Fleiri fréttir Rúmlega sex páskaegg á mann Talsverður munur er á verði á páskaeggjum hér á landi samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ. Ætla má að landsmenn borði um tvær milljónir páskaeggja í ár. 4.4.2014 20:00 Vill bæta umhirðu í borginni Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir nauðsynlegt að bæta umhirðu í borginni. Borgin sé skítug og alltof mikil mengun. 4.4.2014 20:00 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4.4.2014 19:56 Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4.4.2014 19:03 Hættuástand víða við háspennulínur Með hækkandi sól aukast ferðalög á á fjöllum og eru ferðamenn því varaðir við að víða á landinu er hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikillar snjókomu í vetur. 4.4.2014 17:01 Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4.4.2014 16:15 Launahækkun kennara allt að 29 prósent Samkvæmt heimildum Vísis hefur framhaldsskólakennurum verið boðin 6% launahækkun til október 2016. 4.4.2014 15:33 Mercedes Benz aldrei selt fleiri bíla á mánuði Ætlar að fara framúr bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla árið 2020. 4.4.2014 15:00 Áttræð kona fryst lifandi Var ranglega lýst látin og sett í kælingu í líkhúsi þar sem hún vaknaði og lést svo úr súrefnisskorti og kulda. 4.4.2014 14:02 Aðalheiður mælir með samningnum Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016. 4.4.2014 13:53 Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4.4.2014 13:48 Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. 4.4.2014 13:29 „Við eigum að standa með börnunum en ekki úreltu kerfi“ Halldór Halldórsson segir að með viðbrögðum sínum séu þeir að segjast vera kerfið. Þeir eigi frekar að gagnrýna þetta úrelta kerfi. 4.4.2014 11:53 Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Upplýsingafulltrúi útvarpsstjóra segir ráðningarferlið eiga að ganga eins hratt fyrir sig og mögulegt sé. 4.4.2014 11:45 Grænmetisætur líklegri til að fá krabbamein Þá eru einstaklingar sem eingöngu borða ávexti og grænmeti einnig líklegri til að eiga við geðræn vandamál að stríða. 4.4.2014 11:35 Gísla Marteini boðið í opinbera heimsókn til Kópavogs til að skoða unaðsreiti þar Bæjarráð Kópavogs samþykkti tillögu þess efnis í gær. 4.4.2014 11:29 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4.4.2014 10:47 Féll aftur fyrir sig niður um lestarop flugvélar og slasaðist alvarlega Tvö vinnuslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli féll aftur fyrir sig niður um lestarop flugvélar við affermingu hennar og lenti á flughlaðinu. 4.4.2014 10:43 Fallhlífastökkvari varð næstum því fyrir loftsteini Fallhlífastökkvarinn Anders Helstrup frá Noregi náði myndbandi af því að lofsteinn féll framhjá honum í miðju stökki. 4.4.2014 10:41 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4.4.2014 10:38 Mars besti bílasölumánuður í Bretlandi í 10 ár Sala rafmagns- og tvinnbíla jókst um 63,8% 4.4.2014 10:36 Alvarleg bilun á Nesjavallaæð - Hætta getur skapast Heitavatnslögnin frá Nesjavöllum til höfuðborgarsvæðisins bilaði seint í gær en samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. 4.4.2014 10:32 Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnafirði Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi leiðir framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnafirði sem skipaður er af 22 einstaklingum. 4.4.2014 10:24 „Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4.4.2014 10:16 Eyjamenn með sveitarfélögin á herðum sér Elliði Vignisson segir Eyjamenn leggja miklu meira til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en þeir fá út úr honum. 4.4.2014 10:04 Lögreglumaður skaut blaðakonur AP Árásarmaðurinn kallaði „guð er mikill“ og skaut á bifreið þeirra með AK-47 vélbyssu. 4.4.2014 09:57 Rafmagnlaust í Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal í morgun Rafmagn fór af Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal rétt upp úr klukkan 9 í morgun en varði ástandið ekki í langa stund. 4.4.2014 09:53 Skíðakona á gjörgæslu eftir fall í Ólafsfjarðarmúla Erlend skíðakona, sem slasaðist alvarlega þegar hún féll í Ólafsfjarðarmúla síðdegis í gær, liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans í Reykjavík eftir aðgerð sem stóð fram eftir kvöldi í gær. 4.4.2014 08:49 Pottur skilinn eftir á eldavél í Garðabæ og húsið fylltist af reyk Slökkviliðið var kallað að húsi í Dalsbyggð í Garðabæ nú á níunda tímanum. Reykskynjari hafði sent brunaboð til öryggisfyrirtækis og þegar slökkvilið kom á staðinn kom í ljós að pottur hafði verið skilinn eftir á eldavél sem var í gangi. 4.4.2014 08:44 Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 4.4.2014 08:08 Kröftug skjálftahrina við Geirfugladrang Kröftug jarðskjálftahrina hófst upp úr miðnætti á Reykjaneshrygg, í grennd við Geirfugladrang og Eleyjarboða og mældist fyrsti og kröftugasti skjálftinn 3,5 stig. 4.4.2014 07:06 Forseti tekur próf við eigin deild Teitur Jónsson dósent ver doktorsritgerð sína í tannlæknisfræði við Háskóla Íslands í dag. 4.4.2014 07:00 Krafa um bætur fyrir sjúkrabúnað bíður rannsóknarnefndar Engin ákvörðun hefur enn verið tekin í heilbrigðisráðuneytinu um það hvort bótakrafa verði gerð á Mýflug vegna sjúkrabúnaðar í eigu ríkisins, sem eyðilagðist er sjúkraflugvél Mýflugs fórst á Akureyri í ágúst í fyrra. 4.4.2014 07:00 Svörum frestað um mánuð Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. 4.4.2014 07:00 Slapp við slátrun sóknarprestsins Björg Ingadóttir biðst afsökunar á ummælum sínum um feitar konur. 3.4.2014 23:15 Kennarar mótmæla auglýsingu Halldórs „Þessum gífuryrðum og sleggjudómum mótmælir þing KÍ harðlega.“ 3.4.2014 22:16 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3.4.2014 21:21 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3.4.2014 20:00 Rusl í matinn Það var boðið upp á heldur óvanalegt hlaðborð í Norræna húsinu í dag. Þar var á boðstólnum rusl, matur sem annars hefði endað í ruslagámum matvöruverslana. Þetta var gert til að vekja athygli á því gífurlega magni sem hent er af matvælum á hverju ári. 3.4.2014 20:00 „Til er hópur sem má ekki heyra minnst á að hér séu tækifæri" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag. 3.4.2014 19:46 Íslendingar í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kókaínviðskipti Efnin ætluð til sölu hér á landi. 3.4.2014 19:18 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3.4.2014 18:48 Björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðrar skíðakonu Konan á leið á sjúkrahús á Akureyri með þyrlu frá Ólafsfjarðarmúla. 3.4.2014 16:41 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3.4.2014 16:39 Lögðu hald á 11 kíló af kannabis í Hafnafirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 11 kg af kannabisefnum við húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær, en efnin voru tilbúin til dreifingar. 3.4.2014 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmlega sex páskaegg á mann Talsverður munur er á verði á páskaeggjum hér á landi samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ. Ætla má að landsmenn borði um tvær milljónir páskaeggja í ár. 4.4.2014 20:00
Vill bæta umhirðu í borginni Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir nauðsynlegt að bæta umhirðu í borginni. Borgin sé skítug og alltof mikil mengun. 4.4.2014 20:00
Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4.4.2014 19:56
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4.4.2014 19:03
Hættuástand víða við háspennulínur Með hækkandi sól aukast ferðalög á á fjöllum og eru ferðamenn því varaðir við að víða á landinu er hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikillar snjókomu í vetur. 4.4.2014 17:01
Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4.4.2014 16:15
Launahækkun kennara allt að 29 prósent Samkvæmt heimildum Vísis hefur framhaldsskólakennurum verið boðin 6% launahækkun til október 2016. 4.4.2014 15:33
Mercedes Benz aldrei selt fleiri bíla á mánuði Ætlar að fara framúr bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla árið 2020. 4.4.2014 15:00
Áttræð kona fryst lifandi Var ranglega lýst látin og sett í kælingu í líkhúsi þar sem hún vaknaði og lést svo úr súrefnisskorti og kulda. 4.4.2014 14:02
Aðalheiður mælir með samningnum Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016. 4.4.2014 13:53
Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4.4.2014 13:48
Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. 4.4.2014 13:29
„Við eigum að standa með börnunum en ekki úreltu kerfi“ Halldór Halldórsson segir að með viðbrögðum sínum séu þeir að segjast vera kerfið. Þeir eigi frekar að gagnrýna þetta úrelta kerfi. 4.4.2014 11:53
Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Upplýsingafulltrúi útvarpsstjóra segir ráðningarferlið eiga að ganga eins hratt fyrir sig og mögulegt sé. 4.4.2014 11:45
Grænmetisætur líklegri til að fá krabbamein Þá eru einstaklingar sem eingöngu borða ávexti og grænmeti einnig líklegri til að eiga við geðræn vandamál að stríða. 4.4.2014 11:35
Gísla Marteini boðið í opinbera heimsókn til Kópavogs til að skoða unaðsreiti þar Bæjarráð Kópavogs samþykkti tillögu þess efnis í gær. 4.4.2014 11:29
„Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4.4.2014 10:47
Féll aftur fyrir sig niður um lestarop flugvélar og slasaðist alvarlega Tvö vinnuslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli féll aftur fyrir sig niður um lestarop flugvélar við affermingu hennar og lenti á flughlaðinu. 4.4.2014 10:43
Fallhlífastökkvari varð næstum því fyrir loftsteini Fallhlífastökkvarinn Anders Helstrup frá Noregi náði myndbandi af því að lofsteinn féll framhjá honum í miðju stökki. 4.4.2014 10:41
Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4.4.2014 10:38
Mars besti bílasölumánuður í Bretlandi í 10 ár Sala rafmagns- og tvinnbíla jókst um 63,8% 4.4.2014 10:36
Alvarleg bilun á Nesjavallaæð - Hætta getur skapast Heitavatnslögnin frá Nesjavöllum til höfuðborgarsvæðisins bilaði seint í gær en samkvæmt Orkuveitunni getur hætta skapast ef heitt vatn rennur úr æðinni og er ferðafólk því varað við. 4.4.2014 10:32
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnafirði Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi leiðir framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnafirði sem skipaður er af 22 einstaklingum. 4.4.2014 10:24
„Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4.4.2014 10:16
Eyjamenn með sveitarfélögin á herðum sér Elliði Vignisson segir Eyjamenn leggja miklu meira til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en þeir fá út úr honum. 4.4.2014 10:04
Lögreglumaður skaut blaðakonur AP Árásarmaðurinn kallaði „guð er mikill“ og skaut á bifreið þeirra með AK-47 vélbyssu. 4.4.2014 09:57
Rafmagnlaust í Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal í morgun Rafmagn fór af Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal rétt upp úr klukkan 9 í morgun en varði ástandið ekki í langa stund. 4.4.2014 09:53
Skíðakona á gjörgæslu eftir fall í Ólafsfjarðarmúla Erlend skíðakona, sem slasaðist alvarlega þegar hún féll í Ólafsfjarðarmúla síðdegis í gær, liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans í Reykjavík eftir aðgerð sem stóð fram eftir kvöldi í gær. 4.4.2014 08:49
Pottur skilinn eftir á eldavél í Garðabæ og húsið fylltist af reyk Slökkviliðið var kallað að húsi í Dalsbyggð í Garðabæ nú á níunda tímanum. Reykskynjari hafði sent brunaboð til öryggisfyrirtækis og þegar slökkvilið kom á staðinn kom í ljós að pottur hafði verið skilinn eftir á eldavél sem var í gangi. 4.4.2014 08:44
Leit hafin að svarta kassanum neðansjávar Leitarsveitir á Indlandshafi eru nú byrjaðar að nota bergmálsmælitæki til þess að reyna að staðsetja svarta kassann svokallaða úr þarþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 4.4.2014 08:08
Kröftug skjálftahrina við Geirfugladrang Kröftug jarðskjálftahrina hófst upp úr miðnætti á Reykjaneshrygg, í grennd við Geirfugladrang og Eleyjarboða og mældist fyrsti og kröftugasti skjálftinn 3,5 stig. 4.4.2014 07:06
Forseti tekur próf við eigin deild Teitur Jónsson dósent ver doktorsritgerð sína í tannlæknisfræði við Háskóla Íslands í dag. 4.4.2014 07:00
Krafa um bætur fyrir sjúkrabúnað bíður rannsóknarnefndar Engin ákvörðun hefur enn verið tekin í heilbrigðisráðuneytinu um það hvort bótakrafa verði gerð á Mýflug vegna sjúkrabúnaðar í eigu ríkisins, sem eyðilagðist er sjúkraflugvél Mýflugs fórst á Akureyri í ágúst í fyrra. 4.4.2014 07:00
Svörum frestað um mánuð Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. 4.4.2014 07:00
Slapp við slátrun sóknarprestsins Björg Ingadóttir biðst afsökunar á ummælum sínum um feitar konur. 3.4.2014 23:15
Kennarar mótmæla auglýsingu Halldórs „Þessum gífuryrðum og sleggjudómum mótmælir þing KÍ harðlega.“ 3.4.2014 22:16
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3.4.2014 21:21
Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3.4.2014 20:00
Rusl í matinn Það var boðið upp á heldur óvanalegt hlaðborð í Norræna húsinu í dag. Þar var á boðstólnum rusl, matur sem annars hefði endað í ruslagámum matvöruverslana. Þetta var gert til að vekja athygli á því gífurlega magni sem hent er af matvælum á hverju ári. 3.4.2014 20:00
„Til er hópur sem má ekki heyra minnst á að hér séu tækifæri" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag. 3.4.2014 19:46
Íslendingar í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kókaínviðskipti Efnin ætluð til sölu hér á landi. 3.4.2014 19:18
Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3.4.2014 18:48
Björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðrar skíðakonu Konan á leið á sjúkrahús á Akureyri með þyrlu frá Ólafsfjarðarmúla. 3.4.2014 16:41
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3.4.2014 16:39
Lögðu hald á 11 kíló af kannabis í Hafnafirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 11 kg af kannabisefnum við húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær, en efnin voru tilbúin til dreifingar. 3.4.2014 16:29