Fleiri fréttir Skortur á nýrum vaxandi "Ég verð klökkur þegar ég hugsa til þess að sumir séu reiðbúnir að fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Þetta segir einn af tuttugu nýrnasjúklingum hér á landi sem nú bíða eftir nýraígræðslu. Nýragjafi segir þetta vera stóra gjöf, en nauðsynlega. 23.10.2013 20:11 Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23.10.2013 19:55 Svikahrappur á Akureyri Herjar á netverja með gylliboðum um vörur sem ekki eru raunverulega til sölu 23.10.2013 19:38 Biðin orðin löng og erfið Ríkisfangslaus kona sem búið hefur á Íslandi í átta ár bíður enn eftir því að fá dvalarleyfi hér á landi. Hún er svo gott sem réttindalaus á Íslandi þrátt fyrir að hafa borgað skatta hér í mörg ár. 23.10.2013 18:59 „Þótt þú eigir myndavél, ertu ekki ljósmyndari“ Unnið er að því í atvinnuvegaráðuneytinu að afnema lögverndun ljósmyndunar sem iðngreinar, en deila um þetta hefur staðið lengi. Formaður Ljósmyndarafélags Íslands vill forðast að fá fúskara á markaðinn en nemendur Ljósmyndaskólans vilja geta sinnt sínu fagi án hættu á lögsóknum. 23.10.2013 18:45 Sex meðlimir Devil's Choice teknir í Keflavík Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af sex karlmönnum sem komu með flugi frá Noregi á Keflavíkurflugvöll um klukkan fjögur í dag. Mennirnir eru meðlimir í vélhjólagenginu Devil's Choice. 23.10.2013 18:02 Nornakrabbi til rannsóknar á Snæfellsnesi Háskólasetri Snæfellsness hefur nú borist nornakrabbi, stundum kallaður langfótungur, til rannsóknar. Fáir slíkir krabbar hafa fundist við Ísland en þeim fer fjölgandi með hlýnun sjávar. 23.10.2013 16:46 Atlagan „ofsafengin og hrottaleg“ Dómarar segja að vafi um sekt Friðriks Brynjars sé harla lítill. 23.10.2013 16:41 Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23.10.2013 16:37 Þorvaldur Gylfason hættur í stjórn Lýðræðisvaktarinnar Á aðalfundi á sunnudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn en Þorvaldur baðst undan endurkjöri. Lýður Árnason, læknir, tekr við sem vaktstjóri flokksins. 23.10.2013 16:29 Sigrún ekki ráðin með pantaðri niðurstöðu Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. 23.10.2013 15:48 Tengdasonur forsetans sækist eftir 3. sæti á Seltjarnarnesi Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri, hefur lýst yfir framboði í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 23.10.2013 15:43 Dorrit tók þátt í eðlisfræðitilraun Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, eru á ferðalagi um Fjarðabyggð. 23.10.2013 15:22 Engar reglur til um samskipti kennara og nemenda á Facebook "Það eru ekki neinar reglur eða viðmið í gildi á Íslandi um það hvort kennarar megi vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook,“ segir Björn Egilsson, verkefnastjóri Heimili og skóla. 23.10.2013 14:56 „Þekking þeirra hreinlega bjargaði lífi mínu“ Viktor Aron Bragason sem var hætt kominn í Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir 11 daga dvöl. Hann er á hægum batavegi en er enn í rannsóknum. 23.10.2013 14:47 Thelma fær ekki að bera vitni í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum Lögmaður Gunnars sagði Thelmu ekki hafa verið viðstadda atburðina þar sem hún hafi hitt konurnar löngu eftir að atvik áttu sér stað. 23.10.2013 14:46 Uppsagnir vofa yfir hjá RÚV Verulegur uggur er meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins nú er nálgast mánaðarmót – menn óttast uppsagnir. 23.10.2013 14:33 Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23.10.2013 14:24 Sigrún tekin fram yfir Ólínu Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. 23.10.2013 13:39 Margrét segir upp hjá RÚV Í tilkynningu frá RÚV segir að ástæður uppsagnarinnar séu persónulegar. 23.10.2013 13:31 Áslaug Friðriksdóttir sækist eftir öðru sæti Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 23.10.2013 12:35 Kominn tími til að lögin virki "Það var aldeilis kominn tími til að þessi lög, sem sett voru árið 2009, færu að virka,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta um dómana sem féllu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun á tíu vændiskaupendum. 23.10.2013 11:44 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23.10.2013 11:37 Hryntónlistarmenn til fárra fiska metnir Jakob Frímann Magnússon segir að útflutnings- og þróunarsjóður upp á litlar 20 milljónir hafi fokið fyrir lítið í nýju fjárlagafrumvarpi. 23.10.2013 11:34 Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23.10.2013 11:04 Tóku myndband af vændiskaupendum í Hamraborg: 100 þúsund króna sekt Þeir tíu sakborningar sem ákærðir eru fyrir vændiskaup voru dæmdir til að greiða 100 þúsund króna sekt, eða að sæta fangelsi í sex daga, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 23.10.2013 10:49 Þeir borga sem njóta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ætlar að setja á fót samráðshóp hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem á að útfæra hugmyndir náttúrupassa eða ferðakort 23.10.2013 10:05 Framsóknarmenn eru ekki nýnasistar Framsóknarmaðurinn Guðlaugur G. Sverrisson segir botninum náð í umræðu á netinu og fjölmiðlar geri út á að æra óstöðugan. 23.10.2013 09:37 Tíu einstaklingar ákærðir fyrir vændiskaup í héraðsdómi Tíu meintir vændiskaupendur mæta í Héraðsdóm Reykjaness klukkan tíu þar sem mál gegn þeim verður þingfest. 23.10.2013 09:35 9.700 manns án atvinnu í september Að jafnaði voru 186.000 manns á vinnumarkaði í september síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þeim voru 9.700 án vinnu og í atvinnuleit. 23.10.2013 09:29 Wasabihnetur innkallaðar Wasabihnetur frá Heima hafa verið teknar úr sölu því ekki er tekið fram í innihaldslýsingu að hneturnar eru jarðhnetur. 23.10.2013 09:00 Eftirlaun kvenna í hlutastarfi lægri á Íslandi Á Íslandi, í Svíþjóð og Finnlandi verða eftirlaunin 4 til 6 prósentum lægri hjá þeim konum sem eru í hlutastörfum en hjá þeim sem eru í fullu starfi. 23.10.2013 09:00 Feður taka síður fæðingarorlof Skerðing á hámarksgreiðslum til fólks í fæðingarorlofi virðist hafa leitt til þess að færri feður taka orlofið en áður. Ríkisstjórnin ætlar að bregðast við því með því að hækka hámarkið. Félagsmálaráðherra segir að það þurfi að forgangsraða og því verði orlofið ekki lengt í bili. 23.10.2013 08:58 Fimm fengu gistingu á Hverfisgötu að eigin ósk Fimm af þeim sex, sem gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, bönkuðu þar upp á og óskuðu eftir gistingu, þar sem þeir höfðu ekki í önnur hús að vernda. Yfir fullt var í gistiheimilinu við Þingholtsstræti og hafði þeim verið vísað þar frá. Reykjavíkurborg hyggst bæta úr þessu ástandi með því að innrétta húsnæði við Lindargötu til að hýsa húsnæðislausa og er nú verið að kynna nágrönnum þau áform. 23.10.2013 08:46 Staðin að búðarhnupli á Selfossi Kona var handtekin í verslun á Selfossi í gærkvöldi þar sem hún reyndi óvenjulega aðferð við búðarhnupl. Hún hafði annarsvegar tekið dýrar vörur til handargagns, og hinsvegar ýmislegt matarkyns til daglegs brúks. 23.10.2013 08:40 Fundað um makrílinn í London Saamningafundur um makríldeiluna hefst í London fyrir hádegi og sitja hana fulltrúar Íslendinga, Færeyinga Norðmanna og Evrópusambandsins. Auk þess verða þar áheyrnarfulltrúar Rússa og Grænlendinga. 23.10.2013 08:16 Menn þurfa að bíða niðurstöðu nefndar áður en spáð er fyrir þenslu Frosti Sigurjónsson segir það fara eftir aðferðum við skuldaleiðréttingu heimilanna hvaða árhif þær hafa á efnahagskerfið. Sérfræðingar Seðlabankans vara við verðbólgu í kjölfar leiðréttinga. 23.10.2013 08:00 Lenti í árekstri og fór á beint á barinn Tveir bílar lentu í árekstri á gatnamótum Snorrabrautar og Flókagötu um miðnætti og ók annar ökumaðurinn af vettvangi og hvarf. Lögregla hóf þegar leit og fann brátt bíl mannsins, þar sem hann stóð á Vitastíg og snéri öfugt miðað við akstursstefnu. 23.10.2013 07:39 Mótorhjólamönnum vísað úr landi - fleiri á leiðinni Lögreglan á Suðurnesjum verður með viðbúnað í Leifsstöðí dag þegar von er á ellefu til 13 meðlimum úr norska vélhjólagenginu Devils Choice hingað til lands, en þrír meðlimir gengisins voru handteknir við komuna til landsins í gær. 23.10.2013 07:29 Yfir 100 fjölskyldur flýja heimili sín Heilsufarsvandi hefur rekið yfir hundrað fjölskyldur til þess örþrifaráðs að yfirgefa heimili sín. Tugir þeirra hafa aldrei snúið til baka. Þingmenn úr öllum flokkum vilja heildstæða endurskoðun á lögum og reglum sem málið varða. 23.10.2013 07:00 Vilja friðlýsa sjö hús á Ingólfstorgi Minjastofnun Íslands leggur til að sjö hús við Ingólfstorg verði friðlýst. Meðlimur húsfriðunarnefndar segist óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt sé fyrir þróun byggingarlistar. 23.10.2013 07:00 Segir fátt skýra hækkun á matarkörfunni "Það hafa ekki orðið neinar stórvægilegar breytingar sem skýra þessa hækkun,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ASÍ birti í gær verðlagskönnun lágvöruverðsverslana. 23.10.2013 07:00 Skoðuðu mál íslenskrar móður Umkvartananefnd á vegum Evrópuþingsins (PETI) komst að þeirri niðurstöðu að lög um foreldraábyrgð í Danmörku mismuni mæðrum af erlendum uppruna og geti haft skaðleg áhrif á börn. 23.10.2013 07:00 Ökufantur játaði eina nauðgun Karlmaður á fertugsaldri játaði fyrr í mánuðinum nauðgun gegn ungri konu í heimahúsi þegar ákæra á hendur honum var þingfest. Annað nauðgunarmál á hendur honum er enn til meðferðar hjá embætti Ríkissaksóknara. 23.10.2013 07:00 Tímabundnar undanþágur "klárlega“ í ósamræmi við lög Þingmaður segir forsætisráðuneytið á mjög hálli braut við veitingu tímabundinna undanþága frá upplýsingalögum. Sú ákvörðun þarfnist skýringa enda samræmist ekki lögum að veita slíka undanþágu án umsagnar frá Samkeppniseftirlitinu. 23.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skortur á nýrum vaxandi "Ég verð klökkur þegar ég hugsa til þess að sumir séu reiðbúnir að fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Þetta segir einn af tuttugu nýrnasjúklingum hér á landi sem nú bíða eftir nýraígræðslu. Nýragjafi segir þetta vera stóra gjöf, en nauðsynlega. 23.10.2013 20:11
Íslenskur vikur á leið til Mars? Svo gæti farið að íslenskur vikur verði um borð í fyrsta mannaða leiðangrinum til Mars. Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki kemur að verkefni þar sem reynt að þróa hagkvæma lausn við fæðu- og súrefnisþörf fyrstu Marsfaranna. 23.10.2013 19:55
Svikahrappur á Akureyri Herjar á netverja með gylliboðum um vörur sem ekki eru raunverulega til sölu 23.10.2013 19:38
Biðin orðin löng og erfið Ríkisfangslaus kona sem búið hefur á Íslandi í átta ár bíður enn eftir því að fá dvalarleyfi hér á landi. Hún er svo gott sem réttindalaus á Íslandi þrátt fyrir að hafa borgað skatta hér í mörg ár. 23.10.2013 18:59
„Þótt þú eigir myndavél, ertu ekki ljósmyndari“ Unnið er að því í atvinnuvegaráðuneytinu að afnema lögverndun ljósmyndunar sem iðngreinar, en deila um þetta hefur staðið lengi. Formaður Ljósmyndarafélags Íslands vill forðast að fá fúskara á markaðinn en nemendur Ljósmyndaskólans vilja geta sinnt sínu fagi án hættu á lögsóknum. 23.10.2013 18:45
Sex meðlimir Devil's Choice teknir í Keflavík Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af sex karlmönnum sem komu með flugi frá Noregi á Keflavíkurflugvöll um klukkan fjögur í dag. Mennirnir eru meðlimir í vélhjólagenginu Devil's Choice. 23.10.2013 18:02
Nornakrabbi til rannsóknar á Snæfellsnesi Háskólasetri Snæfellsness hefur nú borist nornakrabbi, stundum kallaður langfótungur, til rannsóknar. Fáir slíkir krabbar hafa fundist við Ísland en þeim fer fjölgandi með hlýnun sjávar. 23.10.2013 16:46
Atlagan „ofsafengin og hrottaleg“ Dómarar segja að vafi um sekt Friðriks Brynjars sé harla lítill. 23.10.2013 16:41
Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23.10.2013 16:37
Þorvaldur Gylfason hættur í stjórn Lýðræðisvaktarinnar Á aðalfundi á sunnudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn en Þorvaldur baðst undan endurkjöri. Lýður Árnason, læknir, tekr við sem vaktstjóri flokksins. 23.10.2013 16:29
Sigrún ekki ráðin með pantaðri niðurstöðu Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. 23.10.2013 15:48
Tengdasonur forsetans sækist eftir 3. sæti á Seltjarnarnesi Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri, hefur lýst yfir framboði í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 23.10.2013 15:43
Dorrit tók þátt í eðlisfræðitilraun Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, eru á ferðalagi um Fjarðabyggð. 23.10.2013 15:22
Engar reglur til um samskipti kennara og nemenda á Facebook "Það eru ekki neinar reglur eða viðmið í gildi á Íslandi um það hvort kennarar megi vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook,“ segir Björn Egilsson, verkefnastjóri Heimili og skóla. 23.10.2013 14:56
„Þekking þeirra hreinlega bjargaði lífi mínu“ Viktor Aron Bragason sem var hætt kominn í Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir 11 daga dvöl. Hann er á hægum batavegi en er enn í rannsóknum. 23.10.2013 14:47
Thelma fær ekki að bera vitni í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum Lögmaður Gunnars sagði Thelmu ekki hafa verið viðstadda atburðina þar sem hún hafi hitt konurnar löngu eftir að atvik áttu sér stað. 23.10.2013 14:46
Uppsagnir vofa yfir hjá RÚV Verulegur uggur er meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins nú er nálgast mánaðarmót – menn óttast uppsagnir. 23.10.2013 14:33
Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23.10.2013 14:24
Sigrún tekin fram yfir Ólínu Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. 23.10.2013 13:39
Margrét segir upp hjá RÚV Í tilkynningu frá RÚV segir að ástæður uppsagnarinnar séu persónulegar. 23.10.2013 13:31
Áslaug Friðriksdóttir sækist eftir öðru sæti Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 23.10.2013 12:35
Kominn tími til að lögin virki "Það var aldeilis kominn tími til að þessi lög, sem sett voru árið 2009, færu að virka,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta um dómana sem féllu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun á tíu vændiskaupendum. 23.10.2013 11:44
Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23.10.2013 11:37
Hryntónlistarmenn til fárra fiska metnir Jakob Frímann Magnússon segir að útflutnings- og þróunarsjóður upp á litlar 20 milljónir hafi fokið fyrir lítið í nýju fjárlagafrumvarpi. 23.10.2013 11:34
Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23.10.2013 11:04
Tóku myndband af vændiskaupendum í Hamraborg: 100 þúsund króna sekt Þeir tíu sakborningar sem ákærðir eru fyrir vændiskaup voru dæmdir til að greiða 100 þúsund króna sekt, eða að sæta fangelsi í sex daga, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 23.10.2013 10:49
Þeir borga sem njóta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ætlar að setja á fót samráðshóp hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem á að útfæra hugmyndir náttúrupassa eða ferðakort 23.10.2013 10:05
Framsóknarmenn eru ekki nýnasistar Framsóknarmaðurinn Guðlaugur G. Sverrisson segir botninum náð í umræðu á netinu og fjölmiðlar geri út á að æra óstöðugan. 23.10.2013 09:37
Tíu einstaklingar ákærðir fyrir vændiskaup í héraðsdómi Tíu meintir vændiskaupendur mæta í Héraðsdóm Reykjaness klukkan tíu þar sem mál gegn þeim verður þingfest. 23.10.2013 09:35
9.700 manns án atvinnu í september Að jafnaði voru 186.000 manns á vinnumarkaði í september síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þeim voru 9.700 án vinnu og í atvinnuleit. 23.10.2013 09:29
Wasabihnetur innkallaðar Wasabihnetur frá Heima hafa verið teknar úr sölu því ekki er tekið fram í innihaldslýsingu að hneturnar eru jarðhnetur. 23.10.2013 09:00
Eftirlaun kvenna í hlutastarfi lægri á Íslandi Á Íslandi, í Svíþjóð og Finnlandi verða eftirlaunin 4 til 6 prósentum lægri hjá þeim konum sem eru í hlutastörfum en hjá þeim sem eru í fullu starfi. 23.10.2013 09:00
Feður taka síður fæðingarorlof Skerðing á hámarksgreiðslum til fólks í fæðingarorlofi virðist hafa leitt til þess að færri feður taka orlofið en áður. Ríkisstjórnin ætlar að bregðast við því með því að hækka hámarkið. Félagsmálaráðherra segir að það þurfi að forgangsraða og því verði orlofið ekki lengt í bili. 23.10.2013 08:58
Fimm fengu gistingu á Hverfisgötu að eigin ósk Fimm af þeim sex, sem gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, bönkuðu þar upp á og óskuðu eftir gistingu, þar sem þeir höfðu ekki í önnur hús að vernda. Yfir fullt var í gistiheimilinu við Þingholtsstræti og hafði þeim verið vísað þar frá. Reykjavíkurborg hyggst bæta úr þessu ástandi með því að innrétta húsnæði við Lindargötu til að hýsa húsnæðislausa og er nú verið að kynna nágrönnum þau áform. 23.10.2013 08:46
Staðin að búðarhnupli á Selfossi Kona var handtekin í verslun á Selfossi í gærkvöldi þar sem hún reyndi óvenjulega aðferð við búðarhnupl. Hún hafði annarsvegar tekið dýrar vörur til handargagns, og hinsvegar ýmislegt matarkyns til daglegs brúks. 23.10.2013 08:40
Fundað um makrílinn í London Saamningafundur um makríldeiluna hefst í London fyrir hádegi og sitja hana fulltrúar Íslendinga, Færeyinga Norðmanna og Evrópusambandsins. Auk þess verða þar áheyrnarfulltrúar Rússa og Grænlendinga. 23.10.2013 08:16
Menn þurfa að bíða niðurstöðu nefndar áður en spáð er fyrir þenslu Frosti Sigurjónsson segir það fara eftir aðferðum við skuldaleiðréttingu heimilanna hvaða árhif þær hafa á efnahagskerfið. Sérfræðingar Seðlabankans vara við verðbólgu í kjölfar leiðréttinga. 23.10.2013 08:00
Lenti í árekstri og fór á beint á barinn Tveir bílar lentu í árekstri á gatnamótum Snorrabrautar og Flókagötu um miðnætti og ók annar ökumaðurinn af vettvangi og hvarf. Lögregla hóf þegar leit og fann brátt bíl mannsins, þar sem hann stóð á Vitastíg og snéri öfugt miðað við akstursstefnu. 23.10.2013 07:39
Mótorhjólamönnum vísað úr landi - fleiri á leiðinni Lögreglan á Suðurnesjum verður með viðbúnað í Leifsstöðí dag þegar von er á ellefu til 13 meðlimum úr norska vélhjólagenginu Devils Choice hingað til lands, en þrír meðlimir gengisins voru handteknir við komuna til landsins í gær. 23.10.2013 07:29
Yfir 100 fjölskyldur flýja heimili sín Heilsufarsvandi hefur rekið yfir hundrað fjölskyldur til þess örþrifaráðs að yfirgefa heimili sín. Tugir þeirra hafa aldrei snúið til baka. Þingmenn úr öllum flokkum vilja heildstæða endurskoðun á lögum og reglum sem málið varða. 23.10.2013 07:00
Vilja friðlýsa sjö hús á Ingólfstorgi Minjastofnun Íslands leggur til að sjö hús við Ingólfstorg verði friðlýst. Meðlimur húsfriðunarnefndar segist óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt sé fyrir þróun byggingarlistar. 23.10.2013 07:00
Segir fátt skýra hækkun á matarkörfunni "Það hafa ekki orðið neinar stórvægilegar breytingar sem skýra þessa hækkun,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ASÍ birti í gær verðlagskönnun lágvöruverðsverslana. 23.10.2013 07:00
Skoðuðu mál íslenskrar móður Umkvartananefnd á vegum Evrópuþingsins (PETI) komst að þeirri niðurstöðu að lög um foreldraábyrgð í Danmörku mismuni mæðrum af erlendum uppruna og geti haft skaðleg áhrif á börn. 23.10.2013 07:00
Ökufantur játaði eina nauðgun Karlmaður á fertugsaldri játaði fyrr í mánuðinum nauðgun gegn ungri konu í heimahúsi þegar ákæra á hendur honum var þingfest. Annað nauðgunarmál á hendur honum er enn til meðferðar hjá embætti Ríkissaksóknara. 23.10.2013 07:00
Tímabundnar undanþágur "klárlega“ í ósamræmi við lög Þingmaður segir forsætisráðuneytið á mjög hálli braut við veitingu tímabundinna undanþága frá upplýsingalögum. Sú ákvörðun þarfnist skýringa enda samræmist ekki lögum að veita slíka undanþágu án umsagnar frá Samkeppniseftirlitinu. 23.10.2013 07:00