Fleiri fréttir Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3.4.2014 15:38 30 þúsund manns að baki verkefni um verndun hálendisins Þrjú ferðafélög og Samtök útivistarfélaga munu á morgun gerast aðilar að verkefninu Hálendið – hjarta landsins sem Landvernd hleypti af stokkunum síðasta haust. 3.4.2014 14:56 Mikil eyðilegging í Chile Annar jarðskjálfti, 7,6 stig að styrkleika, reið yfir landið í gær. Skjálftinn í fyrradag var 8,2 stig. 3.4.2014 14:42 Flutningabílar brjóta leirtau á heimili í Vík Tveir íbúar á Austurvegi í Vík í Mýrdal segja svo mikinn titring vegna hraðaksturs flutningabíla fram hjá heimili þeirra að komið hafi fyrir að leirtau brotni í glerskáp. Eins sé farið að bera á sprungum í húsinu. 3.4.2014 14:15 Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3.4.2014 14:02 „Maður hefur komið víða við þó ungur sé“ Sigurður Haraldsson varð á dögunum þrefaldur heimsmeistari í frjálsum íþróttum á heimsmeistaramóti eldri íþróttamanna í Búdapest. 3.4.2014 13:30 Gjaldtökuhlið, skúrar og kaðlar við allar helstu náttúruperlur Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundurð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Aðilar innan ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af þróun mála. 3.4.2014 13:20 Kennarar styðja undirmenn á Herjólfi Sjötta þing Kennarasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við undirmenn á Herjólfi í yfirstandandi kjarabaráttu þeirra. Þetta kemur fram í ályktun sem sambandið sendi frá sér í dag. 3.4.2014 12:02 Helgi Seljan hefur sigur gegn kerfinu Sjónvarpsmaðurinn segist engin Rosa Parks – en samt, lenging nafnasvæðis í þjóðskrá sé fagnaðarefni. 3.4.2014 12:00 Handtekin eftir að hafa stolið fartölvu og spjaldtölvu Lögreglumenn á Selfossi handtóku tvo karlmenn og eina konu um níuleytið í morgun vegna gruns um að hafa stolið tösku með fartölvu og spjaldtölvu að verðmæti um 300.000 krónur. 3.4.2014 11:46 Stuðningur við stjórnina dvínar enn Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um fimm prósentustig milli mánaða. 3.4.2014 11:36 Vita vel að Bryn Terfel er velskur Stjórnandi hátíðarinnar harmar mismæli sín og vonar innilega að þau varpi ekki skugga á það gleðiefni að Bryn Terfel muni syngja í Eldborg á Listahátíð í vor. 3.4.2014 11:07 Herjólfsmenn enn veikir heima Áhöfnin á Herjólfi tilkynnti sig áfram veika í gærkvöldi þannig að íhlaupamenn munu aftur hlaupa í skarðið. 3.4.2014 11:05 „Mjög óhugnanlegt“ – Ferðast ekki um einar lengur „Stelpan sem var drepin á föstudaginn var í sama skóla og við,“ segir háskólanemi í Brisbane.. Morð á ungum erlendum háskólanemum hafa vakið óhug í borginni. 3.4.2014 10:53 Smábílar seljast vel í Bandaríkjunum Hafa ekki höfðað til kaupenda þar gegnum tíðina en fjölgar nú mikið. 3.4.2014 10:53 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3.4.2014 10:27 Hornafjörður hefur risið um 15 sentímetra frá 1997 Sveitarfélagið Hornafjörður stendur 15 sentímetrum hærra en það gerði árið 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. Súrnun sjávar gæti fljótlega orðið helsta áhyggjuefnið vegna hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga. 3.4.2014 10:26 Stöðvuðu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm Tollverðir stöðvuðu nýlega fjórar sendingar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem innihéldu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm. 3.4.2014 10:21 Flókið að Barnaverndarstofa hafi tvíþætt hlutverk Framkvæmdastjóri barnaverndarnefndar Reykjavíkur, Halldóra Gunnarsdóttir, fagnar umræðu um eftirlit ríkisins með félagslegum verkefnum sveitarstjórna. 3.4.2014 10:12 Þrjátíu prósentum af matvörum verslana hent í ruslið Á málþingi í Norræna húsinu í dag verður fjallað um áhrifin sem matarsóun hefur á matarverð og umhverfið. Framkvæmdastjóri Bónuss segir allar vörur sem komnar eru nálægt síðasta söludegi afsláttarmerktar. 3.4.2014 10:12 Rukka stjórnmálaflokka um stefnu í innflytjendamálum Vegna þessa stækkandi hóps kjósenda úr röðum innflytjenda stendur teymi um málefni innflytjenda fyrir morgunverðarfundi í næstu viku með frambjóðendum til borgarstjórnar. 3.4.2014 10:12 Hermaður hóf skothríð á herstöð í Bandaríkjunum Maðurinn myrti þrjá og særði 16 en framdi sjálfsmorð þegar hann var króaður af. 3.4.2014 10:05 Hraðaheimsmet á sláttutraktor Náði 187 km meðalhraða í tveimur ferðum. 3.4.2014 09:32 Fangelsi enginn staður fyrir börn Kvennafangelsið í Kópavogi er ekki bara fyrir konur. Þar eru nú fimm karlar og sex konur vistuð en oft hafa konurnar verið færri en karlarnir. Ekki tíðkast að karlar hafi ung börn sín með sér í fangelsum en mörg dæmi eru um að ungbörn hafi dvalið með mæðrum sínum þar. 3.4.2014 08:47 Sýrlenskir flóttamenn í Líbanon komnir yfir milljón Fjöldi Sýrlendinga sem hafa flúið heimaland sitt og skráð sig sem flóttamenn í nágrannaríkinu Líbanon hefur nú náð einni milljón manna. 3.4.2014 08:27 Annar stór skjálfti í Síle Annar öflugur jarðskjálfti, að þessu sinni upp á 7,6 stig, reið yfir Síle seint í gærkvöldi, réttum sólarhring eftir að skjálfti upp á 8,2 stig olli þar miklu tjóni. 3.4.2014 08:08 Ummæli Sigmundar Davíðs komin í heimspressuna Vefmiðillinn The Raw Story, sem helgar sig fréttum af stjórnmálum á heimsvísu, greinir frá því að forsætisráðherra Ísland, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, telji að loftslagsbreytingar bjóði upp á stórkostleg tækifæri fyrir Ísland í framtíðinni. 3.4.2014 08:04 Ísland skorar hátt í félagslegum framförum Listinn heitir The Social Progress Index og mælir hann frammistöðu ríkja í félagslegum þáttum og umhverfisþáttum, í stað þess að einblína á efnahagslega frammistöðu eins og oft er gert. 3.4.2014 07:59 Skaut þrjá og særði sextán í Texas Bandarískur hermaður gekk berserksgang á Fort Hood herstöðinni í Texas í gærkvöldi og hóf skothríð á félaga sína. Hann varð þremur að bana og særði sextán áður en hann framdi sjálfsmorð. 3.4.2014 07:05 Ólíklegt að dregið verði úr olíunotkun Olíufyrirtæki telur nánast engar líkur á því að ríki heims muni koma sér saman um að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis, þrátt fyrir nokkuð almenna vitneskju um afleiðingarnar. Loftslagsnefnd SÞ segir að enginn verði óhultur. 3.4.2014 07:00 Vill fiskveg fyrir Þingvallaurriðann Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 3.4.2014 07:00 Bretar fjölmenna til Íslands Um 66 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í mars samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 3.4.2014 07:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3.4.2014 07:00 Gátum ekki lagt fyrir PISA próf í tölvum Ísland er eina landið sem ekki tók þátt í PISA könnun á getu unglinga til að leysa þrautir. Niðurstöður voru birtar í byrjun vikunnar. Prófið þurfti að taka í tölvu og ekki fjármagn fyrir hendi til leggja það fyrir hér. Erum næst með árið 2015. 3.4.2014 07:00 Óttast að hagsmunum sé fórnað Hvalveiðar snúast ekki um veiðigjöld, þær snúast um sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. 3.4.2014 06:00 Einn látinn og 13 særðir í skotárás í Texas Árás gerð að herstöðinni Fort Hood í Texasríki í Bandaríkjunum. 2.4.2014 23:58 Rúnar Orri og Bjarki Dagur komnir í leitirnar Fundust nú fyrir skömmu á höfuðborgarsvæðinu. 2.4.2014 23:25 Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2.4.2014 23:04 Engin lausn í sjónmáli í kennaradeilunni "Við erum ekki farin að sjá til lands í þeim málum sem standa út af, það er launaliðnum og því hversu háum fjárhæðum verður varið til innra starfs í skólunum,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara. 2.4.2014 23:00 Arnar lék Bjarka í gabbfrétt Stöðvar 2 Skipti um föt og veitti annað viðtal. 2.4.2014 22:47 Vélsleðamaðurinn ekki lífshættulega slasaður Fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið á Akureyri eftir að hann ók fram af hengju. 2.4.2014 21:35 „Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2.4.2014 20:35 Fasteignaverð hækkar í höfuðborginni Sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans spáir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þó fasteignaverð sé er tiltölulega lágt í sögulegu samhengi hamlar skortur á aðgengi að lánsfé þeim sem eru að fara inn á fasteignamarkaðinn í fyrsta sinn. 2.4.2014 20:30 Sakar Bandaríkjamenn um tvískinnung Barack Obama forseti Bandaríkjanna vill endurskoða öll samskipti á milli Bandaríkjanna og Íslands vegna veiða Íslendinga á langreyði. Forsætisráðherra segist ekki ætla að láta mestu hvalveiðiþjóð heims stjórna því hvort Íslendingar veiði hval eða ekki. 2.4.2014 20:18 Fjöldaveikindum tekið af fullri alvöru Rekstrarstjóri Herjólfs reiknar með að forföll allra undirmanna séu vegna raunverulegra veikinda. Herjóldur muni halda áætlun. 2.4.2014 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3.4.2014 15:38
30 þúsund manns að baki verkefni um verndun hálendisins Þrjú ferðafélög og Samtök útivistarfélaga munu á morgun gerast aðilar að verkefninu Hálendið – hjarta landsins sem Landvernd hleypti af stokkunum síðasta haust. 3.4.2014 14:56
Mikil eyðilegging í Chile Annar jarðskjálfti, 7,6 stig að styrkleika, reið yfir landið í gær. Skjálftinn í fyrradag var 8,2 stig. 3.4.2014 14:42
Flutningabílar brjóta leirtau á heimili í Vík Tveir íbúar á Austurvegi í Vík í Mýrdal segja svo mikinn titring vegna hraðaksturs flutningabíla fram hjá heimili þeirra að komið hafi fyrir að leirtau brotni í glerskáp. Eins sé farið að bera á sprungum í húsinu. 3.4.2014 14:15
Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3.4.2014 14:02
„Maður hefur komið víða við þó ungur sé“ Sigurður Haraldsson varð á dögunum þrefaldur heimsmeistari í frjálsum íþróttum á heimsmeistaramóti eldri íþróttamanna í Búdapest. 3.4.2014 13:30
Gjaldtökuhlið, skúrar og kaðlar við allar helstu náttúruperlur Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundurð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Aðilar innan ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af þróun mála. 3.4.2014 13:20
Kennarar styðja undirmenn á Herjólfi Sjötta þing Kennarasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við undirmenn á Herjólfi í yfirstandandi kjarabaráttu þeirra. Þetta kemur fram í ályktun sem sambandið sendi frá sér í dag. 3.4.2014 12:02
Helgi Seljan hefur sigur gegn kerfinu Sjónvarpsmaðurinn segist engin Rosa Parks – en samt, lenging nafnasvæðis í þjóðskrá sé fagnaðarefni. 3.4.2014 12:00
Handtekin eftir að hafa stolið fartölvu og spjaldtölvu Lögreglumenn á Selfossi handtóku tvo karlmenn og eina konu um níuleytið í morgun vegna gruns um að hafa stolið tösku með fartölvu og spjaldtölvu að verðmæti um 300.000 krónur. 3.4.2014 11:46
Stuðningur við stjórnina dvínar enn Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um fimm prósentustig milli mánaða. 3.4.2014 11:36
Vita vel að Bryn Terfel er velskur Stjórnandi hátíðarinnar harmar mismæli sín og vonar innilega að þau varpi ekki skugga á það gleðiefni að Bryn Terfel muni syngja í Eldborg á Listahátíð í vor. 3.4.2014 11:07
Herjólfsmenn enn veikir heima Áhöfnin á Herjólfi tilkynnti sig áfram veika í gærkvöldi þannig að íhlaupamenn munu aftur hlaupa í skarðið. 3.4.2014 11:05
„Mjög óhugnanlegt“ – Ferðast ekki um einar lengur „Stelpan sem var drepin á föstudaginn var í sama skóla og við,“ segir háskólanemi í Brisbane.. Morð á ungum erlendum háskólanemum hafa vakið óhug í borginni. 3.4.2014 10:53
Smábílar seljast vel í Bandaríkjunum Hafa ekki höfðað til kaupenda þar gegnum tíðina en fjölgar nú mikið. 3.4.2014 10:53
Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3.4.2014 10:27
Hornafjörður hefur risið um 15 sentímetra frá 1997 Sveitarfélagið Hornafjörður stendur 15 sentímetrum hærra en það gerði árið 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. Súrnun sjávar gæti fljótlega orðið helsta áhyggjuefnið vegna hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga. 3.4.2014 10:26
Stöðvuðu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm Tollverðir stöðvuðu nýlega fjórar sendingar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem innihéldu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm. 3.4.2014 10:21
Flókið að Barnaverndarstofa hafi tvíþætt hlutverk Framkvæmdastjóri barnaverndarnefndar Reykjavíkur, Halldóra Gunnarsdóttir, fagnar umræðu um eftirlit ríkisins með félagslegum verkefnum sveitarstjórna. 3.4.2014 10:12
Þrjátíu prósentum af matvörum verslana hent í ruslið Á málþingi í Norræna húsinu í dag verður fjallað um áhrifin sem matarsóun hefur á matarverð og umhverfið. Framkvæmdastjóri Bónuss segir allar vörur sem komnar eru nálægt síðasta söludegi afsláttarmerktar. 3.4.2014 10:12
Rukka stjórnmálaflokka um stefnu í innflytjendamálum Vegna þessa stækkandi hóps kjósenda úr röðum innflytjenda stendur teymi um málefni innflytjenda fyrir morgunverðarfundi í næstu viku með frambjóðendum til borgarstjórnar. 3.4.2014 10:12
Hermaður hóf skothríð á herstöð í Bandaríkjunum Maðurinn myrti þrjá og særði 16 en framdi sjálfsmorð þegar hann var króaður af. 3.4.2014 10:05
Fangelsi enginn staður fyrir börn Kvennafangelsið í Kópavogi er ekki bara fyrir konur. Þar eru nú fimm karlar og sex konur vistuð en oft hafa konurnar verið færri en karlarnir. Ekki tíðkast að karlar hafi ung börn sín með sér í fangelsum en mörg dæmi eru um að ungbörn hafi dvalið með mæðrum sínum þar. 3.4.2014 08:47
Sýrlenskir flóttamenn í Líbanon komnir yfir milljón Fjöldi Sýrlendinga sem hafa flúið heimaland sitt og skráð sig sem flóttamenn í nágrannaríkinu Líbanon hefur nú náð einni milljón manna. 3.4.2014 08:27
Annar stór skjálfti í Síle Annar öflugur jarðskjálfti, að þessu sinni upp á 7,6 stig, reið yfir Síle seint í gærkvöldi, réttum sólarhring eftir að skjálfti upp á 8,2 stig olli þar miklu tjóni. 3.4.2014 08:08
Ummæli Sigmundar Davíðs komin í heimspressuna Vefmiðillinn The Raw Story, sem helgar sig fréttum af stjórnmálum á heimsvísu, greinir frá því að forsætisráðherra Ísland, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, telji að loftslagsbreytingar bjóði upp á stórkostleg tækifæri fyrir Ísland í framtíðinni. 3.4.2014 08:04
Ísland skorar hátt í félagslegum framförum Listinn heitir The Social Progress Index og mælir hann frammistöðu ríkja í félagslegum þáttum og umhverfisþáttum, í stað þess að einblína á efnahagslega frammistöðu eins og oft er gert. 3.4.2014 07:59
Skaut þrjá og særði sextán í Texas Bandarískur hermaður gekk berserksgang á Fort Hood herstöðinni í Texas í gærkvöldi og hóf skothríð á félaga sína. Hann varð þremur að bana og særði sextán áður en hann framdi sjálfsmorð. 3.4.2014 07:05
Ólíklegt að dregið verði úr olíunotkun Olíufyrirtæki telur nánast engar líkur á því að ríki heims muni koma sér saman um að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis, þrátt fyrir nokkuð almenna vitneskju um afleiðingarnar. Loftslagsnefnd SÞ segir að enginn verði óhultur. 3.4.2014 07:00
Vill fiskveg fyrir Þingvallaurriðann Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 3.4.2014 07:00
Bretar fjölmenna til Íslands Um 66 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í mars samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 3.4.2014 07:00
Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3.4.2014 07:00
Gátum ekki lagt fyrir PISA próf í tölvum Ísland er eina landið sem ekki tók þátt í PISA könnun á getu unglinga til að leysa þrautir. Niðurstöður voru birtar í byrjun vikunnar. Prófið þurfti að taka í tölvu og ekki fjármagn fyrir hendi til leggja það fyrir hér. Erum næst með árið 2015. 3.4.2014 07:00
Óttast að hagsmunum sé fórnað Hvalveiðar snúast ekki um veiðigjöld, þær snúast um sjálfsákvörðunarrétt íslensku þjóðarinnar, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. 3.4.2014 06:00
Einn látinn og 13 særðir í skotárás í Texas Árás gerð að herstöðinni Fort Hood í Texasríki í Bandaríkjunum. 2.4.2014 23:58
Rúnar Orri og Bjarki Dagur komnir í leitirnar Fundust nú fyrir skömmu á höfuðborgarsvæðinu. 2.4.2014 23:25
Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2.4.2014 23:04
Engin lausn í sjónmáli í kennaradeilunni "Við erum ekki farin að sjá til lands í þeim málum sem standa út af, það er launaliðnum og því hversu háum fjárhæðum verður varið til innra starfs í skólunum,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara. 2.4.2014 23:00
Vélsleðamaðurinn ekki lífshættulega slasaður Fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið á Akureyri eftir að hann ók fram af hengju. 2.4.2014 21:35
„Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2.4.2014 20:35
Fasteignaverð hækkar í höfuðborginni Sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans spáir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þó fasteignaverð sé er tiltölulega lágt í sögulegu samhengi hamlar skortur á aðgengi að lánsfé þeim sem eru að fara inn á fasteignamarkaðinn í fyrsta sinn. 2.4.2014 20:30
Sakar Bandaríkjamenn um tvískinnung Barack Obama forseti Bandaríkjanna vill endurskoða öll samskipti á milli Bandaríkjanna og Íslands vegna veiða Íslendinga á langreyði. Forsætisráðherra segist ekki ætla að láta mestu hvalveiðiþjóð heims stjórna því hvort Íslendingar veiði hval eða ekki. 2.4.2014 20:18
Fjöldaveikindum tekið af fullri alvöru Rekstrarstjóri Herjólfs reiknar með að forföll allra undirmanna séu vegna raunverulegra veikinda. Herjóldur muni halda áætlun. 2.4.2014 20:15