Erlent

Flóðbylgja varð 26 að bana

Gloria Arroyo, forseti Filipseyja.
Gloria Arroyo, forseti Filipseyja.
Að minnsta kosti 26 eru látnir eftir að flóðbylgja skall á eyjunni Luzon á Filipps­eyjum, á miðvikudag. 38 til viðbótar er saknað.

Meira en helmingur eyjunnar, þar á meðal höfuðborgin Manilla, er nú án rafmagns og er talið að það taki nokkra daga að koma því í lag. Tugum fluga var aflýst og skólum og opinberum stofnunum lokað. Þá lést ein kona í Japan og þriggja er saknað eftir gríðarlega vont veður þar. Um tíu þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×