Fótbolti

Fáir miðar eftir á leikinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eiður Smári Guðjohnsen í leik með íslenska landsliðinu.
Eiður Smári Guðjohnsen í leik með íslenska landsliðinu.

Aðeins átta hundruð miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Skotlands sem fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld.

Það þýðir að um helmingur þeirra miða sem voru óseldir í gær eru enn til sölu. Alls tekur Laugardalsvöllur 9700 manns í sæti og útlit fyrir að það verði uppselt á leikinn á morgun.

1200 stuðningsmenn Skota verða á leiknum og verða mjög háværir eins og þeir eru þekktir fyrir.

Smelltu hér til að kaupa miða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×