Fleiri fréttir Dönsku leikmennirnir sniðgengu danska fjölmiðla Eftir ótrúlegan 3-2 sigur danska landsliðsins í Portúgal í undankeppni HM 2010 í gær neituðu dönsku landsliðsmennirnir að gefa sig á tal við danska fjölmiðlamenn. 11.9.2008 09:35 Kristján Örn: Þetta var ekki víti Kristján Örn Sigurðsson gaf Skotum vítaspyrnu á klaufalegan hátt og var alls ekki sáttur við dómara leiksins. 11.9.2008 07:00 Fletcher: Íslenska liðið hreif mig Darren Fletcher, miðjumaður Skotlands og Manchester United, var virkilega ánægður með stigin þrjú í kvöld. „Það mikilvægasta er að við náðum sigri í kvöld. Baráttan var til staðar þó við héldum boltanum ekki vel," sagði Fletcher við Vísi eftir leik. 10.9.2008 21:22 Ótrúleg úrslit í Sviss og Portúgal Danir gerðu sér lítið fyrir og unnu Portúgali á útivelli í kvöld með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. 10.9.2008 22:02 Zola tekur við West Ham West Ham hefur ráðið Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu þriggja ára. Félagið er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 10.9.2008 21:50 Walcott með þrennu í Króatíu - úrslit kvöldsins Englendingar náðu að hefna ófaranna frá því að Króatar sáu til þess að þeir komust ekki á EM 2008 með 4-1 sigri í Króatíu í kvöld. Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. 10.9.2008 21:15 Hermann: Ekkert að gera hjá okkur Hermann Hreiðarsson var að vonum svekktur með úrslit kvöldsins. „Við þurftum eiginlega ekkert að verjast í þessum leik. Þeir skora eftir hornspyrnu og svo úr víti en annars er bara ekkert að gera hjá okkur í vörninni," sagði Hermann. 10.9.2008 21:10 Ólafur: Betra liðið tapaði Ólafur Jóhannesson sagði að betra liðið hefði tapað í kvöld er Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli. 10.9.2008 21:02 Burley: Ísland getur reitt stig af öllum liðum George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, var vitanlega hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur þeirra á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld. 10.9.2008 20:54 Walcott byrjar hjá Englendingum Nú styttist í að stórleikur Króata og Englendinga í undankeppni HM hefjist og er Fabio Capello búinn að tilkynna byrjunarlið sitt. Theo Walcott er í byrjunarliði Englendinga á kostnað David Beckham. 10.9.2008 18:15 Skotarnir fengu síðustu miðana Nú er uppselt á landsleik Íslendinga og Skota í knattspyrnu sem hefst klukkan 18:30 í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ fóru síðustu 30 miðarnir í hendur skosku stuðningsmannanna sem beðið höfðu við Laugardalsvöllinn frá því klukkan átta í morgun. 10.9.2008 17:17 Rússar lögðu Walesverja Vítaspyrnur urðu Walesverjum að falli annan leikinn í röð í undankeppni HM þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Rússum í Moskvu í dag. 10.9.2008 17:09 Zola færist nær West Ham Heimildir BBC herma að enska úrvalsdeildarfélagið West Ham muni ganga frá ráðningu Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra á morgun. 10.9.2008 16:58 Svekkjandi tap fyrir Skotum Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. 10.9.2008 16:10 Tommasi til QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur gengið frá samningi við fyrrum ítalska landsliðsmanninn Damiano Tommasi sem áður lék m.a. með Roma. 10.9.2008 15:49 Donadoni: West Ham hentaði mér ekki Ítalski þjálfarinn Roberto Donadoni segist hafa dregið sig út úr kapphlaupinu um stjórastöðuna hjá West Ham af því hann hafi ekki verið rétti maðurinn í starfið. 10.9.2008 15:44 Sama byrjunarlið og gegn Norðmönnum Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Skotlandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 15:44 Byrjunarlið Skota klárt George Burley landsliðsþjálfari Skota hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 15:26 Síðustu miðarnir seldir á netinu - miðasala enn opin KSÍ hefur ákveðið að selja síðustu miðana sem eftir eru á leik Skotlands og Íslands á netinu. Miðasalan við Laugardalsvöllinn verður því ekki opnuð. 10.9.2008 14:32 Eiður Smári: Stolt og barátta Eiður Smári Guðjohnsen segir að mikilvægast fyrir íslenska liðið sé að standa undir þeim hæfileikum sem býr í leikmönnum liðsins. 10.9.2008 14:04 Örfáir miðar eftir - netmiðasölu lýkur kl 14 Aðeins um 140 miðar eru óseldir á leik Íslands og Skotlands í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 13:26 Birkir Már: Ég er hlaupagikkurinn Birkir Már Sævarsson segist ánægður með það hlutverk hjá íslenska landsliðinu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur falið honum. 10.9.2008 13:03 Fowler á leið til Blackburn Forráðamenn Blackburn hafa staðfest að félagið hafi samþykkt samning við Robbie Fowler og að hann gæti þess vegna spilað með liðinu strax gegn Arsenal um helgina. 10.9.2008 12:47 Hvernig fer leikur Íslands og Skotlands? Rétt rúmur helmingur lesenda Vísis átti von á norskum sigri þegar liðið mætti því íslenska í Osló á laugardaginn. Nú er spurt um leik kvöldsins gegn Skotum. 10.9.2008 11:54 Getum gert eins og Celtic Stephen McManus er fyrirliði Celtic og lykilmaður í skoska landsliðinu. Hann segir að skoska landsliðið geti gert eins og Celtic þegar liðið varð meistari í vor. 10.9.2008 11:07 Leikmaður Skotlands gagnrýnir umfjöllun fjölmiðla Gary Caldwell, varnarmaður í skoska landsliðinu, segir það vandræðalegt hvernig skoskir fjölmiðlar brugðust við tapinu í Makedóníu um helgina. 10.9.2008 10:42 Zola ákveður sig á morgun Gianfranco Zola tjáði sig í kvöld um möguleikann á því að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 9.9.2008 22:54 Helena hættir með KR Helena Ólafsdóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun og hættir því að þjálfa KR í lok leiktíðarinnar. 9.9.2008 22:17 Fjalar inn fyrir Stefán Loga Fjalar Þorgeirsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Stefáns Loga Magnússonar sem meiddist á æfingu í dag. 9.9.2008 21:19 Burley: Þurfum að sanna að við erum betri George Burley segir að ef Skotar séu með betra lið en Ísland þurfi þeir að sanna það á Laugardalsvellinum annað kvöld. 9.9.2008 20:10 Jafnt hjá U21-liðinu Íslenska U-21 landsliðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Slóvakíu á Víkingsvelli. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 9.9.2008 19:03 Poyet segist ekki á leið til Newcastle Gus Poyet hefur verið einna helst orðaður við stjórastöðuna hjá Newcastle, og þá í sameiningu með Dennis Wise, en hann segist ánægður þar sem hann er. 9.9.2008 18:30 Ferdinand klár í slaginn Rio Ferdinand hefur fengið grænt ljós á að spila með enska landsliðinu gegn Króatíu í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.9.2008 18:00 Hiddink hunsar Tottenham Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússlands, ætlar að nota framherjan Roman Pavlyuchenko í leik Rússa gegn Wales á morgun þrátt fyrir beiðni Tottenham um að gefa honum frí. 9.9.2008 17:22 Kjartan: Sáttur við frammistöðuna Kjartan Sturluson var heilt yfir sáttur við frammistöðu sína með íslenska liðinu gegn Norðmönnum á laugardaginn. 9.9.2008 16:11 Fáir miðar eftir á leikinn Aðeins átta hundruð miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Skotlands sem fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 9.9.2008 14:22 Zico spenntur fyrir Newcastle Brasilíumaðurinn Zico er áhugasamur um að taka við starfi Kevin Keegan hjá Newcastle eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 9.9.2008 14:14 Essien með slitið krossband í hné Chelsea verður án Michael Essien næsta hálfa árið að minnsta kosti eftir í ljós kom að hann hafði slitið krossband í hné í landsleik Gana og Libíu í Trípólí á föstudaginn. 9.9.2008 13:45 Zola vill Steve Clarke með sér til West Ham Ef Gianfranco Zola verður ráðinn knattspyrnustjóri West Ham vill hann fá Steve Clarke sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 9.9.2008 13:36 West Ham til viðræðna við Zola West Ham hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Gianfranco Zola eftir því sem heimildir Vísis herma. 9.9.2008 13:29 1200 Skotar á Laugardalsvellinum Nú þegar eru fjölmargir Skotar farnir að týnast hingað til lands vegna landsleik Íslands og Skotlands á morgun. 9.9.2008 12:59 Eggert Gunnþór: Hausinn á Burley undir Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi, telur að George Burley eigi sér ekki framtíð sem landsliðsþjálfari Skotlands ef hans menn tapa fyrir Íslendingum á morgun. 9.9.2008 12:34 Ótrúlegir yfirburðir Vals í riðlakeppninni Valur vann í morgun 9-0 sigur á Holon frá Ísrael og er þar með komið í milliriðla í Evrópukeppni félagsliða. 9.9.2008 11:12 Miller með til Íslands Framherjinn Kenny Miller er kominn til landsins með skoska landsliðinu en búist var við því að hann myndi ekki koma með vegna meiðsla. 9.9.2008 11:00 ,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9.9.2008 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
Dönsku leikmennirnir sniðgengu danska fjölmiðla Eftir ótrúlegan 3-2 sigur danska landsliðsins í Portúgal í undankeppni HM 2010 í gær neituðu dönsku landsliðsmennirnir að gefa sig á tal við danska fjölmiðlamenn. 11.9.2008 09:35
Kristján Örn: Þetta var ekki víti Kristján Örn Sigurðsson gaf Skotum vítaspyrnu á klaufalegan hátt og var alls ekki sáttur við dómara leiksins. 11.9.2008 07:00
Fletcher: Íslenska liðið hreif mig Darren Fletcher, miðjumaður Skotlands og Manchester United, var virkilega ánægður með stigin þrjú í kvöld. „Það mikilvægasta er að við náðum sigri í kvöld. Baráttan var til staðar þó við héldum boltanum ekki vel," sagði Fletcher við Vísi eftir leik. 10.9.2008 21:22
Ótrúleg úrslit í Sviss og Portúgal Danir gerðu sér lítið fyrir og unnu Portúgali á útivelli í kvöld með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. 10.9.2008 22:02
Zola tekur við West Ham West Ham hefur ráðið Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra liðsins til næstu þriggja ára. Félagið er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 10.9.2008 21:50
Walcott með þrennu í Króatíu - úrslit kvöldsins Englendingar náðu að hefna ófaranna frá því að Króatar sáu til þess að þeir komust ekki á EM 2008 með 4-1 sigri í Króatíu í kvöld. Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. 10.9.2008 21:15
Hermann: Ekkert að gera hjá okkur Hermann Hreiðarsson var að vonum svekktur með úrslit kvöldsins. „Við þurftum eiginlega ekkert að verjast í þessum leik. Þeir skora eftir hornspyrnu og svo úr víti en annars er bara ekkert að gera hjá okkur í vörninni," sagði Hermann. 10.9.2008 21:10
Ólafur: Betra liðið tapaði Ólafur Jóhannesson sagði að betra liðið hefði tapað í kvöld er Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli. 10.9.2008 21:02
Burley: Ísland getur reitt stig af öllum liðum George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, var vitanlega hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur þeirra á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld. 10.9.2008 20:54
Walcott byrjar hjá Englendingum Nú styttist í að stórleikur Króata og Englendinga í undankeppni HM hefjist og er Fabio Capello búinn að tilkynna byrjunarlið sitt. Theo Walcott er í byrjunarliði Englendinga á kostnað David Beckham. 10.9.2008 18:15
Skotarnir fengu síðustu miðana Nú er uppselt á landsleik Íslendinga og Skota í knattspyrnu sem hefst klukkan 18:30 í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ fóru síðustu 30 miðarnir í hendur skosku stuðningsmannanna sem beðið höfðu við Laugardalsvöllinn frá því klukkan átta í morgun. 10.9.2008 17:17
Rússar lögðu Walesverja Vítaspyrnur urðu Walesverjum að falli annan leikinn í röð í undankeppni HM þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Rússum í Moskvu í dag. 10.9.2008 17:09
Zola færist nær West Ham Heimildir BBC herma að enska úrvalsdeildarfélagið West Ham muni ganga frá ráðningu Gianfranco Zola sem knattspyrnustjóra á morgun. 10.9.2008 16:58
Svekkjandi tap fyrir Skotum Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. 10.9.2008 16:10
Tommasi til QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur gengið frá samningi við fyrrum ítalska landsliðsmanninn Damiano Tommasi sem áður lék m.a. með Roma. 10.9.2008 15:49
Donadoni: West Ham hentaði mér ekki Ítalski þjálfarinn Roberto Donadoni segist hafa dregið sig út úr kapphlaupinu um stjórastöðuna hjá West Ham af því hann hafi ekki verið rétti maðurinn í starfið. 10.9.2008 15:44
Sama byrjunarlið og gegn Norðmönnum Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Skotlandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 15:44
Byrjunarlið Skota klárt George Burley landsliðsþjálfari Skota hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 15:26
Síðustu miðarnir seldir á netinu - miðasala enn opin KSÍ hefur ákveðið að selja síðustu miðana sem eftir eru á leik Skotlands og Íslands á netinu. Miðasalan við Laugardalsvöllinn verður því ekki opnuð. 10.9.2008 14:32
Eiður Smári: Stolt og barátta Eiður Smári Guðjohnsen segir að mikilvægast fyrir íslenska liðið sé að standa undir þeim hæfileikum sem býr í leikmönnum liðsins. 10.9.2008 14:04
Örfáir miðar eftir - netmiðasölu lýkur kl 14 Aðeins um 140 miðar eru óseldir á leik Íslands og Skotlands í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10.9.2008 13:26
Birkir Már: Ég er hlaupagikkurinn Birkir Már Sævarsson segist ánægður með það hlutverk hjá íslenska landsliðinu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur falið honum. 10.9.2008 13:03
Fowler á leið til Blackburn Forráðamenn Blackburn hafa staðfest að félagið hafi samþykkt samning við Robbie Fowler og að hann gæti þess vegna spilað með liðinu strax gegn Arsenal um helgina. 10.9.2008 12:47
Hvernig fer leikur Íslands og Skotlands? Rétt rúmur helmingur lesenda Vísis átti von á norskum sigri þegar liðið mætti því íslenska í Osló á laugardaginn. Nú er spurt um leik kvöldsins gegn Skotum. 10.9.2008 11:54
Getum gert eins og Celtic Stephen McManus er fyrirliði Celtic og lykilmaður í skoska landsliðinu. Hann segir að skoska landsliðið geti gert eins og Celtic þegar liðið varð meistari í vor. 10.9.2008 11:07
Leikmaður Skotlands gagnrýnir umfjöllun fjölmiðla Gary Caldwell, varnarmaður í skoska landsliðinu, segir það vandræðalegt hvernig skoskir fjölmiðlar brugðust við tapinu í Makedóníu um helgina. 10.9.2008 10:42
Zola ákveður sig á morgun Gianfranco Zola tjáði sig í kvöld um möguleikann á því að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 9.9.2008 22:54
Helena hættir með KR Helena Ólafsdóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun og hættir því að þjálfa KR í lok leiktíðarinnar. 9.9.2008 22:17
Fjalar inn fyrir Stefán Loga Fjalar Þorgeirsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Stefáns Loga Magnússonar sem meiddist á æfingu í dag. 9.9.2008 21:19
Burley: Þurfum að sanna að við erum betri George Burley segir að ef Skotar séu með betra lið en Ísland þurfi þeir að sanna það á Laugardalsvellinum annað kvöld. 9.9.2008 20:10
Jafnt hjá U21-liðinu Íslenska U-21 landsliðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Slóvakíu á Víkingsvelli. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 9.9.2008 19:03
Poyet segist ekki á leið til Newcastle Gus Poyet hefur verið einna helst orðaður við stjórastöðuna hjá Newcastle, og þá í sameiningu með Dennis Wise, en hann segist ánægður þar sem hann er. 9.9.2008 18:30
Ferdinand klár í slaginn Rio Ferdinand hefur fengið grænt ljós á að spila með enska landsliðinu gegn Króatíu í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.9.2008 18:00
Hiddink hunsar Tottenham Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússlands, ætlar að nota framherjan Roman Pavlyuchenko í leik Rússa gegn Wales á morgun þrátt fyrir beiðni Tottenham um að gefa honum frí. 9.9.2008 17:22
Kjartan: Sáttur við frammistöðuna Kjartan Sturluson var heilt yfir sáttur við frammistöðu sína með íslenska liðinu gegn Norðmönnum á laugardaginn. 9.9.2008 16:11
Fáir miðar eftir á leikinn Aðeins átta hundruð miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Skotlands sem fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 9.9.2008 14:22
Zico spenntur fyrir Newcastle Brasilíumaðurinn Zico er áhugasamur um að taka við starfi Kevin Keegan hjá Newcastle eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 9.9.2008 14:14
Essien með slitið krossband í hné Chelsea verður án Michael Essien næsta hálfa árið að minnsta kosti eftir í ljós kom að hann hafði slitið krossband í hné í landsleik Gana og Libíu í Trípólí á föstudaginn. 9.9.2008 13:45
Zola vill Steve Clarke með sér til West Ham Ef Gianfranco Zola verður ráðinn knattspyrnustjóri West Ham vill hann fá Steve Clarke sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 9.9.2008 13:36
West Ham til viðræðna við Zola West Ham hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Gianfranco Zola eftir því sem heimildir Vísis herma. 9.9.2008 13:29
1200 Skotar á Laugardalsvellinum Nú þegar eru fjölmargir Skotar farnir að týnast hingað til lands vegna landsleik Íslands og Skotlands á morgun. 9.9.2008 12:59
Eggert Gunnþór: Hausinn á Burley undir Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi, telur að George Burley eigi sér ekki framtíð sem landsliðsþjálfari Skotlands ef hans menn tapa fyrir Íslendingum á morgun. 9.9.2008 12:34
Ótrúlegir yfirburðir Vals í riðlakeppninni Valur vann í morgun 9-0 sigur á Holon frá Ísrael og er þar með komið í milliriðla í Evrópukeppni félagsliða. 9.9.2008 11:12
Miller með til Íslands Framherjinn Kenny Miller er kominn til landsins með skoska landsliðinu en búist var við því að hann myndi ekki koma með vegna meiðsla. 9.9.2008 11:00
,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9.9.2008 10:44