Innlent

Rafmagnlaust í Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal í morgun

Stefán Árni Pálsson skrifar
visir/pjetur
Rafmagn fór af Borgarnesi, Hvanneyri og Skorradal rétt upp úr klukkan 9 í morgun en varði ástandið ekki í langa stund.

Tengist þetta vinnu við tengivirkið í aðveitustöðinni á Vatnshömrum, þar sem verið er að bæta við spenni til að anna aukinni aflþörf á svæðinu. 

Rafmagn er nú komið upp að fullu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×