Svekkjandi tap fyrir Skotum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. september 2008 16:10 Stephen McManus fékk rautt fyrir að ræna Heiðar Helguson þessu færi. Mynd/Anton Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt, en þar má lesa nánar um gang leiksins með því að smella á hann.Kirk Broadfoot kom Skotlandi yfir strax á átjándu mínútu og Barry Robson tvöfaldaði forskotið á þeirri 60. Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn á 77. mínútu úr víti en þar við sat. Vítið var dæmt á Stephen McManus fyrir að handleika knötttinn innan teigs en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir vikið. Ísland byrjaði miklu betur í leiknum og kom því markið þvert gegn gangi leiksins. Skömmu áður hafði Eiður Smári fengið algert dauðafæri er hann fékk skotfæri einn gegn markverði en þrumuskot hans hitti ekki markið. Markið skoska kom eftir hornspyrnu sem var vel framkvæmd og fylgdi Broadfoot skallanum eftir af miklu harðfylgi. Undir lok fyrri hálfleiksins bjargaði McManus svo á línu eftir að Hermann Hreiðarsson náði að stýra boltanum að markinu. Ísland fékk þrjár hornspyrnur í upphafi síðari hálfleiksins en eins og með önnur föst leikatriði í leiknum voru þær illa nýttar. Bæði auka- og hornspyrnur voru langflestar mjög illa teknar sem þarf án nokkurs vafa að laga fyrir næsta leik. Kristján Örn gerði sig svo sekan um klaufaleg mistök er hann braut á James McFadden í teignum. Víti var dæmt og McFadden tók spyrnuna en Kjartan varði. Þrír Skotar fylgdu þó eftir og Robson náði að pota honum inn. Hermann Hreiðarsson fyrirliði húðskammaði félaga sína fyrir kæruleysið. Eftir þetta datt leikurinn niður enda mikið sjálfstraust komið í skoska liðið sem hafði í raun unnin leik í höndunum. En eftir því sem mínúturnar liðu komst Ísland aftur ágætlega inn í leikinn og Emil Hallfreðsson, sem var með bestu mönnum Íslands í leiknum, átti fína sendingu inn á teiginn. McManus varði boltann með höndinni þegar að Heiðar var í góðu færi og fékk að líta rauða spjaldið fyrir og víti var dæmt. Eiður Smári tók spyrnuna af miklu öryggi og upphófst þá mikið kapphlaup hjá íslenska liðinu. Það reyndi sem það gat til að skapa sér færi en Skotar nýttu hvert einasta tækifæri til að tefja tímann. Besta færið fékk Heiðar Helguson eftir sendingu Emils. Skotið hans fór í varnarmann og framhjá. Þar með var ljóst að Ísland mátti sætta sig við óverðskuldað og svekkjandi tap. Dómari leiksins, Serge Gumienny frá Belgíu, var ævintýralega slakur og til efs að jafn slakur dómari hafi dæmt landsleik hér á Laugardalsvellinum. En allar hans stóru ákvarðanir voru réttar og hafði hann því ekki úrslitaáhrif á gang leiksins. Sem fyrr segir átti Emil skínandi fínan leik. Varnarlínan var fín og kom Indriði af krafi inn í liðið eftir að hafa verið skipt inn á fyrir Bjarna Ólaf í hálfleik. Aron Einar fór mjög vel af stað í leiknum og barðist fyrir hverjum einasta bolta. Hann var tekinn af velli í síðari hálfleik er farið var að draga af honum. Stefán Gíslason byrjaði sömuleiðis vel og sinnti varnarhlutverki sínu mjög vel. En sóknarvinnan var slök, þá sérstaklega í síðari hálfleik. Birkir Már á hægri kantinum átti hins vegar nokkuð slakan dag og náði hann þar með ekki að fylgja eftir ágætri frammistöðu í Noregi. Heiðar Helguson hætti aldrei að berjast og náði í hreint ótrúlegan fjölda af aukaspyrnum og hreint grátlegt að þær voru ekki betur nýttar. En hann var ekki alveg jafn sterkur inn í teignum og hann var í Noregi en engu að síður er hann langbesti sóknarmaður Íslands um þessar mundir. Eiður Smári var duglegur í þessum leik og nokkuð drífandi. Hins vegar var hann í strangri gæslu skosku varnarmannanna og komst hann upp með afar lítið. Hann hefði einnig átt að gera betur í færinu sem hann fékk í fyrri hálfleik, þegar staðan var enn jöfn. Pálmi Rafn og Veigar Páll komu inn á í seinni hálfleik en höfðu lítil áhrif á leikinn. Frammistaða íslenska liðsins gefur enga ástæðu til að örvænta, þvert á móti virðist þetta allt vera á uppleið hjá Ólafi Jóhannessyni og lærisveinum hans. Hugarfarið hjá leikmönnum var afar gott og ljóst að ef þetta heldur áfram á þessari braut munu stigin fylgja með. Íslenska liðið gat sjálfu sér um kennt hvernig fór í dag en það hefur nú fengið á sig fjögur frekar ódýr mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum undankeppninnar. Hins vegar eru fleiri jákvæð teikn á lofti en neikvæð og því full ástæða til að hlakka til næsta leiks. Tengdar fréttir Eiður Smári: Stolt og barátta Eiður Smári Guðjohnsen segir að mikilvægast fyrir íslenska liðið sé að standa undir þeim hæfileikum sem býr í leikmönnum liðsins. 10. september 2008 14:04 Miller með til Íslands Framherjinn Kenny Miller er kominn til landsins með skoska landsliðinu en búist var við því að hann myndi ekki koma með vegna meiðsla. 9. september 2008 11:00 Fjalar inn fyrir Stefán Loga Fjalar Þorgeirsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Stefáns Loga Magnússonar sem meiddist á æfingu í dag. 9. september 2008 21:19 Byrjunarlið Skota klárt George Burley landsliðsþjálfari Skota hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:26 Birkir Már: Ég er hlaupagikkurinn Birkir Már Sævarsson segist ánægður með það hlutverk hjá íslenska landsliðinu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur falið honum. 10. september 2008 13:03 1200 Skotar á Laugardalsvellinum Nú þegar eru fjölmargir Skotar farnir að týnast hingað til lands vegna landsleik Íslands og Skotlands á morgun. 9. september 2008 12:59 Scotty: Myndi veðja á Ísland Scott Ramsay, leikmaður Grindavíkur, myndi frekar veðja á íslenskan sigur gegn Skotum á miðvikudaginn en hitt. Hann ætlar að sitja með íslenskum áhorfendum á leiknum. 8. september 2008 16:15 Kjartan: Sáttur við frammistöðuna Kjartan Sturluson var heilt yfir sáttur við frammistöðu sína með íslenska liðinu gegn Norðmönnum á laugardaginn. 9. september 2008 16:11 Leikmaður Skotlands gagnrýnir umfjöllun fjölmiðla Gary Caldwell, varnarmaður í skoska landsliðinu, segir það vandræðalegt hvernig skoskir fjölmiðlar brugðust við tapinu í Makedóníu um helgina. 10. september 2008 10:42 Vogts ætlar að hjálpa Burley fyrir Íslandsleikinn Berti Vogts hefur boðist til að hjálpa til og afhenda George Burley, landliðsþjálfara Skota, öll hans gögn um íslenska liðið fyrir leik Íslands og Skotlands á miðvikudaginn. 8. september 2008 11:02 Hvernig fer leikur Íslands og Skotlands? Rétt rúmur helmingur lesenda Vísis átti von á norskum sigri þegar liðið mætti því íslenska í Osló á laugardaginn. Nú er spurt um leik kvöldsins gegn Skotum. 10. september 2008 11:54 ,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44 Glæsimark Eiðs tryggði stig í Noregi Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni HM vel og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við Norðmenn ytra í hörkuleik. 6. september 2008 18:52 Bjarni Ólafur klár fyrir Skotana Bjarni Ólafur Eiríksson átti í nokkrum erfiðleikum með að klára leikinn gegn Norðmönnum um helgina en verður þó klár í slaginn gegn Skotum á miðvikudagskvöldið. 8. september 2008 13:24 Skotar eru ekki bjartsýnir James Traynor, blaðamaður hjá The Daily Record, segir að væntingar Skota fyrir landsleikinn á miðvikudaginn séu ekki miklar. Liðið verði þó hreinlega að vinna sigur. 8. september 2008 14:25 Sama byrjunarlið og gegn Norðmönnum Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Skotlandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:44 Skotar hafa alltaf unnið Íslendinga Í þau fjögur skipti sem Ísland og Skotland hafa mæst á knattspyrnuvellinum hafa Skotar alltaf borið sigur úr býtum. 8. september 2008 12:47 Burley: Ákveðnir í að ná góðum úrslitum á Íslandi George Burley segir að sínir menn séu ákveðnir í að ná réttum úrslitum gegn Íslandi á miðvikudag. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en Burley telur að leikurinn gegn Íslandi henti sínum mönnum betur. 8. september 2008 17:04 McCulloch neitar að spila undir stjórn Burley Lee McCulloch, leikmaður Rangers í Skotlandi, ætlar ekki að gefa kost á sér í skoska landsliðið á meðan það verður undir stjórn George Burley. 8. september 2008 15:19 Eggert Gunnþór: Hausinn á Burley undir Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi, telur að George Burley eigi sér ekki framtíð sem landsliðsþjálfari Skotlands ef hans menn tapa fyrir Íslendingum á morgun. 9. september 2008 12:34 Getum gert eins og Celtic Stephen McManus er fyrirliði Celtic og lykilmaður í skoska landsliðinu. Hann segir að skoska landsliðið geti gert eins og Celtic þegar liðið varð meistari í vor. 10. september 2008 11:07 Burley: Þurfum að sanna að við erum betri George Burley segir að ef Skotar séu með betra lið en Ísland þurfi þeir að sanna það á Laugardalsvellinum annað kvöld. 9. september 2008 20:10 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Skotland vann 2-1 sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar, visir.is/boltavakt, en þar má lesa nánar um gang leiksins með því að smella á hann.Kirk Broadfoot kom Skotlandi yfir strax á átjándu mínútu og Barry Robson tvöfaldaði forskotið á þeirri 60. Eiður Smári Guðjohnsen minnkaði muninn á 77. mínútu úr víti en þar við sat. Vítið var dæmt á Stephen McManus fyrir að handleika knötttinn innan teigs en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir vikið. Ísland byrjaði miklu betur í leiknum og kom því markið þvert gegn gangi leiksins. Skömmu áður hafði Eiður Smári fengið algert dauðafæri er hann fékk skotfæri einn gegn markverði en þrumuskot hans hitti ekki markið. Markið skoska kom eftir hornspyrnu sem var vel framkvæmd og fylgdi Broadfoot skallanum eftir af miklu harðfylgi. Undir lok fyrri hálfleiksins bjargaði McManus svo á línu eftir að Hermann Hreiðarsson náði að stýra boltanum að markinu. Ísland fékk þrjár hornspyrnur í upphafi síðari hálfleiksins en eins og með önnur föst leikatriði í leiknum voru þær illa nýttar. Bæði auka- og hornspyrnur voru langflestar mjög illa teknar sem þarf án nokkurs vafa að laga fyrir næsta leik. Kristján Örn gerði sig svo sekan um klaufaleg mistök er hann braut á James McFadden í teignum. Víti var dæmt og McFadden tók spyrnuna en Kjartan varði. Þrír Skotar fylgdu þó eftir og Robson náði að pota honum inn. Hermann Hreiðarsson fyrirliði húðskammaði félaga sína fyrir kæruleysið. Eftir þetta datt leikurinn niður enda mikið sjálfstraust komið í skoska liðið sem hafði í raun unnin leik í höndunum. En eftir því sem mínúturnar liðu komst Ísland aftur ágætlega inn í leikinn og Emil Hallfreðsson, sem var með bestu mönnum Íslands í leiknum, átti fína sendingu inn á teiginn. McManus varði boltann með höndinni þegar að Heiðar var í góðu færi og fékk að líta rauða spjaldið fyrir og víti var dæmt. Eiður Smári tók spyrnuna af miklu öryggi og upphófst þá mikið kapphlaup hjá íslenska liðinu. Það reyndi sem það gat til að skapa sér færi en Skotar nýttu hvert einasta tækifæri til að tefja tímann. Besta færið fékk Heiðar Helguson eftir sendingu Emils. Skotið hans fór í varnarmann og framhjá. Þar með var ljóst að Ísland mátti sætta sig við óverðskuldað og svekkjandi tap. Dómari leiksins, Serge Gumienny frá Belgíu, var ævintýralega slakur og til efs að jafn slakur dómari hafi dæmt landsleik hér á Laugardalsvellinum. En allar hans stóru ákvarðanir voru réttar og hafði hann því ekki úrslitaáhrif á gang leiksins. Sem fyrr segir átti Emil skínandi fínan leik. Varnarlínan var fín og kom Indriði af krafi inn í liðið eftir að hafa verið skipt inn á fyrir Bjarna Ólaf í hálfleik. Aron Einar fór mjög vel af stað í leiknum og barðist fyrir hverjum einasta bolta. Hann var tekinn af velli í síðari hálfleik er farið var að draga af honum. Stefán Gíslason byrjaði sömuleiðis vel og sinnti varnarhlutverki sínu mjög vel. En sóknarvinnan var slök, þá sérstaklega í síðari hálfleik. Birkir Már á hægri kantinum átti hins vegar nokkuð slakan dag og náði hann þar með ekki að fylgja eftir ágætri frammistöðu í Noregi. Heiðar Helguson hætti aldrei að berjast og náði í hreint ótrúlegan fjölda af aukaspyrnum og hreint grátlegt að þær voru ekki betur nýttar. En hann var ekki alveg jafn sterkur inn í teignum og hann var í Noregi en engu að síður er hann langbesti sóknarmaður Íslands um þessar mundir. Eiður Smári var duglegur í þessum leik og nokkuð drífandi. Hins vegar var hann í strangri gæslu skosku varnarmannanna og komst hann upp með afar lítið. Hann hefði einnig átt að gera betur í færinu sem hann fékk í fyrri hálfleik, þegar staðan var enn jöfn. Pálmi Rafn og Veigar Páll komu inn á í seinni hálfleik en höfðu lítil áhrif á leikinn. Frammistaða íslenska liðsins gefur enga ástæðu til að örvænta, þvert á móti virðist þetta allt vera á uppleið hjá Ólafi Jóhannessyni og lærisveinum hans. Hugarfarið hjá leikmönnum var afar gott og ljóst að ef þetta heldur áfram á þessari braut munu stigin fylgja með. Íslenska liðið gat sjálfu sér um kennt hvernig fór í dag en það hefur nú fengið á sig fjögur frekar ódýr mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum undankeppninnar. Hins vegar eru fleiri jákvæð teikn á lofti en neikvæð og því full ástæða til að hlakka til næsta leiks.
Tengdar fréttir Eiður Smári: Stolt og barátta Eiður Smári Guðjohnsen segir að mikilvægast fyrir íslenska liðið sé að standa undir þeim hæfileikum sem býr í leikmönnum liðsins. 10. september 2008 14:04 Miller með til Íslands Framherjinn Kenny Miller er kominn til landsins með skoska landsliðinu en búist var við því að hann myndi ekki koma með vegna meiðsla. 9. september 2008 11:00 Fjalar inn fyrir Stefán Loga Fjalar Þorgeirsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Stefáns Loga Magnússonar sem meiddist á æfingu í dag. 9. september 2008 21:19 Byrjunarlið Skota klárt George Burley landsliðsþjálfari Skota hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:26 Birkir Már: Ég er hlaupagikkurinn Birkir Már Sævarsson segist ánægður með það hlutverk hjá íslenska landsliðinu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur falið honum. 10. september 2008 13:03 1200 Skotar á Laugardalsvellinum Nú þegar eru fjölmargir Skotar farnir að týnast hingað til lands vegna landsleik Íslands og Skotlands á morgun. 9. september 2008 12:59 Scotty: Myndi veðja á Ísland Scott Ramsay, leikmaður Grindavíkur, myndi frekar veðja á íslenskan sigur gegn Skotum á miðvikudaginn en hitt. Hann ætlar að sitja með íslenskum áhorfendum á leiknum. 8. september 2008 16:15 Kjartan: Sáttur við frammistöðuna Kjartan Sturluson var heilt yfir sáttur við frammistöðu sína með íslenska liðinu gegn Norðmönnum á laugardaginn. 9. september 2008 16:11 Leikmaður Skotlands gagnrýnir umfjöllun fjölmiðla Gary Caldwell, varnarmaður í skoska landsliðinu, segir það vandræðalegt hvernig skoskir fjölmiðlar brugðust við tapinu í Makedóníu um helgina. 10. september 2008 10:42 Vogts ætlar að hjálpa Burley fyrir Íslandsleikinn Berti Vogts hefur boðist til að hjálpa til og afhenda George Burley, landliðsþjálfara Skota, öll hans gögn um íslenska liðið fyrir leik Íslands og Skotlands á miðvikudaginn. 8. september 2008 11:02 Hvernig fer leikur Íslands og Skotlands? Rétt rúmur helmingur lesenda Vísis átti von á norskum sigri þegar liðið mætti því íslenska í Osló á laugardaginn. Nú er spurt um leik kvöldsins gegn Skotum. 10. september 2008 11:54 ,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44 Glæsimark Eiðs tryggði stig í Noregi Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni HM vel og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við Norðmenn ytra í hörkuleik. 6. september 2008 18:52 Bjarni Ólafur klár fyrir Skotana Bjarni Ólafur Eiríksson átti í nokkrum erfiðleikum með að klára leikinn gegn Norðmönnum um helgina en verður þó klár í slaginn gegn Skotum á miðvikudagskvöldið. 8. september 2008 13:24 Skotar eru ekki bjartsýnir James Traynor, blaðamaður hjá The Daily Record, segir að væntingar Skota fyrir landsleikinn á miðvikudaginn séu ekki miklar. Liðið verði þó hreinlega að vinna sigur. 8. september 2008 14:25 Sama byrjunarlið og gegn Norðmönnum Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Skotlandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:44 Skotar hafa alltaf unnið Íslendinga Í þau fjögur skipti sem Ísland og Skotland hafa mæst á knattspyrnuvellinum hafa Skotar alltaf borið sigur úr býtum. 8. september 2008 12:47 Burley: Ákveðnir í að ná góðum úrslitum á Íslandi George Burley segir að sínir menn séu ákveðnir í að ná réttum úrslitum gegn Íslandi á miðvikudag. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en Burley telur að leikurinn gegn Íslandi henti sínum mönnum betur. 8. september 2008 17:04 McCulloch neitar að spila undir stjórn Burley Lee McCulloch, leikmaður Rangers í Skotlandi, ætlar ekki að gefa kost á sér í skoska landsliðið á meðan það verður undir stjórn George Burley. 8. september 2008 15:19 Eggert Gunnþór: Hausinn á Burley undir Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi, telur að George Burley eigi sér ekki framtíð sem landsliðsþjálfari Skotlands ef hans menn tapa fyrir Íslendingum á morgun. 9. september 2008 12:34 Getum gert eins og Celtic Stephen McManus er fyrirliði Celtic og lykilmaður í skoska landsliðinu. Hann segir að skoska landsliðið geti gert eins og Celtic þegar liðið varð meistari í vor. 10. september 2008 11:07 Burley: Þurfum að sanna að við erum betri George Burley segir að ef Skotar séu með betra lið en Ísland þurfi þeir að sanna það á Laugardalsvellinum annað kvöld. 9. september 2008 20:10 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Eiður Smári: Stolt og barátta Eiður Smári Guðjohnsen segir að mikilvægast fyrir íslenska liðið sé að standa undir þeim hæfileikum sem býr í leikmönnum liðsins. 10. september 2008 14:04
Miller með til Íslands Framherjinn Kenny Miller er kominn til landsins með skoska landsliðinu en búist var við því að hann myndi ekki koma með vegna meiðsla. 9. september 2008 11:00
Fjalar inn fyrir Stefán Loga Fjalar Þorgeirsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Stefáns Loga Magnússonar sem meiddist á æfingu í dag. 9. september 2008 21:19
Byrjunarlið Skota klárt George Burley landsliðsþjálfari Skota hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:26
Birkir Már: Ég er hlaupagikkurinn Birkir Már Sævarsson segist ánægður með það hlutverk hjá íslenska landsliðinu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur falið honum. 10. september 2008 13:03
1200 Skotar á Laugardalsvellinum Nú þegar eru fjölmargir Skotar farnir að týnast hingað til lands vegna landsleik Íslands og Skotlands á morgun. 9. september 2008 12:59
Scotty: Myndi veðja á Ísland Scott Ramsay, leikmaður Grindavíkur, myndi frekar veðja á íslenskan sigur gegn Skotum á miðvikudaginn en hitt. Hann ætlar að sitja með íslenskum áhorfendum á leiknum. 8. september 2008 16:15
Kjartan: Sáttur við frammistöðuna Kjartan Sturluson var heilt yfir sáttur við frammistöðu sína með íslenska liðinu gegn Norðmönnum á laugardaginn. 9. september 2008 16:11
Leikmaður Skotlands gagnrýnir umfjöllun fjölmiðla Gary Caldwell, varnarmaður í skoska landsliðinu, segir það vandræðalegt hvernig skoskir fjölmiðlar brugðust við tapinu í Makedóníu um helgina. 10. september 2008 10:42
Vogts ætlar að hjálpa Burley fyrir Íslandsleikinn Berti Vogts hefur boðist til að hjálpa til og afhenda George Burley, landliðsþjálfara Skota, öll hans gögn um íslenska liðið fyrir leik Íslands og Skotlands á miðvikudaginn. 8. september 2008 11:02
Hvernig fer leikur Íslands og Skotlands? Rétt rúmur helmingur lesenda Vísis átti von á norskum sigri þegar liðið mætti því íslenska í Osló á laugardaginn. Nú er spurt um leik kvöldsins gegn Skotum. 10. september 2008 11:54
,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44
Glæsimark Eiðs tryggði stig í Noregi Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni HM vel og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við Norðmenn ytra í hörkuleik. 6. september 2008 18:52
Bjarni Ólafur klár fyrir Skotana Bjarni Ólafur Eiríksson átti í nokkrum erfiðleikum með að klára leikinn gegn Norðmönnum um helgina en verður þó klár í slaginn gegn Skotum á miðvikudagskvöldið. 8. september 2008 13:24
Skotar eru ekki bjartsýnir James Traynor, blaðamaður hjá The Daily Record, segir að væntingar Skota fyrir landsleikinn á miðvikudaginn séu ekki miklar. Liðið verði þó hreinlega að vinna sigur. 8. september 2008 14:25
Sama byrjunarlið og gegn Norðmönnum Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Skotlandi í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld. 10. september 2008 15:44
Skotar hafa alltaf unnið Íslendinga Í þau fjögur skipti sem Ísland og Skotland hafa mæst á knattspyrnuvellinum hafa Skotar alltaf borið sigur úr býtum. 8. september 2008 12:47
Burley: Ákveðnir í að ná góðum úrslitum á Íslandi George Burley segir að sínir menn séu ákveðnir í að ná réttum úrslitum gegn Íslandi á miðvikudag. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en Burley telur að leikurinn gegn Íslandi henti sínum mönnum betur. 8. september 2008 17:04
McCulloch neitar að spila undir stjórn Burley Lee McCulloch, leikmaður Rangers í Skotlandi, ætlar ekki að gefa kost á sér í skoska landsliðið á meðan það verður undir stjórn George Burley. 8. september 2008 15:19
Eggert Gunnþór: Hausinn á Burley undir Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í Skotlandi, telur að George Burley eigi sér ekki framtíð sem landsliðsþjálfari Skotlands ef hans menn tapa fyrir Íslendingum á morgun. 9. september 2008 12:34
Getum gert eins og Celtic Stephen McManus er fyrirliði Celtic og lykilmaður í skoska landsliðinu. Hann segir að skoska landsliðið geti gert eins og Celtic þegar liðið varð meistari í vor. 10. september 2008 11:07
Burley: Þurfum að sanna að við erum betri George Burley segir að ef Skotar séu með betra lið en Ísland þurfi þeir að sanna það á Laugardalsvellinum annað kvöld. 9. september 2008 20:10