Erlent

Sæðisbanki fyrir fallega?

Nei.
Nei.
Stefnumótasíðan beautifulpeople.com, sem er einungis fyrir fallegt fólk, íhugar að stofna sæðisbanka. Sæðið yrði frá einstaklega myndarlegum karlmönnum. CNN greinir frá.

Greg Hodge, framkvæmdastjóri beutifulpeople.com, segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir um sæði, hvaðanæva úr heiminum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×