Fleiri fréttir

17 myrtir í afmælisveislu

Byssumenn hófu skotárás í afmælisveislu í borg í Coahuila-ríki í Mexíkó á sunnudagsmorgun með þeim afleiðingum að 17 manns létust, þar á meðal afmælisbarnið. Talið er að morðin tengist eiturlyfjastríðinu í Mexíkó en glæpagengi hafa barist um völdin á svæðinu, sem er ein aðalsmyglleið fyrir eiturlyf inn í Bandaríkin.

Mikil flóð í Kína

Mikil flóð eru í Kína. Fimmtán hafa látist og tuttugu og einn hefur týnst í miklum flóðum í Sichuan héraðinu.

Írar geta lært mikið af Íslendingum

Bernard Allen, írskur stjórnmálafræðingur og formaður nefndar sem rannsakar ástæður og orsakir efnahagshrunsins á Írlandi, segir að Írar ættu að líta til Íslands við rannsóknina á efnahagshruninu árið 2008.

Sjálfsmorðsárásir í Írak: Yfir 50 látnir

Að minnsta kosti fjörutíu og þrír létust í sjálfsmorðsárás í höfuðborg Íraks, Bagdad í morgun. Þá er talið að fjörutíu hafi særst í árásinni. Samkvæmt upplýsingum frá írösku lögreglunni beindist tilræðið að meðlimum súnnískra hersveita.

Hillary Clinton til Pakistan

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á flugvellinum í Íslamabad í Pakistan klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma en hún er í opinberri heimsókn í landinu.

Beinbrotnaði er hún datt fram úr rúminu

Leikkonan Zsa Zsa Gabor var flutt á sjúkrahús í Hollywood í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa dottið fram úr rúmi sínu. Leikkonan, sem er 93 ára, beinbrotnaði við fallið en hún var að horfa á sjónvarpið þegar slysið átti sér stað. Að öðru leyti er ekki vitað um liðan hennar.

Fjórtán létust í rútuslysi

Að minnsta kosti fjórtán létu lífið og tólf slösuðust í Albaníu þegar rúta keyrði útaf fjallvegi í norðurhluta landsins og féll tugi metra ofan í gljúfur. Nokkrir þeirra sem slösuðust eru enn í lífshættu og því ekki útilokað að tala látinna kunni að hækka.

Fresta endurskoðun á efnahagsáætlun

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa frestað endurskoðun á efnahagsáætlun Ungverja vegna ágreinings um niðurskurð í opinberum útgjöldum. AGS og ESB vilja sjá harkalegri niðurskurð og telja að stjórnvöld í Ungverjalandi hafi ekki gengið nægilega langt.

Neyðarástand í Rússlandi vegna hitabylgju

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í 19 héruðum Rússlands vegna mikilla hitabylgju. Eigendur fiskeldisstöðva í Kostroma héraði hafa þurft að henda fiski sem drepist hefur í kvíum vegna hitans. Í einni fiskeldisstöðinni þurftu menn að henda tólf tonnum af styrju og silungi.

Fjölmenn jarðaför í Íran

Tugir þúsunda manna mættu í jarðarför 27 manna sem féllu í tveimur sprengjuárásum í borginni Zahedan í Íran á fimmtudag. Lögregla segist hafa handtekið 40 manns sem grunaðir eru um hlutdeild í sprengjutilræðinu þegar tveir menn sprengdu sig í loft upp skammt fá bænahúsi í borginni.

Osama bin Laden verður afi

Omar bin Laden, fjórði elsti sonur Osama bin Laden, telur að faðir sinn sé á lífi. Hann veit hins vegar ekki Osama heldur sig.

Stöðvun olíuleka gengur vel

Stöðvun olíulekans í Mexíkóflóa gengur vel að sögn forsvarsmanna olíufélagsins BP. Hann var stöðvaður í tilraunaskyni á fimmtudag til þess að kanna ástand olíuborholunnar.

Spánverjar vilja fá kolkrabbann

Kolkrabbinn Páll, sem varð heimsfrægur fyrir að spá rétt um úrslit leikja þýska landsliðsins á HM, gæti verið á leið til Spánar. Páll spáði Spánverjum sigri gegn Hollendingum í úrslitaleik mótsins.

Handtekin fyrir að veðja um HM

Yfir fimm þúsund manns voru handteknir í Asíu fyrir að stunda ólögleg veðmál meðan á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stóð.

Flugur ónæmar fyrir malaríu

Vísindamönnum hefur tekist að búa til erfðabreyttar moskítóflugur sem geta ekki smitað fólk af malaríu.

Halvtreds hvad for noget?

Danir og Norðmenn eru komnir í hár saman yfir nýjum peningaseðli sem gefinn hefur verið út í Danmörku.

Hundruð fylgdu höfrungi til grafar

Undanfarin þrjú ár hefur höfrungurinn Moko skemmt og hrellt baðstrandargesti í strandbænum Gisborne á austurströnd Nýja-Sjálands.

BP tókst að stöðva olíulekann

BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum.

Kossaflens á Ítalíu kostar 80 þúsund krónur í sekt

Ferðamenn á leið um Ítalíu ættu að hafa varann á sér. Í landinu gilda ein 150 boð og bönn sem engir aðrir en innfæddir þekkja en við þessum bönnum liggja oft háar fésektir. Meðal annars liggur há sekt við kossaflensi í bíl.

Íraki framseldur til Noregs

Grunaður hryðjuverkamaður, sem var handtekinn í Þýskalandi í síðustu viku, hefur verið framseldur til Noregs. Hann er einn þriggja manna sem taldir eru hafa lagt á ráðin um stórfelld hryðjuverk í Noregi.

Flóðbylgja varð 26 að bana

Að minnsta kosti 26 eru látnir eftir að flóðbylgja skall á eyjunni Luzon á Filipps­eyjum, á miðvikudag. 38 til viðbótar er saknað.

Hænan kom á undan egginu

Breskir vísindamenn hafa nú leyst hina ævafornu gátu um það hvort kom á undan, hænan eða eggið. Svarið er hænan.

BP segist hafa stöðvað olíulekann

Breski olíurisinn BP segist hafa tímabundið stoppað olíuna sem lekur í Mexíkó flóa. Er það í fyrsta skipti olía hættir að leka í flóann frá því að borpallur brann og sökk í apríl.

Hjálpsama löggan

Þegar nágranni kom að tveim piltum sem voru að reyna að brjótast inn í einbýlishús á Austur-Jótlandi síðastliðna nótt lögðu dónarnir á flótta.

Álagspróf BP á Mexíkóflóa hafið

BP olíufélagið hefur hafið álagsprófun sína á nýju hettuna sem tókst að koma á olíuleiðsluna sem lekur í Mexíkóflóa fyrr í vikunni.

Sæðisbanki fyrir fallega?

Stefnumótasíðan beautifulpeople.com, sem er einungis fyrir fallegt fólk, íhugar að stofna sæðisbanka. Sæðið yrði frá einstaklega myndarlegum karlmönnum. CNN greinir frá.

Miðaverð á heimaleik NY Yankees rýkur upp

Miðaverð á fyrsta heimaleik hafnaboltaliðsins New York Yankees frá því að eigandi liðsins féll frá á föstudaginn hefur hækkað um 77%. Business Insider greinir frá.

Talibanar smygla sér í afganska herinn

Talibanar segjast hafa tekið upp þá baráttuaðferð að koma sínum mönnum í afganska herinn og láta þá drepa vopnabræður sína þar þegar tækifæri gefst.

Sænskir lestarfarþegar gerðu uppreisn

Tíu mínútum eftir að X2000 hraðlestin frá Stokkhólmi til Gautaborgar lagði af stað í gær varð í henni vélarbilun. Lestin stoppaði á milli tveggja jarðganga.

Lögreglumaðurinn blindur

Breska lögreglumanninum David Rathband sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu hefur verið sagt að hann hafi misst sjón á báðum augum og verði blindur upp frá þessu.

Neyðarkall vegna Níger og nágrannaríkja

Barnaheill - Save the Children ásamt níu öðrum hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á

Sjá næstu 50 fréttir