Erlent

Miðaverð á heimaleik NY Yankees rýkur upp

Miðaverð á fyrsta heimaleik hafnaboltaliðsins New York Yankees frá því að eigandi liðsins féll frá á föstudaginn hefur hækkað um 77%. Business Insider greinir frá.

Eigandinn liðsins George Steinbrenner var áttræður.

Hann átti New York Yankees í 37 ár og var kallaður „the Boss" eða stjórinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×