Innlent

Boða betri orku fyrir Eyjamenn

Elimar Hauksson skrifar
Strengurinn var til umfjöllunar á kynningarfundi sem Landsnet efndi til í Eyjum með iðnaðarráðherra, bæjarstjórn og hagsmunaaðilum.
Strengurinn var til umfjöllunar á kynningarfundi sem Landsnet efndi til í Eyjum með iðnaðarráðherra, bæjarstjórn og hagsmunaaðilum.
Landsnet hefur tekið nýjan sæstreng í gagnið milli lands og eyja. Í tilkynningu Landsnets segir að með strengnum sé orkuöryggi Vestmannaeyinga tryggt til næstu framtíðar.

Þá verður farið í samstarf með hagsmunaaðilum um betri nýtingu á orku með því að nýta svokallaðar snjallnetslausnir til þess að safna upplýsingum um orkunotkun og lækka álagstoppa. Þannig megi búa til sjálfvirkar stýringar og líkön sem styðji við framtíðarákvarðandir um orkunýtingu í Eyjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×