbikarsins í kvöld. Rooney skoraði síðasta markið í 3-1 sigri í uppbótartíma.

Chelsea komst aftur á toppinn

Chelsea klifraði aftur upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Birmingham, 3-0.

Mancini vonast eftir sögulegu kvöldi í Manchester-borg

Manchester City getur í kvöld komist í sinn fyrsta úrslitaleik síðan 1981 þegar liðið heimsækir Manchester United í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Það bíða margir spenntir eftir því að leiknum á Old Trafford klukkan 20.00 í kvöld.

Símun Samuelsen hættur hjá Keflvíkingum

Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar en hann og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag.

Ancelotti: Manchester United treystir of mikið á Wayne Rooney

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er sannfærður um það að breidd liðsins af sterkum sóknarmönnum geti gert útslagið í barátunni við Manchester United og Arsenal um enska meistaratitilinn. Chelsea er komið niður í 3. sæti deildarinnar en mætir Birmingham City í kvöld.

Gerrard: Það er orðið erfiðara að vinna okkur

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er sannfærður um að liðið sé búið að snúa við blaðinu eftir slæmt gengi síðustu misserin. Liverpool náði þó aðeins markalausu jafntefli á móti Wolves í gær en fyrirliðinn reyndi að vera jákvæður.

Skilaboðin til Owen Coyle í gær: Einu sinni Guð en núna Júdas

Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Burnley í leik Bolton og Burnley á Reebok-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton vann þarna fyrsta sigurinn undir stjórn Coyle og sendi gömlu lærisveina hans niður í fallsæti.

Adebayor líklega í hópnum á móti Manchester í kvöld

Emmanuel Adebayor verður væntanlega í leikmannahópi Manchester City sem mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og nægir jafntefli til þess að komast á Wembley.

Baldur búinn að framlengja við Valsmenn

Baldur Aðalsteinsson skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við Valsmenn en Baldur hefur leikið með félaginu frá því að hann kom á Hlíðarenda frá ÍA árið 2004 og hjálpaði Valsmönnum að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Valsmanna.

Manchester City fær hægri bakvörð að láni frá Roma

Ítalinn Marco Motta er á leiðinni til landa síns Roberto Mancini, stjóra Manchester City því enska úrvalsdeildarliðið hefur náð samkomulagi við Roma um að fá þennan 23 ára bakvörð að láni út tímabilið.

Sir Alex bannaði myndavélar Sky á blaðamannafundi United

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kennir Sky-fréttastofunni um það að Rio Ferdinand sé hugsanlega á leiðinni í þriggja leikja bann og um hversu mikið var gert úr deilumálum Gary Neville og Carlos Tevez. Ferguson hefur í framhaldinu bannað myndavélar Sky á æfingum liðsins.

Rafael Benitez: Vildi ekki útiloka að hann væri á leið til Juventus

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að útiloka það að hann myndi fara til Juventus á blaðamannafundi eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Wolves í gær. Það hefur ýtt undir sögusagnir um að Spánverjinn sé að verða næsti þjálfari ítalska liðsins.

Zidane og Kaka léku listir sínar í góðgerðaleik fyrir Haíti

Zinedine Zidane tók fram skónna og Pierluigi Collina tók fram flautuna í sérstökum góðgerðaleik fyrir íbúa Haíti á Leikvangi Ljósanna í Lissabon í gærkvöldi. Zinedine Zidane vinnur fyrir Sameinuðu þjóðirnar og hann fékk til liðs við sig marga kunna kappa í leiknum í gær.

Liverpool náði jafntefli gegn Wolves

Liverpool sótti stig á útivöll í kvöld er liðið sótti Wolves heim. Eflaust færri stig en lagt var upp með en miðað við spilamennskuna átti Liverpool ekki meira skilið.

Jermain Defoe ekki lengur vítaskytta Tottenham

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ákveðið það að Jermain Defoe sé ekki lengur vítaskytta liðsins eftir að framherjinn knái klikkaði enn einu sinn á vítaspyrnu í bikarleiknum á móti Leeds um helgina.

Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið

Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni.

Nígería og Egyptaland komin í undanúrslit í Afríkukeppninni

Sigurganga Egypta heldur áfram í Afríkukeppninni eftir að þeir slógu út Kamerúna í átta liða úrslitum í gær. Egyptar hafa unnið Afríkukeppnina í tvö síðustu skipti og mæta nú Alsír í undanúrslitaleiknum. Í hinum leiknum mætast Nígería og Gana.

Rooney segist ekki vera á förum

Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum.

Shay Given valdi City til þess að vinna titla

Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli.

Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar

Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar.

Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum

Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik.

Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann

Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok.

Markaveisla Gylfa er matnum hennar mömmu að þakka

Gylfi Þór Sigurðsson þakkaði matnum hennar mömmu fyrir markaveislu sína að undanförnu þegar hann var í viðtali við staðarblaðið Reading Post eftir bikarsigurinn á Burnley um helgina en Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu.

Didier Drogba og félagar úr leik í Afríkukeppninni

Didier Drogba og félagar í landsliði Fílabeinsstrandarinnar eru úr leik í Afríkukeppninni eftir 2-3 tap fyrir Alsír í framlengdum leik í átta liða úrslitunum í gær. Gana komst einnig áfram með 1-0 sigri á heimamönnum í Angóla. Hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í dag.

Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho

Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu.

Inter vann Mílanóslaginn

Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum.

Eiður á bekknum í sigri Monaco á Lyon

Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Monaco í kvöld sem mætti Lyon í franska bikarnum. Þar sat hann allan tímann og horfði á félaga sína landa sigri, 2-1.

West Ham að landa Benni McCarthy

Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið.

Sjá næstu 50 fréttir