Fleiri fréttir 17 myrtir í afmælisveislu Byssumenn hófu skotárás í afmælisveislu í borg í Coahuila-ríki í Mexíkó á sunnudagsmorgun með þeim afleiðingum að 17 manns létust, þar á meðal afmælisbarnið. Talið er að morðin tengist eiturlyfjastríðinu í Mexíkó en glæpagengi hafa barist um völdin á svæðinu, sem er ein aðalsmyglleið fyrir eiturlyf inn í Bandaríkin. 19.7.2010 03:15 Mikil flóð í Kína Mikil flóð eru í Kína. Fimmtán hafa látist og tuttugu og einn hefur týnst í miklum flóðum í Sichuan héraðinu. 18.7.2010 17:24 Írar geta lært mikið af Íslendingum Bernard Allen, írskur stjórnmálafræðingur og formaður nefndar sem rannsakar ástæður og orsakir efnahagshrunsins á Írlandi, segir að Írar ættu að líta til Íslands við rannsóknina á efnahagshruninu árið 2008. 18.7.2010 16:46 Sjálfsmorðsárásir í Írak: Yfir 50 látnir Að minnsta kosti fjörutíu og þrír létust í sjálfsmorðsárás í höfuðborg Íraks, Bagdad í morgun. Þá er talið að fjörutíu hafi særst í árásinni. Samkvæmt upplýsingum frá írösku lögreglunni beindist tilræðið að meðlimum súnnískra hersveita. 18.7.2010 11:37 Hillary Clinton til Pakistan Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á flugvellinum í Íslamabad í Pakistan klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma en hún er í opinberri heimsókn í landinu. 18.7.2010 11:15 Beinbrotnaði er hún datt fram úr rúminu Leikkonan Zsa Zsa Gabor var flutt á sjúkrahús í Hollywood í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa dottið fram úr rúmi sínu. Leikkonan, sem er 93 ára, beinbrotnaði við fallið en hún var að horfa á sjónvarpið þegar slysið átti sér stað. Að öðru leyti er ekki vitað um liðan hennar. 18.7.2010 10:00 Fjórtán létust í rútuslysi Að minnsta kosti fjórtán létu lífið og tólf slösuðust í Albaníu þegar rúta keyrði útaf fjallvegi í norðurhluta landsins og féll tugi metra ofan í gljúfur. Nokkrir þeirra sem slösuðust eru enn í lífshættu og því ekki útilokað að tala látinna kunni að hækka. 18.7.2010 09:54 Fresta endurskoðun á efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa frestað endurskoðun á efnahagsáætlun Ungverja vegna ágreinings um niðurskurð í opinberum útgjöldum. AGS og ESB vilja sjá harkalegri niðurskurð og telja að stjórnvöld í Ungverjalandi hafi ekki gengið nægilega langt. 18.7.2010 09:51 Neyðarástand í Rússlandi vegna hitabylgju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í 19 héruðum Rússlands vegna mikilla hitabylgju. Eigendur fiskeldisstöðva í Kostroma héraði hafa þurft að henda fiski sem drepist hefur í kvíum vegna hitans. Í einni fiskeldisstöðinni þurftu menn að henda tólf tonnum af styrju og silungi. 17.7.2010 15:05 40 þúsund manns á Euro Pride í Varsjá Um fjörtíu þúsund manns taka þessa stundina þátt í Evrópu Pride, eða Europride, í Varsjá höfuðborg Póllands. 17.7.2010 14:59 Lögregla skaut þjóf til bana í Grenoble - Uppþot í borginni Uppþot varð í borginni Grenoble í Suður-Frakklandi í morgun eftir að lögreglan skaut mann til bana sem grunaður er um að hafa, í slagtogi við annan mann, stolið 20 þúsund evrum af spilavíti í borginni. 17.7.2010 13:52 Fjölmenn jarðaför í Íran Tugir þúsunda manna mættu í jarðarför 27 manna sem féllu í tveimur sprengjuárásum í borginni Zahedan í Íran á fimmtudag. Lögregla segist hafa handtekið 40 manns sem grunaðir eru um hlutdeild í sprengjutilræðinu þegar tveir menn sprengdu sig í loft upp skammt fá bænahúsi í borginni. 17.7.2010 12:15 Osama bin Laden verður afi Omar bin Laden, fjórði elsti sonur Osama bin Laden, telur að faðir sinn sé á lífi. Hann veit hins vegar ekki Osama heldur sig. 17.7.2010 11:38 Stöðvun olíuleka gengur vel Stöðvun olíulekans í Mexíkóflóa gengur vel að sögn forsvarsmanna olíufélagsins BP. Hann var stöðvaður í tilraunaskyni á fimmtudag til þess að kanna ástand olíuborholunnar. 17.7.2010 04:00 Spánverjar vilja fá kolkrabbann Kolkrabbinn Páll, sem varð heimsfrægur fyrir að spá rétt um úrslit leikja þýska landsliðsins á HM, gæti verið á leið til Spánar. Páll spáði Spánverjum sigri gegn Hollendingum í úrslitaleik mótsins. 17.7.2010 01:30 Handtekin fyrir að veðja um HM Yfir fimm þúsund manns voru handteknir í Asíu fyrir að stunda ólögleg veðmál meðan á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stóð. 17.7.2010 00:15 Flugur ónæmar fyrir malaríu Vísindamönnum hefur tekist að búa til erfðabreyttar moskítóflugur sem geta ekki smitað fólk af malaríu. 17.7.2010 00:00 Vuvuzela-lúðrarnir bannaðir á rúgbý-landsleik í Suður-Afríku Alþjóðaknattspyrnusambandið gerði engar athugasemdir við hávaðann frá vuvuzela-lúðrunum á meðan á HM í fótbolta í Suður-Afríku stóð en það gengur þó ekki sama yfir alla íþróttaviðburði í landinu. 16.7.2010 23:15 Halvtreds hvad for noget? Danir og Norðmenn eru komnir í hár saman yfir nýjum peningaseðli sem gefinn hefur verið út í Danmörku. 16.7.2010 14:24 Hundruð fylgdu höfrungi til grafar Undanfarin þrjú ár hefur höfrungurinn Moko skemmt og hrellt baðstrandargesti í strandbænum Gisborne á austurströnd Nýja-Sjálands. 16.7.2010 11:04 Reyna áfram að hafa hendur í hári Roman Polanski Bandarísk stjórnvöld hafa ekki gefist upp við að hafa hendur í hári leikstjórans Roman Polanski þrátt fyrir að Svisslendingar hafi hafnað framsalsbeiðni þeirra. 16.7.2010 07:51 Óhrekjandi sannanir um Farc bækistöðvar í Venesúela Varnarmálaráðherra Kólombíu segir að stjórnvöld þar í landi hafi nú óhrekjandi sannanir fyrir því að skæruliðar eins og Farc samtökin eigi sér bækistöðvar í nágrannalandinu Venesúela. 16.7.2010 07:37 BP tókst að stöðva olíulekann BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum. 16.7.2010 07:25 Kossaflens á Ítalíu kostar 80 þúsund krónur í sekt Ferðamenn á leið um Ítalíu ættu að hafa varann á sér. Í landinu gilda ein 150 boð og bönn sem engir aðrir en innfæddir þekkja en við þessum bönnum liggja oft háar fésektir. Meðal annars liggur há sekt við kossaflensi í bíl. 16.7.2010 07:16 Íraki framseldur til Noregs Grunaður hryðjuverkamaður, sem var handtekinn í Þýskalandi í síðustu viku, hefur verið framseldur til Noregs. Hann er einn þriggja manna sem taldir eru hafa lagt á ráðin um stórfelld hryðjuverk í Noregi. 16.7.2010 02:00 Flóðbylgja varð 26 að bana Að minnsta kosti 26 eru látnir eftir að flóðbylgja skall á eyjunni Luzon á Filippseyjum, á miðvikudag. 38 til viðbótar er saknað. 16.7.2010 01:00 Hænan kom á undan egginu Breskir vísindamenn hafa nú leyst hina ævafornu gátu um það hvort kom á undan, hænan eða eggið. Svarið er hænan. 16.7.2010 01:00 Goldman Sachs greiðir 550 milljónir dollara vegna málshöfðunnar Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs samþykkti að greiða 550 milljónir dollara vegna einkamáls sem höfðað var gegn bankanum um að hann hafi platað fólk til að fjárfesta í undirmáls húsnæðislánum. 15.7.2010 22:25 BP segist hafa stöðvað olíulekann Breski olíurisinn BP segist hafa tímabundið stoppað olíuna sem lekur í Mexíkó flóa. Er það í fyrsta skipti olía hættir að leka í flóann frá því að borpallur brann og sökk í apríl. 15.7.2010 21:21 Segja Hizbolla koma sér upp mannlegum skjöldum Hizbollah samtökin í Líbanon neita að tjá sig um þær fullyrðingar Ísraela að samtökin séu að koma sér upp vopnabúrum í bæjum og þorpum í suðurhluta landsins. 15.7.2010 13:25 Fangelsi fyrir árás á Múhameðsteiknara Tveir bræður hafa verið dæmdir til fangelsisvistar í Svíþjóð fyrir að reyna að kveikja í húsi listamannsins Lars Vilks. 15.7.2010 12:11 Argentína leyfir hjónabönd samkynhneigðra Argentína er fyrsta land í Suður-Ameríku sem leyfir hjónabönd samkynhneigðra. Öldungadeild þingsins samþykkti lög þar um í gær. 15.7.2010 10:39 Hjálpsama löggan Þegar nágranni kom að tveim piltum sem voru að reyna að brjótast inn í einbýlishús á Austur-Jótlandi síðastliðna nótt lögðu dónarnir á flótta. 15.7.2010 10:03 Danskur fíkniefnahundur fann 100 milljónir í reiðufé Fíkniefnahundur sem lögreglan í Kaupmannahöfn var að þjálfa fann 5 milljónir danskra króna eða ríflega 100 milljónir króna í reiðufé fyrir tilviljun í farangursrými bíls út á Amager. 15.7.2010 07:49 Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15.7.2010 07:46 Stormurinn Conson skilur eftir sig 18 látna á Filippseyjum Að minnsta kosti 18 fórust og 57 er saknað eftir að hitabeltisstormurinn Conson fór yfir Filippseyjar í gærdag. 4.000 manns eru strandaglópar víða á eyjunum eftir storminn. 15.7.2010 07:43 Álagspróf BP á Mexíkóflóa hafið BP olíufélagið hefur hafið álagsprófun sína á nýju hettuna sem tókst að koma á olíuleiðsluna sem lekur í Mexíkóflóa fyrr í vikunni. 15.7.2010 07:32 Lýbíska flutningaskipið komið til hafnar í Egyptalandi Flutningaskip á vegum lýbísku góðgerðarsamtakanna Gaddafi Foundation er komið til hafnar í Egyptalandi. Þar með tókst skipinu ekki að brjóta hafnarbann Ísraelsmanna en skipinu var í fyrstu siglt til Gaza. 15.7.2010 07:31 Sæðisbanki fyrir fallega? Stefnumótasíðan beautifulpeople.com, sem er einungis fyrir fallegt fólk, íhugar að stofna sæðisbanka. Sæðið yrði frá einstaklega myndarlegum karlmönnum. CNN greinir frá. 14.7.2010 21:42 Miðaverð á heimaleik NY Yankees rýkur upp Miðaverð á fyrsta heimaleik hafnaboltaliðsins New York Yankees frá því að eigandi liðsins féll frá á föstudaginn hefur hækkað um 77%. Business Insider greinir frá. 14.7.2010 21:17 Argentínska þingið kýs um hjónaband samkynhneigðra Argentínska þingið mun hefja umræður um hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra þar í landi. 14.7.2010 20:49 Talibanar smygla sér í afganska herinn Talibanar segjast hafa tekið upp þá baráttuaðferð að koma sínum mönnum í afganska herinn og láta þá drepa vopnabræður sína þar þegar tækifæri gefst. 14.7.2010 13:47 Sænskir lestarfarþegar gerðu uppreisn Tíu mínútum eftir að X2000 hraðlestin frá Stokkhólmi til Gautaborgar lagði af stað í gær varð í henni vélarbilun. Lestin stoppaði á milli tveggja jarðganga. 14.7.2010 10:41 Lögreglumaðurinn blindur Breska lögreglumanninum David Rathband sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu hefur verið sagt að hann hafi misst sjón á báðum augum og verði blindur upp frá þessu. 14.7.2010 09:28 Neyðarkall vegna Níger og nágrannaríkja Barnaheill - Save the Children ásamt níu öðrum hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á 14.7.2010 09:05 Sjá næstu 50 fréttir
17 myrtir í afmælisveislu Byssumenn hófu skotárás í afmælisveislu í borg í Coahuila-ríki í Mexíkó á sunnudagsmorgun með þeim afleiðingum að 17 manns létust, þar á meðal afmælisbarnið. Talið er að morðin tengist eiturlyfjastríðinu í Mexíkó en glæpagengi hafa barist um völdin á svæðinu, sem er ein aðalsmyglleið fyrir eiturlyf inn í Bandaríkin. 19.7.2010 03:15
Mikil flóð í Kína Mikil flóð eru í Kína. Fimmtán hafa látist og tuttugu og einn hefur týnst í miklum flóðum í Sichuan héraðinu. 18.7.2010 17:24
Írar geta lært mikið af Íslendingum Bernard Allen, írskur stjórnmálafræðingur og formaður nefndar sem rannsakar ástæður og orsakir efnahagshrunsins á Írlandi, segir að Írar ættu að líta til Íslands við rannsóknina á efnahagshruninu árið 2008. 18.7.2010 16:46
Sjálfsmorðsárásir í Írak: Yfir 50 látnir Að minnsta kosti fjörutíu og þrír létust í sjálfsmorðsárás í höfuðborg Íraks, Bagdad í morgun. Þá er talið að fjörutíu hafi særst í árásinni. Samkvæmt upplýsingum frá írösku lögreglunni beindist tilræðið að meðlimum súnnískra hersveita. 18.7.2010 11:37
Hillary Clinton til Pakistan Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á flugvellinum í Íslamabad í Pakistan klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma en hún er í opinberri heimsókn í landinu. 18.7.2010 11:15
Beinbrotnaði er hún datt fram úr rúminu Leikkonan Zsa Zsa Gabor var flutt á sjúkrahús í Hollywood í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa dottið fram úr rúmi sínu. Leikkonan, sem er 93 ára, beinbrotnaði við fallið en hún var að horfa á sjónvarpið þegar slysið átti sér stað. Að öðru leyti er ekki vitað um liðan hennar. 18.7.2010 10:00
Fjórtán létust í rútuslysi Að minnsta kosti fjórtán létu lífið og tólf slösuðust í Albaníu þegar rúta keyrði útaf fjallvegi í norðurhluta landsins og féll tugi metra ofan í gljúfur. Nokkrir þeirra sem slösuðust eru enn í lífshættu og því ekki útilokað að tala látinna kunni að hækka. 18.7.2010 09:54
Fresta endurskoðun á efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa frestað endurskoðun á efnahagsáætlun Ungverja vegna ágreinings um niðurskurð í opinberum útgjöldum. AGS og ESB vilja sjá harkalegri niðurskurð og telja að stjórnvöld í Ungverjalandi hafi ekki gengið nægilega langt. 18.7.2010 09:51
Neyðarástand í Rússlandi vegna hitabylgju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í 19 héruðum Rússlands vegna mikilla hitabylgju. Eigendur fiskeldisstöðva í Kostroma héraði hafa þurft að henda fiski sem drepist hefur í kvíum vegna hitans. Í einni fiskeldisstöðinni þurftu menn að henda tólf tonnum af styrju og silungi. 17.7.2010 15:05
40 þúsund manns á Euro Pride í Varsjá Um fjörtíu þúsund manns taka þessa stundina þátt í Evrópu Pride, eða Europride, í Varsjá höfuðborg Póllands. 17.7.2010 14:59
Lögregla skaut þjóf til bana í Grenoble - Uppþot í borginni Uppþot varð í borginni Grenoble í Suður-Frakklandi í morgun eftir að lögreglan skaut mann til bana sem grunaður er um að hafa, í slagtogi við annan mann, stolið 20 þúsund evrum af spilavíti í borginni. 17.7.2010 13:52
Fjölmenn jarðaför í Íran Tugir þúsunda manna mættu í jarðarför 27 manna sem féllu í tveimur sprengjuárásum í borginni Zahedan í Íran á fimmtudag. Lögregla segist hafa handtekið 40 manns sem grunaðir eru um hlutdeild í sprengjutilræðinu þegar tveir menn sprengdu sig í loft upp skammt fá bænahúsi í borginni. 17.7.2010 12:15
Osama bin Laden verður afi Omar bin Laden, fjórði elsti sonur Osama bin Laden, telur að faðir sinn sé á lífi. Hann veit hins vegar ekki Osama heldur sig. 17.7.2010 11:38
Stöðvun olíuleka gengur vel Stöðvun olíulekans í Mexíkóflóa gengur vel að sögn forsvarsmanna olíufélagsins BP. Hann var stöðvaður í tilraunaskyni á fimmtudag til þess að kanna ástand olíuborholunnar. 17.7.2010 04:00
Spánverjar vilja fá kolkrabbann Kolkrabbinn Páll, sem varð heimsfrægur fyrir að spá rétt um úrslit leikja þýska landsliðsins á HM, gæti verið á leið til Spánar. Páll spáði Spánverjum sigri gegn Hollendingum í úrslitaleik mótsins. 17.7.2010 01:30
Handtekin fyrir að veðja um HM Yfir fimm þúsund manns voru handteknir í Asíu fyrir að stunda ólögleg veðmál meðan á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stóð. 17.7.2010 00:15
Flugur ónæmar fyrir malaríu Vísindamönnum hefur tekist að búa til erfðabreyttar moskítóflugur sem geta ekki smitað fólk af malaríu. 17.7.2010 00:00
Vuvuzela-lúðrarnir bannaðir á rúgbý-landsleik í Suður-Afríku Alþjóðaknattspyrnusambandið gerði engar athugasemdir við hávaðann frá vuvuzela-lúðrunum á meðan á HM í fótbolta í Suður-Afríku stóð en það gengur þó ekki sama yfir alla íþróttaviðburði í landinu. 16.7.2010 23:15
Halvtreds hvad for noget? Danir og Norðmenn eru komnir í hár saman yfir nýjum peningaseðli sem gefinn hefur verið út í Danmörku. 16.7.2010 14:24
Hundruð fylgdu höfrungi til grafar Undanfarin þrjú ár hefur höfrungurinn Moko skemmt og hrellt baðstrandargesti í strandbænum Gisborne á austurströnd Nýja-Sjálands. 16.7.2010 11:04
Reyna áfram að hafa hendur í hári Roman Polanski Bandarísk stjórnvöld hafa ekki gefist upp við að hafa hendur í hári leikstjórans Roman Polanski þrátt fyrir að Svisslendingar hafi hafnað framsalsbeiðni þeirra. 16.7.2010 07:51
Óhrekjandi sannanir um Farc bækistöðvar í Venesúela Varnarmálaráðherra Kólombíu segir að stjórnvöld þar í landi hafi nú óhrekjandi sannanir fyrir því að skæruliðar eins og Farc samtökin eigi sér bækistöðvar í nágrannalandinu Venesúela. 16.7.2010 07:37
BP tókst að stöðva olíulekann BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum. 16.7.2010 07:25
Kossaflens á Ítalíu kostar 80 þúsund krónur í sekt Ferðamenn á leið um Ítalíu ættu að hafa varann á sér. Í landinu gilda ein 150 boð og bönn sem engir aðrir en innfæddir þekkja en við þessum bönnum liggja oft háar fésektir. Meðal annars liggur há sekt við kossaflensi í bíl. 16.7.2010 07:16
Íraki framseldur til Noregs Grunaður hryðjuverkamaður, sem var handtekinn í Þýskalandi í síðustu viku, hefur verið framseldur til Noregs. Hann er einn þriggja manna sem taldir eru hafa lagt á ráðin um stórfelld hryðjuverk í Noregi. 16.7.2010 02:00
Flóðbylgja varð 26 að bana Að minnsta kosti 26 eru látnir eftir að flóðbylgja skall á eyjunni Luzon á Filippseyjum, á miðvikudag. 38 til viðbótar er saknað. 16.7.2010 01:00
Hænan kom á undan egginu Breskir vísindamenn hafa nú leyst hina ævafornu gátu um það hvort kom á undan, hænan eða eggið. Svarið er hænan. 16.7.2010 01:00
Goldman Sachs greiðir 550 milljónir dollara vegna málshöfðunnar Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs samþykkti að greiða 550 milljónir dollara vegna einkamáls sem höfðað var gegn bankanum um að hann hafi platað fólk til að fjárfesta í undirmáls húsnæðislánum. 15.7.2010 22:25
BP segist hafa stöðvað olíulekann Breski olíurisinn BP segist hafa tímabundið stoppað olíuna sem lekur í Mexíkó flóa. Er það í fyrsta skipti olía hættir að leka í flóann frá því að borpallur brann og sökk í apríl. 15.7.2010 21:21
Segja Hizbolla koma sér upp mannlegum skjöldum Hizbollah samtökin í Líbanon neita að tjá sig um þær fullyrðingar Ísraela að samtökin séu að koma sér upp vopnabúrum í bæjum og þorpum í suðurhluta landsins. 15.7.2010 13:25
Fangelsi fyrir árás á Múhameðsteiknara Tveir bræður hafa verið dæmdir til fangelsisvistar í Svíþjóð fyrir að reyna að kveikja í húsi listamannsins Lars Vilks. 15.7.2010 12:11
Argentína leyfir hjónabönd samkynhneigðra Argentína er fyrsta land í Suður-Ameríku sem leyfir hjónabönd samkynhneigðra. Öldungadeild þingsins samþykkti lög þar um í gær. 15.7.2010 10:39
Hjálpsama löggan Þegar nágranni kom að tveim piltum sem voru að reyna að brjótast inn í einbýlishús á Austur-Jótlandi síðastliðna nótt lögðu dónarnir á flótta. 15.7.2010 10:03
Danskur fíkniefnahundur fann 100 milljónir í reiðufé Fíkniefnahundur sem lögreglan í Kaupmannahöfn var að þjálfa fann 5 milljónir danskra króna eða ríflega 100 milljónir króna í reiðufé fyrir tilviljun í farangursrými bíls út á Amager. 15.7.2010 07:49
Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15.7.2010 07:46
Stormurinn Conson skilur eftir sig 18 látna á Filippseyjum Að minnsta kosti 18 fórust og 57 er saknað eftir að hitabeltisstormurinn Conson fór yfir Filippseyjar í gærdag. 4.000 manns eru strandaglópar víða á eyjunum eftir storminn. 15.7.2010 07:43
Álagspróf BP á Mexíkóflóa hafið BP olíufélagið hefur hafið álagsprófun sína á nýju hettuna sem tókst að koma á olíuleiðsluna sem lekur í Mexíkóflóa fyrr í vikunni. 15.7.2010 07:32
Lýbíska flutningaskipið komið til hafnar í Egyptalandi Flutningaskip á vegum lýbísku góðgerðarsamtakanna Gaddafi Foundation er komið til hafnar í Egyptalandi. Þar með tókst skipinu ekki að brjóta hafnarbann Ísraelsmanna en skipinu var í fyrstu siglt til Gaza. 15.7.2010 07:31
Sæðisbanki fyrir fallega? Stefnumótasíðan beautifulpeople.com, sem er einungis fyrir fallegt fólk, íhugar að stofna sæðisbanka. Sæðið yrði frá einstaklega myndarlegum karlmönnum. CNN greinir frá. 14.7.2010 21:42
Miðaverð á heimaleik NY Yankees rýkur upp Miðaverð á fyrsta heimaleik hafnaboltaliðsins New York Yankees frá því að eigandi liðsins féll frá á föstudaginn hefur hækkað um 77%. Business Insider greinir frá. 14.7.2010 21:17
Argentínska þingið kýs um hjónaband samkynhneigðra Argentínska þingið mun hefja umræður um hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra þar í landi. 14.7.2010 20:49
Talibanar smygla sér í afganska herinn Talibanar segjast hafa tekið upp þá baráttuaðferð að koma sínum mönnum í afganska herinn og láta þá drepa vopnabræður sína þar þegar tækifæri gefst. 14.7.2010 13:47
Sænskir lestarfarþegar gerðu uppreisn Tíu mínútum eftir að X2000 hraðlestin frá Stokkhólmi til Gautaborgar lagði af stað í gær varð í henni vélarbilun. Lestin stoppaði á milli tveggja jarðganga. 14.7.2010 10:41
Lögreglumaðurinn blindur Breska lögreglumanninum David Rathband sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu hefur verið sagt að hann hafi misst sjón á báðum augum og verði blindur upp frá þessu. 14.7.2010 09:28
Neyðarkall vegna Níger og nágrannaríkja Barnaheill - Save the Children ásamt níu öðrum hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á 14.7.2010 09:05