Fleiri fréttir Kostar 24 milljónir að saga aspir Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu á miðvikudag á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að þegar hafi verið varið 12 milljónum króna til að fjarlægja aspir í Kvosinni og að nota eigi aðrar 12 milljónir til að halda verkinu áfram. 25.10.2013 00:00 Bjóða upp á sojakjötsúpu á Kjötsúpudaginn Ólafur og Stefán Ingi Stefánssynir í heilsubúðinni Góð heilsa gulli betri bjóða upp á valkost fyrir þá sem ekki borða kjöt á Kjötsúpudeginum á Skólavörðustíg. 25.10.2013 00:00 Mega ekki komast upp með eineltið Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst rannsaka gerendur í eineltismálum því að án gerenda er ekkert einelti. Hún segir gerendur ekki mega komast upp með þessa hegðun og það eigi að hjálpa þeim að komast út úr árásargjörnum samskiptum. 24.10.2013 23:30 Víða hálka á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn beðnir að fara varlega. 24.10.2013 22:11 Boða betri orku fyrir Eyjamenn Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. 24.10.2013 21:30 Urðun hætt í Álfsnesi Gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun innan þriggja ára 24.10.2013 21:01 Bíll valt í hálku við Öxará Hjón með tvö börn sluppu ómeidd en voru send á heilsugæslu til frekari skoðunar. 24.10.2013 20:11 „Kolgrafafjörður verður óbyggilegur ef síld drepst þar aftur“ Íbúar í og við Kolgrafafjörð krefjast þess að loka brúnni sem þverar fjörðinn. Annars sé ómögulegt að koma í veg fyrir frekari síldardauða. 24.10.2013 19:13 Tíu þúsund króna seðillinn kominn í umferð Nýr tíu þúsund króna seðill var settur í umferð í dag og er þetta fyrsti nýi seðillinn síðan tvö þúsund króna seðlinum var dreift, árið 1995. 24.10.2013 19:01 Tveir Devil's Choice meðlimir í haldi til viðbótar: "Við erum allir með hreina sakaskrá“ Meðlimir mótorhjólaklúbbsins Devil's Choice hyggjast kanna réttarstöðu sína í kjölfar þess að norskir félagar þeirra hafa ítrekað verið stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og verið vísað úr landi. Talsmaður klúbbsins segir félagana alla hafa hreina sakaskrá. 24.10.2013 19:00 Hildur vill í fyrsta sætið Hildur Sverrisdóttir ætlar í oddvitaslag Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar í vor. 24.10.2013 19:00 Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. 24.10.2013 17:35 Eini kvendómarinn skilar enn og aftur séráliti í kynferðisbrotamáli Ingibjörg Benediktsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði í dag í þriðja sinn séráliti þar sem hún telur að sakfella eigi fyrir kynferðisbrot en aðrir dómara sýkna. 24.10.2013 17:31 Hæstiréttur sýknar af ákæru um barnaníð Töldu að ákæruvaldið hefði ekki axlað sönnunarbyrði fyrir því að sakborningurinn hefði framið brotin. 24.10.2013 17:14 Sækist eftir 3. sæti sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi sækist eftir 3. sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 16:52 Gefur kost á sér í 5.-7. sæti sjálfstæðismanna Örn Þórðarson, ráðgjafi og fyrrverandi sveitarstjóri, hefur gefið kost á sér í 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. 24.10.2013 16:46 Innkalla valhnetur vegna myglu Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. 24.10.2013 16:34 Sprautufíklar verst staddi sjúklingahópurinn á Íslandi Þó svo að stærsti hópur eiturlyfjaneytenda á Íslandi vaxi upp úr neyslunni er annar hópur sem misnotar eiturlyf. Þar á meðal eru sprautufíklar. 24.10.2013 16:30 Sáralitar skemmdir eftir brunann hjá Borgarplasti Aðeins 2-3 starfsmenn vinna í þeirri byggingu sem eldurinn kviknaði í og engan þeirra sakaði. 24.10.2013 16:16 Ólafur hlýtur Eugene McDermott verðlaunin Ólafur Elíasson hlýtur Eugene McDermott verðlaunin 2014 sem MIT háskólinn veitir árlega. 24.10.2013 16:06 24 ára dæmdur fyrir samræði við 14 ára Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af eru 12 skilorðsbundnir, fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 24.10.2013 15:54 „Stálfrúin“ tapaði dómsmáli um auðlegðarskatt Guðrún Helga Lárusdóttir, ein eigenda Stálskipa, stefndi ríkinu vegna ágreinings um lögmæti auðlegðarskatts. Málið tapaðist í dag. 24.10.2013 15:08 Karlarnir frekar í vel launuðum nefndum "Þó að það séu margar nefndir, eru þær ekki allar launaðar, en feitustu nefndirnar eru það og oft á tíðum eru það karlmenn sem sitja í þeim,“ segir Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður og formaður fjárlaganefndar sem á sæti hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar. 24.10.2013 14:37 Hjúkrunarráð hvetur Alþingi til að auka fjárveitingar til LSH Niðurskurðurinn hafi haft mikil áhrif á starfsemi og innviði spítalans, afleiðingin sé meðal annars úr sér genginn tækjabúnaður, mikið álag og atgervisflótti meðal heilbrigðisstarfsmanna. 24.10.2013 14:33 Lagði hald á kannabisplöntur í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á kannabisplöntur og nokkra tugi græðlinga við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gær. 24.10.2013 14:32 Kíkti á miðann eftir umræður á Facebook Tveir voru með allar tölurnar réttar í lottóinu síðastliðinn laugardag. Annar miðinn var sjálfvalsmiði ásamt jóker en hinn áskriftarmiði. Tölurnar voru óvenjulega lágar síðastliðinn laugardag, en þær voru 3-4-5-7-10 og bónustalan 25. 24.10.2013 14:10 Fékk áfallahjálp eftir að Range Rover-inn brann Bíll brann til kaldra kola á Akranesi í morgun. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnsofni. 24.10.2013 14:09 565 nefndir - "Ísland getur ekki haft þetta nefndarfargan yfir sér“ "Jafnlítið ríki og Ísland getur ekki haft þetta nefndarfargan yfir sér,“ segir Vigdís Hauksdóttir sem á sæti í hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar. 24.10.2013 13:24 Allir sjálfstæðismenn í Reykjavík með atkvæðisrétt Allir flokksbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík munu hafa atkvæðisrétt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar. 24.10.2013 12:41 Ekki grundvöllur fyrir tveimur læknaskólum Þingmaður Framsóknarflokksins vill láta kanna hagkvæmni þessa að hefja kennslu í læknisfræði á Akureyri. Rektor HA segir ekki forsendur fyrir læknadeild fyrir norðan. Forseti læknadeildar HÍ segir Ísland ekki bera tvo læknaskóla. 24.10.2013 12:00 Búið að slökkva eldinn Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Völuteig í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi. 24.10.2013 11:55 Þessar stofnanir njóta mesta traustsins Flestir bera mikið traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Ríkisútvarpsins og Háskólans í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun MMR. Fæstir bera mikið traust til bankakerfisins, Fjármálaeftirlitsins, fjölmiðla og lífeyrissjóðanna. 24.10.2013 11:34 Milljarðatugir unnir úr frákastinu Vöxtur hliðargreina sjávarútvegsins hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum. Hlutfallslegan vöxt sjávarklasans af vergri landsframleiðslu má meta í tugum milljarða. Velta í tækni fyrir vinnslu og veiðar, líftækni og fullvinnslu aukaafurða var 88 milljarðar króna 2012. 24.10.2013 11:28 Snjórinn kemur og fer Það hefur væntanlega ekki farið framhjá íbúum höfuðborgarsvæðisins að á ellefta tímanum í morgun byrjaði að snjóa. 24.10.2013 11:25 Merkilegar mannlífsmyndir finnast í Hafnarfirði Aldargamlar filmur fundust í vikunni undir gólffjölum í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði. Bæjarminjavörður segir myndirnar gefa nýtt sjónarhorn á mannlíf í bænum. Talið er að Ólafur V. Davíðsson glímukóngur hafi tekið myndirnar í kringum 1910. 24.10.2013 11:00 Rafn Steingrímsson gefur kost á sér í 4.-5. sæti Rafn Steingrímsson gefur kost á sér í 4.-5. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 10:10 Formaður Devils Choice: "Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga“ "Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp,“ segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. 24.10.2013 09:51 Tillögur hagræðingarhóps á dagskrá Tillögur hagræðingarhóps bíða umfjöllunar hjá ríkisstjórn. Heimildir fréttastofu herma að tillögurnar verði á dagskrá ríkisstjórnarfundar á morgun. 24.10.2013 08:00 Fleiri mótorhjólamenn á leiðinni Útlendingastofnun ákvað í gærkvöldi að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gær. 24.10.2013 07:21 Fjölskylduhjálp sparar fyrir jólaaðstoð Fólk sem leitaði aðstoðar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Iðufelli í Breiðholti í gær þurftu frá að víkja eftir að hafa jafnvel beðið lengi í röð. 24.10.2013 07:00 Tuttugu bíða eftir gjafanýra Átaki til að fjölga lifandi nýragjöfum var ýtt úr vör í gær og var af því tilefni ný vefsíða opnuð til að fræða almenning um nýragjöf. 24.10.2013 07:00 Almenningur reki verslun á Hvolsvelli Sveitarstjórn Rangárþinga eystra samþykkti tillögu sjálfstæðismanna um að boða til íbúafundar til að ræða almenningshlutafélag um verslun á Hvolsvelli. Ástæðulaust sé að setja arðbæra verslun í hendur stórfyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. 24.10.2013 07:00 Sextán hæða turn kallar á nýjan vita Áform um að reisa sextán hæða byggingu við Höfðatorg virðast munu verða til þess að sjófarendur hætti að styðjast við innsiglingamerki á gamla Stýrimannaskólanum. 24.10.2013 07:00 Mikil ásókn í jafnlaunavottun VR Jafnlaunavottun VR fer afar vel af stað, og hafa ellefu fyrirtæki og stofnanir þegar fengið jafnlaunavottun. Fimmtán til viðbótar eru í vottunarferlinu og á fimmta tug hafa sótt um að fá vottunina. 24.10.2013 06:15 Nærri 3.500 sitja í nefndum ríkisins Alls eru 565 nefndir starfandi á vegum ráðuneytanna eða stofnanna þeirra. Í þeim eiga alls 3.455 einstaklingar sæti. Fjöldinn er stappar nærri íbúafjölda Ísafjarðarbæjar og jafngildir því að einn af hverjum 60 landsmönnum á vinnualdri sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins. 24.10.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kostar 24 milljónir að saga aspir Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu á miðvikudag á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að þegar hafi verið varið 12 milljónum króna til að fjarlægja aspir í Kvosinni og að nota eigi aðrar 12 milljónir til að halda verkinu áfram. 25.10.2013 00:00
Bjóða upp á sojakjötsúpu á Kjötsúpudaginn Ólafur og Stefán Ingi Stefánssynir í heilsubúðinni Góð heilsa gulli betri bjóða upp á valkost fyrir þá sem ekki borða kjöt á Kjötsúpudeginum á Skólavörðustíg. 25.10.2013 00:00
Mega ekki komast upp með eineltið Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst rannsaka gerendur í eineltismálum því að án gerenda er ekkert einelti. Hún segir gerendur ekki mega komast upp með þessa hegðun og það eigi að hjálpa þeim að komast út úr árásargjörnum samskiptum. 24.10.2013 23:30
Boða betri orku fyrir Eyjamenn Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. 24.10.2013 21:30
Bíll valt í hálku við Öxará Hjón með tvö börn sluppu ómeidd en voru send á heilsugæslu til frekari skoðunar. 24.10.2013 20:11
„Kolgrafafjörður verður óbyggilegur ef síld drepst þar aftur“ Íbúar í og við Kolgrafafjörð krefjast þess að loka brúnni sem þverar fjörðinn. Annars sé ómögulegt að koma í veg fyrir frekari síldardauða. 24.10.2013 19:13
Tíu þúsund króna seðillinn kominn í umferð Nýr tíu þúsund króna seðill var settur í umferð í dag og er þetta fyrsti nýi seðillinn síðan tvö þúsund króna seðlinum var dreift, árið 1995. 24.10.2013 19:01
Tveir Devil's Choice meðlimir í haldi til viðbótar: "Við erum allir með hreina sakaskrá“ Meðlimir mótorhjólaklúbbsins Devil's Choice hyggjast kanna réttarstöðu sína í kjölfar þess að norskir félagar þeirra hafa ítrekað verið stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og verið vísað úr landi. Talsmaður klúbbsins segir félagana alla hafa hreina sakaskrá. 24.10.2013 19:00
Hildur vill í fyrsta sætið Hildur Sverrisdóttir ætlar í oddvitaslag Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar í vor. 24.10.2013 19:00
Gísli í loftið á Sunnudagsmorgunn „Það verða margir góðir gestir í fyrsta þætti,“ segir Gísli Marteinn Baldursson sem stýrir nýjum stjórnmálaþætti sem hefur göngu sína á RÚV. Þátturinn hefur hlotið nafnið Sunnudagsmorgunn og fer í loftið kl. 11 næstkomandi sunnudag. 24.10.2013 17:35
Eini kvendómarinn skilar enn og aftur séráliti í kynferðisbrotamáli Ingibjörg Benediktsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði í dag í þriðja sinn séráliti þar sem hún telur að sakfella eigi fyrir kynferðisbrot en aðrir dómara sýkna. 24.10.2013 17:31
Hæstiréttur sýknar af ákæru um barnaníð Töldu að ákæruvaldið hefði ekki axlað sönnunarbyrði fyrir því að sakborningurinn hefði framið brotin. 24.10.2013 17:14
Sækist eftir 3. sæti sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir fyrsti varaborgarfulltrúi sækist eftir 3. sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 16:52
Gefur kost á sér í 5.-7. sæti sjálfstæðismanna Örn Þórðarson, ráðgjafi og fyrrverandi sveitarstjóri, hefur gefið kost á sér í 5.-7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. 24.10.2013 16:46
Innkalla valhnetur vegna myglu Yggdrasill hefur ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu. 24.10.2013 16:34
Sprautufíklar verst staddi sjúklingahópurinn á Íslandi Þó svo að stærsti hópur eiturlyfjaneytenda á Íslandi vaxi upp úr neyslunni er annar hópur sem misnotar eiturlyf. Þar á meðal eru sprautufíklar. 24.10.2013 16:30
Sáralitar skemmdir eftir brunann hjá Borgarplasti Aðeins 2-3 starfsmenn vinna í þeirri byggingu sem eldurinn kviknaði í og engan þeirra sakaði. 24.10.2013 16:16
Ólafur hlýtur Eugene McDermott verðlaunin Ólafur Elíasson hlýtur Eugene McDermott verðlaunin 2014 sem MIT háskólinn veitir árlega. 24.10.2013 16:06
24 ára dæmdur fyrir samræði við 14 ára Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af eru 12 skilorðsbundnir, fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. 24.10.2013 15:54
„Stálfrúin“ tapaði dómsmáli um auðlegðarskatt Guðrún Helga Lárusdóttir, ein eigenda Stálskipa, stefndi ríkinu vegna ágreinings um lögmæti auðlegðarskatts. Málið tapaðist í dag. 24.10.2013 15:08
Karlarnir frekar í vel launuðum nefndum "Þó að það séu margar nefndir, eru þær ekki allar launaðar, en feitustu nefndirnar eru það og oft á tíðum eru það karlmenn sem sitja í þeim,“ segir Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður og formaður fjárlaganefndar sem á sæti hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar. 24.10.2013 14:37
Hjúkrunarráð hvetur Alþingi til að auka fjárveitingar til LSH Niðurskurðurinn hafi haft mikil áhrif á starfsemi og innviði spítalans, afleiðingin sé meðal annars úr sér genginn tækjabúnaður, mikið álag og atgervisflótti meðal heilbrigðisstarfsmanna. 24.10.2013 14:33
Lagði hald á kannabisplöntur í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á kannabisplöntur og nokkra tugi græðlinga við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gær. 24.10.2013 14:32
Kíkti á miðann eftir umræður á Facebook Tveir voru með allar tölurnar réttar í lottóinu síðastliðinn laugardag. Annar miðinn var sjálfvalsmiði ásamt jóker en hinn áskriftarmiði. Tölurnar voru óvenjulega lágar síðastliðinn laugardag, en þær voru 3-4-5-7-10 og bónustalan 25. 24.10.2013 14:10
Fékk áfallahjálp eftir að Range Rover-inn brann Bíll brann til kaldra kola á Akranesi í morgun. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnsofni. 24.10.2013 14:09
565 nefndir - "Ísland getur ekki haft þetta nefndarfargan yfir sér“ "Jafnlítið ríki og Ísland getur ekki haft þetta nefndarfargan yfir sér,“ segir Vigdís Hauksdóttir sem á sæti í hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar. 24.10.2013 13:24
Allir sjálfstæðismenn í Reykjavík með atkvæðisrétt Allir flokksbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík munu hafa atkvæðisrétt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar. 24.10.2013 12:41
Ekki grundvöllur fyrir tveimur læknaskólum Þingmaður Framsóknarflokksins vill láta kanna hagkvæmni þessa að hefja kennslu í læknisfræði á Akureyri. Rektor HA segir ekki forsendur fyrir læknadeild fyrir norðan. Forseti læknadeildar HÍ segir Ísland ekki bera tvo læknaskóla. 24.10.2013 12:00
Búið að slökkva eldinn Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Völuteig í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi. 24.10.2013 11:55
Þessar stofnanir njóta mesta traustsins Flestir bera mikið traust til lögreglunnar, Háskóla Íslands, Ríkisútvarpsins og Háskólans í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun MMR. Fæstir bera mikið traust til bankakerfisins, Fjármálaeftirlitsins, fjölmiðla og lífeyrissjóðanna. 24.10.2013 11:34
Milljarðatugir unnir úr frákastinu Vöxtur hliðargreina sjávarútvegsins hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum. Hlutfallslegan vöxt sjávarklasans af vergri landsframleiðslu má meta í tugum milljarða. Velta í tækni fyrir vinnslu og veiðar, líftækni og fullvinnslu aukaafurða var 88 milljarðar króna 2012. 24.10.2013 11:28
Snjórinn kemur og fer Það hefur væntanlega ekki farið framhjá íbúum höfuðborgarsvæðisins að á ellefta tímanum í morgun byrjaði að snjóa. 24.10.2013 11:25
Merkilegar mannlífsmyndir finnast í Hafnarfirði Aldargamlar filmur fundust í vikunni undir gólffjölum í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði. Bæjarminjavörður segir myndirnar gefa nýtt sjónarhorn á mannlíf í bænum. Talið er að Ólafur V. Davíðsson glímukóngur hafi tekið myndirnar í kringum 1910. 24.10.2013 11:00
Rafn Steingrímsson gefur kost á sér í 4.-5. sæti Rafn Steingrímsson gefur kost á sér í 4.-5. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 24.10.2013 10:10
Formaður Devils Choice: "Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga“ "Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp,“ segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. 24.10.2013 09:51
Tillögur hagræðingarhóps á dagskrá Tillögur hagræðingarhóps bíða umfjöllunar hjá ríkisstjórn. Heimildir fréttastofu herma að tillögurnar verði á dagskrá ríkisstjórnarfundar á morgun. 24.10.2013 08:00
Fleiri mótorhjólamenn á leiðinni Útlendingastofnun ákvað í gærkvöldi að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gær. 24.10.2013 07:21
Fjölskylduhjálp sparar fyrir jólaaðstoð Fólk sem leitaði aðstoðar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Iðufelli í Breiðholti í gær þurftu frá að víkja eftir að hafa jafnvel beðið lengi í röð. 24.10.2013 07:00
Tuttugu bíða eftir gjafanýra Átaki til að fjölga lifandi nýragjöfum var ýtt úr vör í gær og var af því tilefni ný vefsíða opnuð til að fræða almenning um nýragjöf. 24.10.2013 07:00
Almenningur reki verslun á Hvolsvelli Sveitarstjórn Rangárþinga eystra samþykkti tillögu sjálfstæðismanna um að boða til íbúafundar til að ræða almenningshlutafélag um verslun á Hvolsvelli. Ástæðulaust sé að setja arðbæra verslun í hendur stórfyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. 24.10.2013 07:00
Sextán hæða turn kallar á nýjan vita Áform um að reisa sextán hæða byggingu við Höfðatorg virðast munu verða til þess að sjófarendur hætti að styðjast við innsiglingamerki á gamla Stýrimannaskólanum. 24.10.2013 07:00
Mikil ásókn í jafnlaunavottun VR Jafnlaunavottun VR fer afar vel af stað, og hafa ellefu fyrirtæki og stofnanir þegar fengið jafnlaunavottun. Fimmtán til viðbótar eru í vottunarferlinu og á fimmta tug hafa sótt um að fá vottunina. 24.10.2013 06:15
Nærri 3.500 sitja í nefndum ríkisins Alls eru 565 nefndir starfandi á vegum ráðuneytanna eða stofnanna þeirra. Í þeim eiga alls 3.455 einstaklingar sæti. Fjöldinn er stappar nærri íbúafjölda Ísafjarðarbæjar og jafngildir því að einn af hverjum 60 landsmönnum á vinnualdri sitji í einhverri nefnd á vegum ríkisins. 24.10.2013 06:00