Launahækkun kennara allt að 29 prósent Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 15:33 Skrifað verður undir klukkan 16:15. visir/daníel Samkvæmt heimildum Vísis hefur framhaldsskólakennurum verið boðin 6,8% launahækkun til október 2016. Aðrar hækkanir, háðar nýju vinnumati, gera það að verkum að hækkunin getur numið samtals 29% yfir samningstímann. Í nýrri tillögu kemur fram að starfsfyrirkomulagi verði breytt sem hafi í för með sér aukna kennsluskyldu auk þess sem meiri viðvera verði krafist af kennurum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum kjarasamningi við ríkið sem til stendur að skrifa undir kl 16:15 í húsnæði Ríkissáttarsemjara. Kynningarfundi um efni samningsins er nýlokið í verkfallsmiðstöð kennara í Safamýrinni. Verkfallið hefur staðið yfir í þrjár vikur og nú er orðið ljóst að framhaldsskólakennarar og nemendur snúa til baka í skólana í næstu viku. Tengdar fréttir Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04 Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00 Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. 4. apríl 2014 13:29 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3. apríl 2014 14:02 Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Enn setið við samningaborðið Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. 28. mars 2014 10:19 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Aðalheiður mælir með samningnum Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016. 4. apríl 2014 13:53 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis hefur framhaldsskólakennurum verið boðin 6,8% launahækkun til október 2016. Aðrar hækkanir, háðar nýju vinnumati, gera það að verkum að hækkunin getur numið samtals 29% yfir samningstímann. Í nýrri tillögu kemur fram að starfsfyrirkomulagi verði breytt sem hafi í för með sér aukna kennsluskyldu auk þess sem meiri viðvera verði krafist af kennurum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum kjarasamningi við ríkið sem til stendur að skrifa undir kl 16:15 í húsnæði Ríkissáttarsemjara. Kynningarfundi um efni samningsins er nýlokið í verkfallsmiðstöð kennara í Safamýrinni. Verkfallið hefur staðið yfir í þrjár vikur og nú er orðið ljóst að framhaldsskólakennarar og nemendur snúa til baka í skólana í næstu viku.
Tengdar fréttir Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04 Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00 Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. 4. apríl 2014 13:29 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3. apríl 2014 14:02 Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Enn setið við samningaborðið Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. 28. mars 2014 10:19 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Aðalheiður mælir með samningnum Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016. 4. apríl 2014 13:53 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04
Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00
Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00
Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. 4. apríl 2014 13:29
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3. apríl 2014 14:02
Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06
25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00
Enn setið við samningaborðið Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. 28. mars 2014 10:19
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24
Aðalheiður mælir með samningnum Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016. 4. apríl 2014 13:53
Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00
Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir