Fótbolti

Skotarnir fengu síðustu miðana

Nú er uppselt á landsleik Íslendinga og Skota í knattspyrnu sem hefst klukkan 18:30 í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ fóru síðustu 30 miðarnir í hendur skosku stuðningsmannanna sem beðið höfðu við Laugardalsvöllinn frá því klukkan átta í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×