Fleiri fréttir Verstu hárgreiðslur enska boltans Það hafa margir kostulegir kappar komið við sögu í ensku úrvalsdeildinni sem vakið hafa athygli fyrir ýmislegt annað en fótboltakunnáttu. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir verstu hárgreiðslur sem sést hafa í deildinni og má sjá listann hér að neðan. 8.9.2008 17:30 Burley: Ákveðnir í að ná góðum úrslitum á Íslandi George Burley segir að sínir menn séu ákveðnir í að ná réttum úrslitum gegn Íslandi á miðvikudag. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en Burley telur að leikurinn gegn Íslandi henti sínum mönnum betur. 8.9.2008 17:04 Scotty: Myndi veðja á Ísland Scott Ramsay, leikmaður Grindavíkur, myndi frekar veðja á íslenskan sigur gegn Skotum á miðvikudaginn en hitt. Hann ætlar að sitja með íslenskum áhorfendum á leiknum. 8.9.2008 16:15 McCulloch neitar að spila undir stjórn Burley Lee McCulloch, leikmaður Rangers í Skotlandi, ætlar ekki að gefa kost á sér í skoska landsliðið á meðan það verður undir stjórn George Burley. 8.9.2008 15:19 Skotar eru ekki bjartsýnir James Traynor, blaðamaður hjá The Daily Record, segir að væntingar Skota fyrir landsleikinn á miðvikudaginn séu ekki miklar. Liðið verði þó hreinlega að vinna sigur. 8.9.2008 14:25 Bjarni Ólafur klár fyrir Skotana Bjarni Ólafur Eiríksson átti í nokkrum erfiðleikum með að klára leikinn gegn Norðmönnum um helgina en verður þó klár í slaginn gegn Skotum á miðvikudagskvöldið. 8.9.2008 13:24 Ferdinand gat æft í morgun Rio Ferdinand æfði í morgun með enska landsliðinu og fór með liðinu til Zagreb í Króatíu þar sem liðin mætast á miðvikudagskvöldið. 8.9.2008 13:09 Skotar hafa alltaf unnið Íslendinga Í þau fjögur skipti sem Ísland og Skotland hafa mæst á knattspyrnuvellinum hafa Skotar alltaf borið sigur úr býtum. 8.9.2008 12:47 1500 miðar eftir á Skotaleikinn Aðeins 1500 miðar eru enn óseldir á leik Íslands og Skotlands þegar rúmir tveir dagar eru í leik. Miðasalan tók mikinn kipp um helgina. 8.9.2008 12:02 Vogts ætlar að hjálpa Burley fyrir Íslandsleikinn Berti Vogts hefur boðist til að hjálpa til og afhenda George Burley, landliðsþjálfara Skota, öll hans gögn um íslenska liðið fyrir leik Íslands og Skotlands á miðvikudaginn. 8.9.2008 11:02 Parry hættur með velska landsliðinu Paul Parry, leikmaður Cardiff City, hefur sagt sitt síðasta með velska landsliðinu en aðeins tveir dagar eru í næsta leik. 8.9.2008 10:19 Bilic: Peningar skipta mig ekki máli Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segist ekki vera í knattspyrnu vegna peninganna. Hann er á margfalt lægri launum en t.d. Fabio Capello hjá enska landsliðinu. 7.9.2008 21:15 Takk kærlega fyrir, Hareide Íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson segir norska landsliðsþjálfarann hafa gert afdrifarík mistök þegar hann skipti John Carew af velli á 65. mínútu leiksins á Ullevaal-leikvanginum í gærkvöld. 7.9.2008 19:03 Hvernig gat Ísland tapað 3-0 fyrir Liechtenstein? Norskir fjölmiðlar drógu upp frekar dökka mynd af jafntefli landsliðsins gegn Íslendingum í undankeppni HM á Ullevaal í gær. 7.9.2008 18:46 Domenech örvæntir ekki Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, neitar að örvænta þó hans menn hafi fengið óvæntan 3-1 skell gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppni HM í gær. 7.9.2008 15:59 Gerði grín að enska landsliðinu David Rodrigo, landsliðsþjálfari Andorra, skaut föstum skotum að enska landsliðinu og Fabio Capello þjálfara eftir leik liðanna í undankeppni HM í gær. 7.9.2008 15:50 Tekur yfirlýsingum City með fyrirvara David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United, segist taka tíðindum af fyrirhuguðu risatilboði Manchester City í Cristiano Ronaldo með hæfilegum fyrirvara. 7.9.2008 15:32 Zola og Donadoni vöktu hrifningu Mike Lee, framkvæmdastjóri hjá West Ham, segir að Ítalarnir Gianfranco Zola og Roberto Donadoni hafi báðir komið afar vel út úr viðtölum sínum vegna knattspyrnustjórastöðunnar hjá félaginu. 7.9.2008 15:23 Berbatov fær ekki að reykja hjá United Dimitar Berbatov mun þurfa að bæta líkamlegt form sitt ef hann ætlar sér að vinna sér sæti í liði Manchester United og þá verður hann líka að hætta að reykja. Þetta segir heimildamaður helgarblaðsins News of the World. 7.9.2008 14:03 Pálmi Rafn: Meira sjálfstraust í liðinu Pálmi Rafn Pálmason segir að leikmenn íslenska landsliðsins hafi verið ákveðnir í að svara þeirri gagnrýni sem liðið hefur fengið fyrir síðustu leiki. 7.9.2008 12:26 Grétar Rafn: Verðum að gera þetta saman Grétar Rafn Steinsson segir að góð úrslit hafi fyrst og fremst náðst vegna þess að liðið hafi mætt tilbúið til leiks og gert það sem fyrir það var lagt. 7.9.2008 12:23 Sá dýrasti í sögu enska boltans Brasilíumaðurinn Robinho varð dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku knattspyrnunnar þegar hann gekk óvænt í raðir Manchester City. Robinho er fyrsta púslið í meistaraliði hinna arabísku eigenda félagsins. 7.9.2008 11:15 Heiðar Helguson: Alvöru karakter Heiðar Helguson var ekki lengi að finna mark andstæðinganna eftir rúmlega tveggja ára fjarveru frá landsliðinu. 7.9.2008 00:01 Glæsimark Eiðs tryggði stig í Noregi Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni HM vel og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við Norðmenn ytra í hörkuleik. 6.9.2008 18:52 Ólafur: Það býr margt í þessu liði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var að vonum kátur eftir að íslenska landsliðið náði stigi gegn Norðmönnum í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í dag. 6.9.2008 19:39 Vanda hættir hjá Breiðablik Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í Landsbankadeildinni, mun hætta þjálfun liðsins að tímabilinu loknu. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. Vanda mun ætla sér í nám til Ítalíu en hún hefur stýrt liði Breiðabliks fyrir yfirstandandi leiktíð. 6.9.2008 22:15 Leikir dagsins í undankeppni HM Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í fyrstu leikjunum í undankeppni HM sem fram fóru í dag. Hæst bar 2-2 jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi, en í sama riðli töpuðu Skotar 1-0 fyrir Makedónum á útivelli. 6.9.2008 20:52 Cole bjargaði arfaslökum Englendingum Joe Cole var hetja Englendinga í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á smáliði Andorra í undankeppni HM. Leikurinn var nánast endurtekning á síðustu viðureign liðanna þar sem stuðningsmenn enska liðsins bauluðu á sína menn í hálfleik í stöðunni 0-0. 6.9.2008 20:25 Hermann: Frábær karakter í liðinu Hermann Hreiðarsson fyrirliði var mjög sáttur við jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi í dag og segir liðið hafa sýnt hvað í því býr. 6.9.2008 19:02 Óraunhæfar kröfur á norska liðið Framherjinn Steffen Iversen og miðvörðurinn og fyrirliðinn Brede Hangeland verða í eldlínunni gegn Íslandi í kvöld en þeir gera sér fyllilega grein fyrir því að leiðin til Suður-Afríku á lokakeppni HM 2010 er löng og grýtt. 6.9.2008 16:01 Íslenskir stuðningsmenn fjölmenna á völlinn Nú styttist í að leikur Íslands og Noregs hefjist í undankeppni HM 2010 á Ullevaal leikvanginum í Ósló. Búist er við því að Íslendingar búsettir í Ósló og á Norðurlöndunum muni fjölmenna á völlinn. 6.9.2008 15:32 Skotar töpuðu í Makedóníu Nokkuð óvænt úrslit urðu í fyrsta leik 9. riðilsins í undankeppni HM í dag þegar Skotar töpuðu 1-0 fyrir Makedónum á útivelli í riðli okkar Íslendinga. Það var Ilco Naumoski sem skoraði sigurmark Makedóna í fyrri hálfleik, en skoska liðið þótti langt í frá sannfærandi í leiknum. 6.9.2008 15:03 David Winnie: Skotar mega ekki vanmeta Íslendinga David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, reiknar með því að Skotar muni fara með sigur af hólmi þegar þeir mæta Íslendingum í undankeppni HM á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 6.9.2008 14:48 Fabregas: Glórulaust að fara til City Cesc Fabregas hjá Arsenal er einn þeirra leikmanna sem nefndir hafa verið til sögunar á meintum innkaupalista Manchester City í framtíðinni. 6.9.2008 13:30 Stjóraleitin heldur áfram hjá West Ham Scott Duxbury, framkvæmdastjóri West Ham, segir að félagið sé búið að þrengja hringinn niður í fimm eða sex menn þegar kemur að leitinni í nýjum knattspyrnustjóra. 6.9.2008 12:49 Terry: England skortir sjálfstraust John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að erfiðleika liðsins undanfarin misseri megi rekja til þess að það skorti einfaldlega sjálfstraust. 6.9.2008 12:27 Annar stórsigur hjá Val Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum. 6.9.2008 12:12 Jafnt í hálfleik í Ósló Staðan í hálfleik er jöfn 1-1 í landsleik Norðmanna og Íslendinga í undankeppni HM. Steffen Iversen kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 36. mínútu en Heiðar Helguson jafnaði með glæsilegum skalla aðeins þremur mínútum síðar. 6.9.2008 17:49 Botnbaráttan harðnar enn Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 5.9.2008 23:07 Ísland í átjánda sæti Íslenska knattspyrnulandsliðið er í átjánda sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og stendur því í stað frá því í júní síðastliðnum. 5.9.2008 22:47 U-21 liðið tapaði í Austurríki Ísland tapaði í dag fyrir Austurríki í undankeppni EM 2009 U-21 landsliða, 1-0. 5.9.2008 20:54 Naumur meirihluti hefur ekki trú á Björgólfi Naumur meirihluti lesenda Vísis telur að Björgólfur Guðmundsson sé ekki á réttri leið með enska úrvalsdeildarfélagið West Ham sem hann á. 5.9.2008 19:02 Shearer gagnrýnir stjórnunarstíl hjá forráðamönnum Newcastle Það verður að teljast ólíklegt að Alan Shearer verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Newcastle eftir að hann gagnrýndi forráðamenn Newcastle fyrir stjórnunarstíl sinn hjá félaginu. 5.9.2008 18:13 Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki Luka Kostic hefur valið byrjunarlið U-21 landsliðsins sem mætir Austurríki ytra í undankeppni EM 2009. 5.9.2008 17:33 Kjartan og Stefán klárir í slaginn Bjarni Sigurðsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins, gerði garðinn frægann með norska félaginu Brann á árum áður og þekkir nokkuð vel til norska landsliðsins og norska boltans. Leikur Íslands gegn Noregi leggst vel í hann. 5.9.2008 16:33 Sjá næstu 50 fréttir
Verstu hárgreiðslur enska boltans Það hafa margir kostulegir kappar komið við sögu í ensku úrvalsdeildinni sem vakið hafa athygli fyrir ýmislegt annað en fótboltakunnáttu. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir verstu hárgreiðslur sem sést hafa í deildinni og má sjá listann hér að neðan. 8.9.2008 17:30
Burley: Ákveðnir í að ná góðum úrslitum á Íslandi George Burley segir að sínir menn séu ákveðnir í að ná réttum úrslitum gegn Íslandi á miðvikudag. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en Burley telur að leikurinn gegn Íslandi henti sínum mönnum betur. 8.9.2008 17:04
Scotty: Myndi veðja á Ísland Scott Ramsay, leikmaður Grindavíkur, myndi frekar veðja á íslenskan sigur gegn Skotum á miðvikudaginn en hitt. Hann ætlar að sitja með íslenskum áhorfendum á leiknum. 8.9.2008 16:15
McCulloch neitar að spila undir stjórn Burley Lee McCulloch, leikmaður Rangers í Skotlandi, ætlar ekki að gefa kost á sér í skoska landsliðið á meðan það verður undir stjórn George Burley. 8.9.2008 15:19
Skotar eru ekki bjartsýnir James Traynor, blaðamaður hjá The Daily Record, segir að væntingar Skota fyrir landsleikinn á miðvikudaginn séu ekki miklar. Liðið verði þó hreinlega að vinna sigur. 8.9.2008 14:25
Bjarni Ólafur klár fyrir Skotana Bjarni Ólafur Eiríksson átti í nokkrum erfiðleikum með að klára leikinn gegn Norðmönnum um helgina en verður þó klár í slaginn gegn Skotum á miðvikudagskvöldið. 8.9.2008 13:24
Ferdinand gat æft í morgun Rio Ferdinand æfði í morgun með enska landsliðinu og fór með liðinu til Zagreb í Króatíu þar sem liðin mætast á miðvikudagskvöldið. 8.9.2008 13:09
Skotar hafa alltaf unnið Íslendinga Í þau fjögur skipti sem Ísland og Skotland hafa mæst á knattspyrnuvellinum hafa Skotar alltaf borið sigur úr býtum. 8.9.2008 12:47
1500 miðar eftir á Skotaleikinn Aðeins 1500 miðar eru enn óseldir á leik Íslands og Skotlands þegar rúmir tveir dagar eru í leik. Miðasalan tók mikinn kipp um helgina. 8.9.2008 12:02
Vogts ætlar að hjálpa Burley fyrir Íslandsleikinn Berti Vogts hefur boðist til að hjálpa til og afhenda George Burley, landliðsþjálfara Skota, öll hans gögn um íslenska liðið fyrir leik Íslands og Skotlands á miðvikudaginn. 8.9.2008 11:02
Parry hættur með velska landsliðinu Paul Parry, leikmaður Cardiff City, hefur sagt sitt síðasta með velska landsliðinu en aðeins tveir dagar eru í næsta leik. 8.9.2008 10:19
Bilic: Peningar skipta mig ekki máli Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, segist ekki vera í knattspyrnu vegna peninganna. Hann er á margfalt lægri launum en t.d. Fabio Capello hjá enska landsliðinu. 7.9.2008 21:15
Takk kærlega fyrir, Hareide Íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson segir norska landsliðsþjálfarann hafa gert afdrifarík mistök þegar hann skipti John Carew af velli á 65. mínútu leiksins á Ullevaal-leikvanginum í gærkvöld. 7.9.2008 19:03
Hvernig gat Ísland tapað 3-0 fyrir Liechtenstein? Norskir fjölmiðlar drógu upp frekar dökka mynd af jafntefli landsliðsins gegn Íslendingum í undankeppni HM á Ullevaal í gær. 7.9.2008 18:46
Domenech örvæntir ekki Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, neitar að örvænta þó hans menn hafi fengið óvæntan 3-1 skell gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppni HM í gær. 7.9.2008 15:59
Gerði grín að enska landsliðinu David Rodrigo, landsliðsþjálfari Andorra, skaut föstum skotum að enska landsliðinu og Fabio Capello þjálfara eftir leik liðanna í undankeppni HM í gær. 7.9.2008 15:50
Tekur yfirlýsingum City með fyrirvara David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United, segist taka tíðindum af fyrirhuguðu risatilboði Manchester City í Cristiano Ronaldo með hæfilegum fyrirvara. 7.9.2008 15:32
Zola og Donadoni vöktu hrifningu Mike Lee, framkvæmdastjóri hjá West Ham, segir að Ítalarnir Gianfranco Zola og Roberto Donadoni hafi báðir komið afar vel út úr viðtölum sínum vegna knattspyrnustjórastöðunnar hjá félaginu. 7.9.2008 15:23
Berbatov fær ekki að reykja hjá United Dimitar Berbatov mun þurfa að bæta líkamlegt form sitt ef hann ætlar sér að vinna sér sæti í liði Manchester United og þá verður hann líka að hætta að reykja. Þetta segir heimildamaður helgarblaðsins News of the World. 7.9.2008 14:03
Pálmi Rafn: Meira sjálfstraust í liðinu Pálmi Rafn Pálmason segir að leikmenn íslenska landsliðsins hafi verið ákveðnir í að svara þeirri gagnrýni sem liðið hefur fengið fyrir síðustu leiki. 7.9.2008 12:26
Grétar Rafn: Verðum að gera þetta saman Grétar Rafn Steinsson segir að góð úrslit hafi fyrst og fremst náðst vegna þess að liðið hafi mætt tilbúið til leiks og gert það sem fyrir það var lagt. 7.9.2008 12:23
Sá dýrasti í sögu enska boltans Brasilíumaðurinn Robinho varð dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku knattspyrnunnar þegar hann gekk óvænt í raðir Manchester City. Robinho er fyrsta púslið í meistaraliði hinna arabísku eigenda félagsins. 7.9.2008 11:15
Heiðar Helguson: Alvöru karakter Heiðar Helguson var ekki lengi að finna mark andstæðinganna eftir rúmlega tveggja ára fjarveru frá landsliðinu. 7.9.2008 00:01
Glæsimark Eiðs tryggði stig í Noregi Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni HM vel og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við Norðmenn ytra í hörkuleik. 6.9.2008 18:52
Ólafur: Það býr margt í þessu liði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var að vonum kátur eftir að íslenska landsliðið náði stigi gegn Norðmönnum í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í dag. 6.9.2008 19:39
Vanda hættir hjá Breiðablik Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í Landsbankadeildinni, mun hætta þjálfun liðsins að tímabilinu loknu. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. Vanda mun ætla sér í nám til Ítalíu en hún hefur stýrt liði Breiðabliks fyrir yfirstandandi leiktíð. 6.9.2008 22:15
Leikir dagsins í undankeppni HM Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í fyrstu leikjunum í undankeppni HM sem fram fóru í dag. Hæst bar 2-2 jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi, en í sama riðli töpuðu Skotar 1-0 fyrir Makedónum á útivelli. 6.9.2008 20:52
Cole bjargaði arfaslökum Englendingum Joe Cole var hetja Englendinga í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á smáliði Andorra í undankeppni HM. Leikurinn var nánast endurtekning á síðustu viðureign liðanna þar sem stuðningsmenn enska liðsins bauluðu á sína menn í hálfleik í stöðunni 0-0. 6.9.2008 20:25
Hermann: Frábær karakter í liðinu Hermann Hreiðarsson fyrirliði var mjög sáttur við jafntefli íslenska landsliðsins í Noregi í dag og segir liðið hafa sýnt hvað í því býr. 6.9.2008 19:02
Óraunhæfar kröfur á norska liðið Framherjinn Steffen Iversen og miðvörðurinn og fyrirliðinn Brede Hangeland verða í eldlínunni gegn Íslandi í kvöld en þeir gera sér fyllilega grein fyrir því að leiðin til Suður-Afríku á lokakeppni HM 2010 er löng og grýtt. 6.9.2008 16:01
Íslenskir stuðningsmenn fjölmenna á völlinn Nú styttist í að leikur Íslands og Noregs hefjist í undankeppni HM 2010 á Ullevaal leikvanginum í Ósló. Búist er við því að Íslendingar búsettir í Ósló og á Norðurlöndunum muni fjölmenna á völlinn. 6.9.2008 15:32
Skotar töpuðu í Makedóníu Nokkuð óvænt úrslit urðu í fyrsta leik 9. riðilsins í undankeppni HM í dag þegar Skotar töpuðu 1-0 fyrir Makedónum á útivelli í riðli okkar Íslendinga. Það var Ilco Naumoski sem skoraði sigurmark Makedóna í fyrri hálfleik, en skoska liðið þótti langt í frá sannfærandi í leiknum. 6.9.2008 15:03
David Winnie: Skotar mega ekki vanmeta Íslendinga David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, reiknar með því að Skotar muni fara með sigur af hólmi þegar þeir mæta Íslendingum í undankeppni HM á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 6.9.2008 14:48
Fabregas: Glórulaust að fara til City Cesc Fabregas hjá Arsenal er einn þeirra leikmanna sem nefndir hafa verið til sögunar á meintum innkaupalista Manchester City í framtíðinni. 6.9.2008 13:30
Stjóraleitin heldur áfram hjá West Ham Scott Duxbury, framkvæmdastjóri West Ham, segir að félagið sé búið að þrengja hringinn niður í fimm eða sex menn þegar kemur að leitinni í nýjum knattspyrnustjóra. 6.9.2008 12:49
Terry: England skortir sjálfstraust John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir að erfiðleika liðsins undanfarin misseri megi rekja til þess að það skorti einfaldlega sjálfstraust. 6.9.2008 12:27
Annar stórsigur hjá Val Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum. 6.9.2008 12:12
Jafnt í hálfleik í Ósló Staðan í hálfleik er jöfn 1-1 í landsleik Norðmanna og Íslendinga í undankeppni HM. Steffen Iversen kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 36. mínútu en Heiðar Helguson jafnaði með glæsilegum skalla aðeins þremur mínútum síðar. 6.9.2008 17:49
Botnbaráttan harðnar enn Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 5.9.2008 23:07
Ísland í átjánda sæti Íslenska knattspyrnulandsliðið er í átjánda sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og stendur því í stað frá því í júní síðastliðnum. 5.9.2008 22:47
U-21 liðið tapaði í Austurríki Ísland tapaði í dag fyrir Austurríki í undankeppni EM 2009 U-21 landsliða, 1-0. 5.9.2008 20:54
Naumur meirihluti hefur ekki trú á Björgólfi Naumur meirihluti lesenda Vísis telur að Björgólfur Guðmundsson sé ekki á réttri leið með enska úrvalsdeildarfélagið West Ham sem hann á. 5.9.2008 19:02
Shearer gagnrýnir stjórnunarstíl hjá forráðamönnum Newcastle Það verður að teljast ólíklegt að Alan Shearer verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Newcastle eftir að hann gagnrýndi forráðamenn Newcastle fyrir stjórnunarstíl sinn hjá félaginu. 5.9.2008 18:13
Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki Luka Kostic hefur valið byrjunarlið U-21 landsliðsins sem mætir Austurríki ytra í undankeppni EM 2009. 5.9.2008 17:33
Kjartan og Stefán klárir í slaginn Bjarni Sigurðsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins, gerði garðinn frægann með norska félaginu Brann á árum áður og þekkir nokkuð vel til norska landsliðsins og norska boltans. Leikur Íslands gegn Noregi leggst vel í hann. 5.9.2008 16:33