Fleiri fréttir

Rúmlega sex páskaegg á mann

Talsverður munur er á verði á páskaeggjum hér á landi samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ. Ætla má að landsmenn borði um tvær milljónir páskaeggja í ár.

Vill bæta umhirðu í borginni

Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir nauðsynlegt að bæta umhirðu í borginni. Borgin sé skítug og alltof mikil mengun.

Allt stefnir í verkfall á þriðjudag

Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag.

Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann

Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð.

Hættuástand víða við háspennulínur

Með hækkandi sól aukast ferðalög á á fjöllum og eru ferðamenn því varaðir við að víða á landinu er hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikillar snjókomu í vetur.

Áttræð kona fryst lifandi

Var ranglega lýst látin og sett í kælingu í líkhúsi þar sem hún vaknaði og lést svo úr súrefnisskorti og kulda.

Aðalheiður mælir með samningnum

Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016.

Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar

Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs.

Kröftug skjálftahrina við Geirfugladrang

Kröftug jarðskjálftahrina hófst upp úr miðnætti á Reykjaneshrygg, í grennd við Geirfugladrang og Eleyjarboða og mældist fyrsti og kröftugasti skjálftinn 3,5 stig.

Krafa um bætur fyrir sjúkrabúnað bíður rannsóknarnefndar

Engin ákvörðun hefur enn verið tekin í heilbrigðisráðuneytinu um það hvort bótakrafa verði gerð á Mýflug vegna sjúkrabúnaðar í eigu ríkisins, sem eyðilagðist er sjúkraflugvél Mýflugs fórst á Akureyri í ágúst í fyrra.

Svörum frestað um mánuð

Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands.

Verkfalli að ljúka?

"Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun

Rusl í matinn

Það var boðið upp á heldur óvanalegt hlaðborð í Norræna húsinu í dag. Þar var á boðstólnum rusl, matur sem annars hefði endað í ruslagámum matvöruverslana. Þetta var gert til að vekja athygli á því gífurlega magni sem hent er af matvælum á hverju ári.

Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV

Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV.

Sjá næstu 50 fréttir